Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 35
35
Sunnudagur 10. september 1978
flokksstarfið
S.U.F. ÞING
17. þing Sambands Ungra framsóknarmanna veröur haldiö aö
Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og
hefst föstudaginn 8. sept. kl. 14.00.
Auk fastra dagskrárliða á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum
umræðuhópum.
begar hafa verið ákveðnir eftirtaldir hópar.
a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbiinaðarframleiðsl-
unnar. Umræöustjóri: Guöni Agústsson.
b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla. Umræöustjóri: Pétur
Björnsson.
c. Niður meö verðbólguna. Umræöustjóri: Halldór Ásgrfmsson.
d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. Um-
ræðustjóri: Haukur Ingibergsson.
e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat. Umræöu-
stjóri: Geröur Steinþórsdóttir
f. Samvinnuhugsjónin. Umræöustjóri: Dagbjört Höskuldsdóttir.
g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýösfélög. Um-
ræðustjóri: Arnþrúöur Karlsdóttir.
h. Breytingar á stjórnkerfinu. Umræöustjóri: Eirikur
Tómasson.
i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. Umræöustjóri: Jón
Sveinsson.
j. Nútima fjölmiölun. Umræðustjóri: Magnús ólafsson (Rvik).
k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Fram-
sóknarflokksins. Umræöustjóri: Gylfi Kristinsson.
l. Nýjar hugmyndir um starfsemi S.U.F. Umræðu-
stjóri: Kristján Kristjánsson
Sérstaklega. skal minnt á umfangsmiklar tillögur aö laga-
breytingum sem lagðar veröa fyrir þingið.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst og eigi siöar en 3.
september.
Hittumstað Bifröst
DAGSKRA S.U.F.
17. þings Sambands ungra framsóknarmanna. Bifröst Borgar-
firöi.
Föstudagur 8. sept.
Kl.:
14.00 Þingsetning.. a) ávarp Hauks Ingibergssonar skólastj. b)
setningarávarprMagnús Ólafsson form. SUF
2. kjör starfsmanna.. a) forseti b) tveir varaforsetar c)
þrir ritarar
3. kjör kjörbréfanefndar..
4. kjör uppstillingarnefndar..
5. skýrsla stjórnar um félagsstarfið
a) formaöur Magnús Ólafsson
b) gjaldkeri, Sveinn G. Jónsson
6. fyrirspurnir um reikninga
7. afgreiösla reikninga
8. flokksstarfiö og stjórnmálaviðhorfiö. Formaöur Fram-
sóknarflokksins Ólafur Jóhannesson
16.00 kaffihlé
9. umræöur um skýrslu stjórnar og ræöu formanns
19.30 kvöldverður i boði Kaupfélags Borgfirðinga
20.30 10. Störf umræðuhópa
Laugardagur 9. sept.
Kl.:
8.00 Morgunverður
8.30 Störf umræðuhópa
10.00 11. afgreiösta máia
12.00 hádegisveröur
13.00 afgreiðsla mála
16.00 kaffihlé
17.30 afgreiðsla mála
17.00 12. Kosningar..
a) framkvæmdastjórn
b) miöstjórn
c) endurskoðendur
17.30 afgreiösla mála
Kl.; Þingslit, ávarp nýkjörins formanns SUF.
20.00 Kvöldverð'ur i tilefni 40 ára afmælis SUF
Veislustjóri Haukur IngibergssoB skólastjóri
Ræðu flytur VRhjálmur Hjálmarsson
Dansaö að laknum kvöldverði
FUF ( Reykjavík — Félagsgjöld
Vinsamiegast munib ai graiða heimsenda gtróMbia fyrir félags-
gjöldum ársins 197«, «ia greibib þau á skrifstefu félagsias,
Rauöarárstig 1* á auglýstum skrifstofutfma. Stjórn FUF f
Reykjavik.
Hafnarfjörftur.
Fuaáur I Fulltrúarábi Framsákaarfélagaaaa I Hafaarfirbi,
fimmtudaginn 14. sept. kl. 2S.3Ó ab HverfUgötu 25. Rætt um
vetrarstarfW. Markús A Eiuarssau ræbir stjéramálavibharfib.
Stjérain.
Bændur athugið!
Eigum fyrirliggjandi mótatimbur,
steypustyrktarjárn, þakjárn, og ennfrem-
ur ódýrt girðingastauraefni.
Trésmiðjan Akur h.f.
Akranesi, simi (93)2006 og (93)2066.
hljóðvarp
Sunnudagur
10. september
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslubisk-
up flytur ritingarorð og
bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagblaöanna
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Heinz
Kiessling og hljómsveit
hans leika.
9.00 Dægradvöl Þáttur i um-
sjá ólafs Sigurössonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar (10.00
Fréttir 10.10 Veðurfr.) a.
Konsert i As-dúr fyrir tvö
pianó og hljómsveit eftir
Felix Mendelssohn. Orazio
Frugoni og Anna Rosa
Taddei leika meö Sinfóniu-
hljómsveitinni i Vinarborg:
Rudolf Moralt stjórnar. b.
Strengjakvartett nr. 12 i Es-
dúr op. 127 eftir Beethoven.
Búdapest-kvartettinn leikur
11.00 Messa i Sauöárkróks-
kirkju (Hljóör. 13. f.m.).
