Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 8
HANNE8 HAFSTEJN 8KUUI THOftODDSEN CARU8 ÖMRNASON JOHANNES JOHANNESSOI* JON MAGNUSSON Islenzka millilandanefndin 1908. 6TEFAN 8TÉFANSS0N dTÉINGRiMUR U0NS80N Konur.á Islenskum þjóObúningum allsherjar póstfélagskortinu. A púkinn var á ferö, eins og oftar, i það er ritaö i janúar 1914, svo siðasta þætti og breytti númeri eldri er myndin. hans úr 237 i 244. Þessi þáttur er Athugasemd: Prentsmiðju- nr. 238 að réttu lagi. Hyggjum að Háskólanum. Hann var stofnaöur árið 1911. Hafði veriö ákveöiö að sameina embættisskólana þrjá sem fyrir voru, það er prestaskólann, læknaskólann og lagaskólann, þannig að hver um sig yrði sér- stök deild, og bæta viö fjórðu deildinni — heimspekideild, þar sem meðal annars skyldu kennd islenzk fræði. Skólinn fékk hús- næöi i Alþingishúsinu og var þar til 1940 er háskólabyggingin á Melunum var fullgerð. Fyrsti rektor Háskóla Islands var Björn M. Olsen kunnur fræöimaöur i málfræöi og bókmenntasögu. Ar- iö 1911 voru innritaöir stúdentar, 45 að tölu og fastir kennarar 11. Siðan hefur orðiö afarmikil aukn- ing. Haustiö 1951 voru stúdentar 695 og fastir kennarar 27. Arið 1972 voru stúdentar rúmlega 2200, en fastir kennarar um 300, auk margra stundakennara. Siðustu árin hafa um 800 stúdentar innrit- ast haust hvert. Bætt hefur verið við fjölda greina, t.d. verkfræði, viðskiptafræði, raunvisindastofn- un, liffræðistofnun o.s.frv. sjá simaskrána. Háskólabyggingin fyrir löngu oröin allt of litil og fer nú kennsla fram viða I borginni. Stúdentar munu 2785, fastir kenn- arar rúm 200, en aukakennarar yfir 300. Hér er birt mynd af fyrsta háskólaráðinu. Rektorinn Björn M. Olsen sést á miöri mynd en efst t.v. Jón Helgason, slðar biskup. Efst t.h. Lárus H. Bjarna- son prófessor i lögum, fyrr lengi sýslumaöur. Neöst t.v. Guðmund- ur Magnússon læknaprófessor og neöst t.h. Ágúst H. Bjarnason (bróöir Lárusar), prófessor i heimspeki. Einn af hvatamönn- um og stofnendum Visindafélags Islendinga 1918. Allir þessir þrir uröu rektorar Háskólans siöar (Agúst, Guð- mundur, Lárus). Margir hafa heyrt getiö is- lenzku millilandanefndarinnar 1908. Sést hún hér með nöfnum I lauf- og aldinprýddri umgerö. Fór Hannes Hafstein meö völdu liöi til Kaupmannahafnar veturinn 1907- 1908, að vinna að nýjum sam- Sambandslaganefndin 1918 Fyrsta háskólaráöiö tslenska millilandanefndin 1908 daga 238 gamla Ingólfur Davíðsson: Og búið í bandssáttmála, og kom heim með uppkast að honum. En sumarið 1908 stóö um málið einhver grimmasta kosningabarátta sem háð hefur verið hér á landi. Lauk svo að tillögurnar voru felldar. En áfram hélt baráttan sem al- kunngt er og lauk meö sigri Is- lendinga. Fylgir hér mynd af Islenzku og dönsku sambandslaganefndinni o.fl. Sitja nefndarmenn viö borö i júli 1918 (Minningarspjald um at- kvæöagreiöslu um fullveldi Is- lands 19. okt 1918). í nefndinni voru þingskörungar beggja landa. Af Islands hálfu: Bjarni Jonsson frá Vogi, dósent i grisku og latinu, Einar Arnórsson lagaprófessor, Jóhannes Jóhannesson bæjarfó- geti og Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri og bókaútgefandi. En frá Danmörku komu: Erik Arup, F.J. Borgbjærg, J.C. Christensen og C. Hage. Arup var sögu- prófessor. Siðar I stjórn sátt- málasjóös og islenzkum Hafnar- stúdentum aö góöu kunnur. Við hlið hans situr lengst t.h. Borg- bjærg (meö skeggið mikla), .kunnur jafnaðarmaöur og áróöursmaöur, frægur fyrir ræðumennsku. Christensen (lengst t.v. á myndinni), vinstri maður, orðlagöur fyrir samn- ingahæfileika, ráðherra oftar en einu sinni, formaöur danska heiðafélagsins. Hage (situr lágt við borðendann) hægri maöur og siðar vinstri, fékkst viö verzlun o.fl. auk þing- og ráöherra- mennsku. Þetta voru karlmanna- myndir, en ,,hver er konan bakvið hann”, segja Frakkar! Ekki veit ég við hverra bak þær hafa stutt konurnar þrjár, myndarlegu I is- lenskum þjóðbúningum, hér á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.