Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
-----fcCiQCiW
TRÉSMIDJAN MEIÐUR
SÍDUMÚLA 30 - SÍMl: 8682?
«11,
WímmU Fimmtudagur 13. júli 1978142. tölublaö—62. árgangur.
Gagnkvæmt
tryggingafélag
sími 29800. (5 linur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Kristleifur Jónsson.bankastjóri Samvinnubankans:
Hinkrum eftir
næstu hrinu
— og bankaráösmönnum heim til ákvörðunar
um viðbrögð okkar
HEI — „Þaö þýöir ekkert að standa í langvinnum
blaðadeilum við svona menn sem koma aöeins með
nýjar og nýjar aðdróttanir/' sagði Kristleifur Jóns-
son, bankastjóri Samvinnubankans er blaðið spurði
hann hvort forsvarsmenn bankans hygðust gera at-
hugasemdir við grein Ka-Hdórs Halldórssonar sem
m.a. birtist i Tímanum i gær þar sem Halldór telur at-
hugasemdir sem Samvinnubankinn hefur sent frá sér
alveg út í hött.
„Ætli aö viö hinkrum ekki eftir tveir af þrem bankaráösmönnum
næstu hrinu,” sagöi Kristleifur, eru ekki heima og á meöan vil ég
„hennar veröur varla langt aö ekki segja mikiö um viöbrögö
biöa. Hins vegar stendur svo á aö okkar.”
SAMVihNOhA.NKiNN
Mí|
i
1 s V ,
h/. ;
1 fí W : j B i Jgfr JKarmí[^ / ’)||| E.'(
I 1 1 mmSk
r--Jb
Geysilegir erfiðleik-
ar í fataiðnaðinum
— segir Hjörtur Eiriksson
HR — „Þaösegirsigsjálft, aöef
rekstrargrundvöllur fataiön-
aöarins veröur ekki bættur,
veröur aö segja uppfjölda fólks
hjá Heklu”, sagöi Hjörtur
Eiriksson, verksmiöjustjóri, I
viötali viö Timann i gærdag.
Tilefniö var frétt i Morgunblaö-
inu I gær, þar sem fjöldaupp-
sagnir voru sagöar yfirvofandi
i fataiönaöinum.
Hjörtur sagöi ennfremur, aö
islenzki fataiönaöurinn væri alls
ekki samkeppnisfær viö inn-
fluttan fatnaö, sökum mikillar
hækkunar á framleiöslukostn-
aöi, meöal annars vegna kaup-
hækkana. Hjörtur taldi einnig
aö gengisskráning væri röng og
aö hana yröi aö leiörétta, ef al-
mennur rekstur i iönaöinum
ætti aö standast.
Hins vegar væri ekki nóg aö
fella gengiö, þaö yröi aö ráöast
gegn veröbólguskrúfunni og þaö
hiöfyrsta. „Viö vonum aö rikis-
stjórn verði mynduð hiö bráö-
asta, til aö takast á viö efna-
hagsvandann og bæta rdcstrar-
grundvöll iönaöarins”, sagöi
Hjörtur aö lokum.
Hjörtur Eiriksson verksmiöju-
söóri.
Félag fslenzkra íðnrekenda:
Niöurstööur liggja
ekki fyrir
— en ástandið er slæmt
HR — f sambandi viö fréttir af
erfiöleikum i fataiönaöinum,
hafði blaöamaöur Timans sam-
band viö Pétur Sveinbjarnarson,
framkvæmdastjóra hjá Félagi is-
lenzkra iönrekenda.
Pétur sagöi aö frétt sú sem
birzt heföi i Morgunblaöinu I
fyrradag væri rétt en ófullnægj-
andi þvi aö þar væri aðeins talaö
um einn liö i erfiöleikum fata-
iönaöarins, þ.e.a.s. launa-
kostnaöinn. Hins vegar væru
skýrslurnar um stööuna i fata-
iönaöinum I sjö liöum og þyrfti aö
fara i gegnum þá alla, áöur en
hægt væri aö birta niöurstööur i
þessu máli. Þær niöurstööur
lægju fyrir i fyrsta lagi eftir
næstu helgi.
Pétur taldi þaö hins vegar ljóst
aö ástandiö væri ógnvekjandi.
Erfiöleikar heföu safnazt fyrir i
fataiönaöinum og samkeppnis-
staöan gagnvart innfluttum
fatnaöi væri oröin óþolandi.
Kostnaöarliöir allir heföu hækkaö
en gjaldeyrisskráning heföi ekki
breytzt aö sama skapi. Þaö þyrfti
þvi aö gripa til róttækra ráöstaf-
ana til aö komast hjá uppsögnum
i fataiönaöinum.
Skipakaup frá Portúgal:
Engin tímasetning ákveðin
— enda er ríkisstjómin ekki kaupandi, segir Þórhallur Ásgeirsson,
ráðuneydsstjóri
Kás — t gær birtist frétt I
Morgunblaöinu, þar sem sagt var
aö Portúgalar ihugi nú aö neita aö
taka viö 4000 lestum af saltfiski,
sem tslendingar hafi þegar samiö
um sölu á þangaö, nema ts-
lendingar gangi fyrst frá
samningum um kaup á skipum
hingaö til lands af Portúgölum.
Enda hafi Islenzk stjórnvöld lofaö
þvf aö ganga frá þessum
samningum fyrir miöjan þennan
mánuö.
