Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 31

Tíminn - 10.09.1978, Blaðsíða 31
Sunnudagur 10, september 1978 31 Austurríki 1 vetur var sagt hér i þátt- unum frá væntanlegri fri- merkjaútgáfu Austurrikis á ár- inu. Nú hafa Austurrikismenn bætt þar um og hyggjast gefa Ut 6 merki i viöbót. Fylgja hér meö myndir þessara merkja, en þau eru: 850 ára afmæli borgarinnar Graz, aö nafnveröi 4 skildingar. Er mynd merkisins af innsigli borgarinnar, sem geymt er i borgarasafninu, en Otto Zeiller hefir teiknaö merkiö og þaö er grafiö af Wolfgang Seidel. Heimsmeistarakeppni í kast* iþrótt veiöimanna, kemur svo Ut næst, eöa raunar koma bæöi þessi merki Ut 30. ágúst. Er þaö einnig 4 skildingar aö nafnveröi og synir stilfæröa mynd aö veiöimanni, teiknaöa af öörum Otto Stefferl og grafiö af W erner Pfeiler. Austurrikismenn hafa nU tekiö upp aö fyrstadagsstimpla bréf á mörgum stööum I Vin og viöar um land. Eru þar alls staöar notaöir sérstakir fyrsta dags stimplar. Þ.e. Vin, póst- númer: 1010, 1014, 1015, 1103 og 1150. Graz 8010, Innsbruck 6010, Klagenfurt 9010, Linz 4010, Salz- burg 5010, Bregenz 6900 og Eisenstadt 7000. Þá er næsta útgáfa af tilefni þings um fjölskyldumál Evrópu 1978, 6 skildingar. Dagur fri- merkisins 1978, meö mynd af póstvagni og aö verögildi 10 plús 5 skildingar. Ganga þessir 5 skildingar til málefna fri- merkjasafnara, t.d. sýningar- innar, sem framundan er. Þá veröur gefiö Ut merkimeö mynd Rudolf Hausner „Adama”, og er þaö merki i samstæöunni nú- timalist, er þetta 6 skildinga merki. Svo veröur gefiö Ut jólafri- merkiö 1978, meö Madonnu- mynd. Er þetta 3 skildinga merki. Alltaf hefir þótt mest gaman aö þvi aö eignast þessi jólafrimerki, meö „CKRISTKINDL” stimplinum. Þrjúsiöasttöldu merkinmunu koma Ut I nóvember, en fjöl- skylduþingsmerkið i október. Frímerkj asaf narinn 8 50 JAHRE GRAZ 25/78 SM „850 Jahre Graz“ 28/78 SM „Tag der Briefmarke 1978“ 26/78 SM „Wcltmeisterschaft im Sportangeln 1978“ WEIHNACHTEN 1078 29/78 SM „Weihnachten 1978“ 27/78 SM „Europáischer Familien- Kongreö - 1978“ 30/78 SMSerie „Moderne Kunst in österreich“ 4. Wert Rudolf Hausner: „Adam“ 0 Óhæfuverk gáfust þó bæöi veturna 1938 til 1939 og 1947 til 1949. IV Á s.l. ári þegar sótt var aö rjUpunum af sama miskunnar- leysi og siöustu áratugi þótt allir vissu hve fáliðaöar þær voru orðnar var ekki að undra þótt mörgum rynni i skap svo þeir geti nU ekki orða bundizt. Svo fór lika fyrir okkur Þingeyingum. Astæðan er bæði augljós og ofur- skiljanleg. Viö höfum fylgst vel með henni þar sem lika vagga hennar — á þessu landi — hefur ávallt verið og mun veröa þvi svo hefur gróðurfariö heillað hana. Oft hefur þó umhverfiö oröiö henni að aldurtila, vegna fæöu- skorts ægikulda og fimbulvetra. Samt hefur hUn haldið velli þrátt fyrir öll „móðurharöindi” ald- anna þótt svo kunni aö fara aö mengun gróöurs veröi henni — eins og fleirum — aö aldurtila ásamt kjarnorkunni? V Eftirfarandi tilvitnanir eru þögul og þó óhrekjanleg vitni um þann hug sem viö Þingeyingar berum ibrjósti til rjUpunnar. Mér er þvi mjög ljUft að mega birta þær hér: Tólfta og þrettánda jUni s.l., var sýslufundur S.