Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 33

Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 33
Sunnudagur 10. september 1978 33 Jens Kristján Guð ..: u-rallið Eins og lög gera ráð fyrir (i orðsins fyllstu merkingu) vill lögreglanallt gera sem íhennar valdi stendur til að stöðva keppnina. En það fer ýmislegt á annan veg en ætlað er. Lögregl- an er eitthvaö svo óskaplega óheppin ogklaufaleg. Það sama má segja um óviðkomandi veg- farendur. Þeir verða margir hverjir illilega fyrir barðinu á keppendunum. Auðvitað lenda sjálfir kep- pendurnir lika i hinum ýmsu eldskirnum. Annars væri nú litiðvarið i'myndina! Það er oft hægt að glotta illgirnislega —og jafnvel hlæja — að sumum atr- iðunum. önnur eru orðin það gömul ogofnotuð að farið er að slá i þau. En i heild er myndin frekar skemmtileg. Leon Capetanos, höfundur handritsins (skv. sögu eftir hann og leikstjórann og fram- leiðandann, Chuck Ball) hefur séð ástæðu til að gera myndina aðstórri auglýsingu um blessað frelsið og frjálsræðið i henni Ameriku. Það er fyllilega látið að þvi liggja að fólk geti skemmtsér eins vel og mikið og það vill og hefur hugmyndaflug tili'Ameriku. Eða eins og segir i myndinni: ,,Þetta er Amerika”. Já, fólkið þarf ekki einu sinni að vinna. Það getur bara skemmt sér allan sólahringinn að eigin vild. En hvað um það, t „Ameriku-rallinu” ersem sagt dregin upp skemmtileg og dæmigerð amerisk mynd af Ameriku. Ekki er ég samt viss um allar þær þúsundir manna og kvenna, sem þekkja ekki aðra Ameriku en þá sem býður þeim upp á langvarandi at- vinnuleysi, kynþáttahatur og ýmislegt misrétti, eymd, dóp og kúgun, sem þrifst með ágætum i Ameriku, samþykki að „Ameriku-rallið” sé Amerika. Þó sýnir „Ameriku-rallið” vissulega eina, hlið af lifinu I Bandarikjum Noröur-Ameriku. En þessa mynd þekkja fáir Amerikanar. Til þess að skemmta sér eins vel og þátt- takendur kappakstursi ns, Amerikurallsins, þurfa viðkom- andi að hafa góða atvinnu eða eiga vel fjáða að. Það kostar nefnilega mikið fé að skemmta sér svona vel i Ameriku. Og þar liggur hundurinn grafinn. Það eru ekki allir Amerikanar sem eiga svo mikið fé. En áróðurinn breytir ekki þvi, að „Ameríku-rallið” er ágætis mynd. — Leikurer ágætur. Tim Mclntire, sem leikur svo eftir- minnilega vel i „Kolbrjálaðir kórfélagar”, er á góðri leið með að verða einn skemmblegasti leikarinn vestan hafs. Myndavélinni er éinstaka sinnum beitt skemmtilega. En ekki oft. I bakgrunni er spiluð leiðinleg skallapopptónlist. Hún er eftir Dominic Frontiere. —énz Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til aö senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggiandi Jiesrar stœrdir hjóibarda, sólaóa og nvja Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI VINNU STÖFAN HF Skiphott 35 105 REYKJAVlK slmi 31055 Lífeyrissjóður byggingamanna Lánsumsóknir þurfa að hafa borist skrif- stofu sjóðsins fyrir 15. sept. n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs byggingamanna. Böm íum- ferð- inni Umferðarráð hefur sent frá sér upplýsingar um það sem helst er að var- ast fyrir börn i um- ferðinni og hvernig foreldrar geta stuðlað að öryggi barna sinna á leið i skólann og heim aft- ur. Þessar reglur ættu allir þeir, sem eiga börn i skóla að hafa i huga og börnin ættu að leggja vel á minnið það sem hér er sagt i máli og myndum. f 1 A Auglýsið í Tímanum L_____/ Jmt'Yiw/Tiiine letter mark is an extra cost öniion Aðeins örfáir bilar eftir FRAMHJÓLADRIFSBÍLAR/ sem verða — FJÓRHJÓLADRIFS- BILAR \ með einu handtaki inni í bílnum, sem þýðir, að þú kemst hvert sem er á hvaða leið sem er. SUBARU — með f jórhjóladrifi klifrar eins og geit, vinnur eins og hestur, en er þurftarlítill eins og fugl. SUBARU bílar með langa reynslu. SUBARU i—[ UMBOÐIÐ 1 V NC ^onarla ;var H '' *{■ V : ndi v/Sogaveg — ELGAS - Simör 845lt) < ON >g 8451 1 Stærri - Kraftmeiri - Betri 1978 L*f£Tfí7771' aaon

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.