Prestur: Séra Sigfús Jón
Arnason. Organleikari: Jón
Björnsson frá Hafsteins-
stööum.
12.15 Dagskrá. Tónleikar
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölþing Óli H. Þóröar-
son stjórnar þættinum.
14.55 Óperukynning: „Astar-
drykkurinn" eftir Donizetti
Flytjendur: Fulvia Ciano,
Ferruccio Tagliavini,
Gianni Maffeo, Giuseppe
Valdengo, Tékkneski óperu-
kórinn og Kammersveitin i
Prag: Ino Savini stjórnar.
— Guömundur Jónsson
kynnir.
16.00 Fréttir. 16.15
Veöurfregnir. Heimsmeist-
araeinvigiö I skák Jón Þ.
Þór segir fra skákum i iiö-
inni viku.
16.50 lsrael, — saga og samtiö
Fyrri hluti dagskrár i tilefni
af för guöfræðinema til
tsraels i mars s.l. Umsjón:
Halldór Reynisson. Flytj-
endur meö honum: Torfi
Stefánsson, Siguröur Arni
Þórðarson og Flóki Krist-
insson. (Aður útv. 14. mai i
vor).
17.40 Létt tónlist a. Hanna
Aroni syngur nokkur vinsæl
lög. b. Hljómsveit Werner
Muller leikur lög úr
ameriskum söngleikjum. c.
Gunther Kallman kórinn
syngur. Tilkynningar
19.25 Skilaboö um vetrarkviö-
ann Eyvindur Erlendsson
tekur saman fyrsta þátt
sinn i tali og tónum.
20.00 Sinfóniuhljómsveit
tslands leikur Stjórnendur:
Páll P. Pálsson og Bohdan
Wodiczko. a. Kansónetta og
vals eftir Helga Pálsson. b.
Konsert fyrir kammersveit
eftir Jón Nordal.
20.30 Otvarpssagan: „Marla
Grubbe’’ eftir J.P. Jacobsen
Jónas Guölaugsson Islensk-
aöi. Kristin Anna Þórarins-
dóttir les (14).
21.00 Kirkjukór Húsavikur
syngurStjórnandi: Sigriöur
Schiöth. Einsöngvarar:
Hólmfriður Benediktsdóttir
og Ingvar Þórarinsson.
Pianóleikari: Katrin
Siguröardóttir.
21.40 Séö i tvo heimana
Guörún Guölaugsdóttir
ræöir viö Helgu Pétursdótt-
ur sem segir frá dulrænni
reynslu sinni.
22.10 Pianósónata nr. 2 i g-
moll op. 22 eftir Robert
Schumann. Lazar Berman
leikur.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöidtónleikar a.
„L’Oiseau Lyre” kammer-
sveitin leikur Concerti
grossi nr. 4 i B-dúr og nr. 5 i
G-dúr eftir Giuseppe
Torelli: Louis Kaufman
stjórnar. b. Friedrich Gulda
leikur meö blásurunum úr
Filharmóniusveit Vinar-
borgar Kvintett i Es-dúr
(K452) fyrir planó, óbó,
klarinettu, horn og fagott
eftir Mozart.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Sunnudagur
10. september
18.00 Kvakk-kvakk (L) Itölsk
klippimynd.
18.05 Fimm fræknir (L)
Breskur myndaflokkur i
þrettán þáttum, byggöur á
sögum eftir Enid Blyton. 2.
þáttur. Fimm á Fagurey,
siöari hl. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.30 Saga sjóferöanna Þýsk-
ur fræöslumyndaflokkur. 4.
þáttur. Vélaöldín Þýöandi
'og þulur Björn Baldursson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tslendingurinn og hafið
(L) tslensk kvikmynd um
sjómennsku eftir Heiðar
Marteinsson. Sýndar eru
loönuveiöar aö vetri til og
netaveiðar á vetrarvertiö
viö Suöurland.
21.05 Gæfa eða gjörvileiki (L)
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Fjórtándi
þáttur. Efni þrettánda þátt-
ar: Falconetti starfar i
spilaviti Esteps undir
ströngu eftirliti. John
Franklin, fyrrverandi fjár-
málastjóriEsteps, fæst ekki
til aö bera vítni gegn hon-
um, nema sér verði tryggö
sakaruppgjöf. Estep lofar
Billy guUi og grænum skóg-
um ef hann afli upplýsinga
um heimildir og heimilda-
menn Rudys. Hann aftekur
þaö með öllu, uns Estep
stöðvar rekstur hljómplötu-
útgáfunnar, sem Billy
stjórnar. Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
21.55 Æöarfugl á islandi (L)
Þýskur kvikmyndatöku-
maður feröaöist nýlega um
Island og kvikmyndaöi
lifnaöarhætti æðarfugls.
Hann staldraöi viö hjá Gisla
bónda Vagnssyni á Mýrum i
Dýrafirði, en þar er mikiö
æöarvarp. I myndinni er
sýnt m.a. hvernig fuglinn
klæðir hreiðúr sitt dúni og
einnig dúntekja. Þýöandi
og þulur óskar Ingimars-
son.
22.35 Aö kvöldi dags (L) Séra
Frank M. Halldórsson,
sóknarprestur I Nespresta-
kalli, flýtur hugvekju.
22.45 Dagskráriok