Timinn haföi i gær samband viö
Þórhall Asgeirsson, ráöuneytis-
FI — Aö sögn varaformanns Is-
landsdeildar Amnesty Inter-
national, Inga Karls Jóhannes-
sonar, veröur ekkert um aö-
geröir af hálfu deildarinnar
vegna réttarhaldanna yfir
andófsmönnunum, Anatoly
Shcharanskiog Alexander Ginz-
búrg, sem. nú standa yfir i
stjóra i viðskiptaráöuneytinu, og
bar undir hann fyrrnefnda frétt.
Þórhallur sagöi: „Viö viljum aö
SIF, sem selur saltfiskinn, og er
aöili gagnvart Portúgölum gefi
þær upplýsingar sem þeir telja
mögulegt aö veita á hverjum
tima um þetta mál. Hins vegar
vitum viö, aö þaö eru erfiöleikar
og vandamál viö aö fá saltfiskinn
fluttan inn til Portúgals, þar sem
þeir hafa boriö viö gjaldeyris-
vandræöum sínum. Um leiö nota
þeir þetta til þess aö reka á eftir
þvi, aö viö kaupum meira af
þeim, og hafa þá lagt mikla
áherzlu á togarakaup. Þetta er
Sovétrikjunum, fyrr en boö um
slikar aögeröir hafa borizt frá
aöalstöövum Amnesty i London.
Það er venja að taka ekki
frumkvæöiö i stórmálum sem
þessum, sagöi Ingi Karl en hins
vegar tók hann fram aö umrædd
réttarhöld væru stjórninni efst i
huga þessa dagaria.
þaö sama og viö ræddum viö þá I
aprilmánuöi sl.
Þaö er rétt, aö veriö er aö at-
huga meö togarakaup viö þá meö
vissum skilyröum, en ekki liggur
enn fyrir hver ákvöröunin veröur,
og engin timasetning hefur verið
sett á neitt af þessu. Enda er
rikisstjórnin ekki kaupandi aö
togurunum, og getur þvi ekki lof-
aö neinu i þvi sambandi.
Hitt er annaö mál, aö miöaö viö
þaö aö staöiö veröi viö ákveöin
skilyröi, teljum viö viöskiptalega
nauösyn vegna saltfisksins aö
kaupa þaðan togara. Akveönir
aöilar hafa verið aö spyrjast fyrir
um þetta, og væntanlega munu
málin skýrast þannig aö hægt
veröur aö segja fljótlega ná-
kvæmar frá þessu. Ég er hissa á
þvi að lesa um þetta i Morgun-
blaðinu, og veit ekki hvaöan þeir
hafa þaö. Ég hélt aö þaö kæmi frá
SIF, en þeir neita öllum upp-
lýsingum, svo viö viljum ekki láta
hafa neitt eftir okkur i þessum
efnum á þessu stigi.
Máliö er á mjög viökvæmu stigi
nú, og menn veröa aö gera sér
grein fyrir þvi, aö þaö er alvar-
legt ef viö getum ekki losnaö viö
saltfisk sem búiö er aö framleiöa,
og nauösynlegt er aö fari á næstu
mánuðum. En erfiöleikar Portú-
gala eru miklir, og viö vitum að
þaö er engin uppgerö hjá þeim.
Þeir vilja saltfiskinn og elska
hann raunar þvi þetta er þeirra
þjóöarréttur. Þaö er enginn vandi
aö selja þeim saltfisk ef þeir hafa
gjaldeyri til aö borga fyrir hann.
Viö viöurkennum þetta og reyn-
um aö gera þaö sem viö getum en
auövitað eru ýmsir annmarkar
á þvi,” sagöi Þórhallur.
Bjartari
jámblendi-
horfur
— kisiljárn hækkar
um 15%
FI — 1 fyrsta skipti i allmörg
ár eru nú horfur á þvi, aökisil-
járnhækki I veröi. Framboöiö
er ekki eins mikið og þaö var
áriö 1977, m.a. vegna þess að
margir framleiöendur hafa
dregiö saman seglin. Kaup-
endur kisiljárns hafa látið i
ljós þá skoöun, aö hækkunin
geti nuiniö allt aö 15%.
Þessar upplýsingar eru
fengnar úr brezka blaðinu
Metal Bulletin, og þar segir
einnig, aö þetta 15% hærra
verð á kísiljárni gangi nú á
hinum frjálsa markaöi. Bret-
ar hafa borgað yfir 260 pund
fyrir tonniö af kisiljárni nú
þegar og i Bandarikjunum
hefur tonnið fariö upp i 275
pund.
nuftwwjnwn'iwiOTMWwn/ir lorzr i> i'U -tci n intnaiu
Rottuflær
voru það!
GEK —Flærnar, sem ferðafólk-
iö i Mosfellsdal fékk á sig úr
minkabúinu i Helgadal um sl.
helgi og sagt var frá I Timanum
i gær, voru svokallaðar rottu-
flær. Þetta kom fram i samtali
viö Sigurö Richter á tilrauna-
stöö háskólans i meinafræði á
Keldum, en hann hefur rann-
sakaö sýni, sem tekin voru i bú-
inu.
Sagöi Sigurður að þessar fla:r
liföu fyrst og fremst á rottum,
músum og öörum nagdýrum,
en þær þrifast ekki til lengdar á
mönnum. Aðspurður um hvort
umræddar flær gætu borið sjúk-
dóma, taldi hann ekki ástæðu til
að óttast slikt i þessu tilfelli.
„Ég býst við,” sagði
Sigurður, „aö þegar búiö hefur
veriö hreinsað út og úðaö, aö þá
muni þessar flær hverfa.”
-----------r-nrrnmBniwiwu—iiii irnwnu
íslandsdeild Amnesty:
Aðalstöðvarnar
gefi grænt ljós