Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 10. september 1978 ÆZi ' ■ . ■ ■ ■ . — Vantar Ijósmyndarann ekki nokkur nöfn? Jú, endilega. — Hér færðu þá nokkur: Gunni, Jenni, Stjáni, Stina, Lalli, Krissi, Gurnrni, Einsi, Halli.... Þessir hressu krakkar himdu i nepjunni fyrir utan Laugalækjar- skólann. Er myndin hafði verið tekin spurði einn úr hópnum: Guðrdn og Þóra spjalla saman um stundaskrána. ■ Þegar Ijósmyndarinn varaðafmynda þessar myndarlegu stúlkur gekk eldri nemandi framhjá og sagði: — Ef þú ætlar að birta þessa mynd I blaði, þá skaltu láta svartan borða fyrir augu fólksins. ????? Jú, það væri leiðinlegt fyrir aðstandendur þeirra, þetta eru nefnilega busar. framan „Fjósið” (kennsluhúsnæði viö M.R.) Ritað mál er ennþá sem óskrifuð bók fyrir þessum nemanda, enda ekki nema 5 ára. Þeir Lárus, Andrés, Garöar, Friðbjörn og Agúst Ijúka væntanlega stú- dentsprófi frá M.R. i vor. Skólinn er rétt aðbyrja og þvi varla ástæða til að æsa sig upp út af námi ennþá. Hvað eigum við að syngja fyrir Ijósmyndara Tfmans, krakkar? spurði kennarinn bekk sinn, 3.-A í Breiðagerðisskóla. — Syngjum Óla Jó! Nýjasti diskó dansinn kynntur I Melaskóla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.