-Þingeyinga haldinn hér á HUsavik. 1 fundar- gerð má sjá eftirfarandi bókun um styttingu veiöitima rjUpunn- ar: „BUnaðarmálanefnd lagði fram svohljóöandi tillögu: A undanförnum árum hefur ásókn veiðimanna á rjUpnaveiöi- stofninn aukizt stórlega meö þeim afleiðingum að stofninn hefur nU um skeið veriö óeðlilega litill. Sýslunefnd S.-Þing. telur þessa þróun mjög varhugaveröa og beinir þeim tilmælum til stjórn- valda að þau hlutist til um aö lögum um fuglafriöun veröi breytt þannig að rjUpnaveiðitim- inn verði styttur um einn mánuö að haustinu. Samþ. i einu hljóöi.” Á aðalfundi sýslunefndar i N.- Þing bar einnig á góma aö nauösyn bæri til aö stytta veiöi- tima rjUpunnar. t fundargerðinni stendur: „Aðalfundur sýslunefndar N,- Þing, haldinn á Kópaskeri 6. jUli 1978 skorar á alþingi aö stytta rjúpnaveiöitimann frá þvi sem nú er þannig aö veiöitiminn hefjist ekki fyrr en 15. nóv., ár hvert.” VI Eins og nU horfir er þaö min skoðun og margra annarra i öll- um sýslum landsins aö hyggileg- ast væri — og raunar sjálfsagt — að alfriða rjUpuna strax á þessu ári. Þvi fyrr kæmi árangurinn i ljós. Þeir sem mest sækjast eftir henni mundu sannfærast um, siðar meir aö þar heföi framsýni ráöiö. Þeir munu næst handsama fleiri rjUpur, þrátt fyrir stórum minna erfiöi. Ég vil þvi — aö end- ingu — i fullri vinsemd beina nokkrum orðum til þeirra, sem látið hafa i ljós þá skoöun, bæöi i blöðum og samtali aö ekkert bendi til þess að veiöar hafi áhrif á rjUpnastofninn, „svo máli skiptir.” Vegna þessara ummæla þætti mér afar vænt um ef einhver þeirra sem heldur þessu fram vildi vera svo góður aö svara eftirfarandi spurningu: Hvaöa rök færir þU fyrir þvi, aö rjUpna- veiðar hafi ekki áhrif á stofninn,” svo máli skiptir”? Til þeirra sem mest sækjast eftir að skjóta rjúpurnar og einn- ig hinna sem ekki hikuðu viö aö bjóöa hálft annað þúsund krónur fyrir eina rjUpu til aö bæta viö annaö góögæti sem boriö var á borð á siöustu jólum vil ég segja þetta: Hafið þið gert ykkur grein fyrir þvi hvaöa skaövaldar slikar aögeröir eru á meðan rjUpurnar okkar eru eins fáliöaöar og þær eru nU? Ég fullyrði að flestir, sem heföu átt kost á þvi aö fylgjast með aö- förum veiðimanna sem hrööuðu sér — tugum saman — á s.l. hausti frá bilum sinum, sem þeir höfðu ekiö á þær stöövar sem helzt var rjúpna von fyrstu daga veiðitimans hvort heldur þaö var á Holtavörðuheiöi eða hér i Þing- eyjarsýslum og bæöi heyrt og séö allar aðfarir þeirra, þar til birta þvarr, hefðu sannfærst um, aö þar fór fram svipuð athöfn og knúin áfram af sömu tilfinningu er átti megin sök á þvi aö áöur nefndar fugla og dýrategundir sjást nU ekki lengur á stjái á þess- ari jörð. Þessi orð min má þó ekki skilja svo að ég óttist aö meö skotvopn- um — einum saman veröi rjUpan gjöreydd á ökkar landi fremur en refurinn á meðan móöir náttúra fær aö ráða rfkjum eins og veriö hefur án hættulegri aögeröa af mannavöldum. Það, sem hér hefur veriö sagt, I fáum orðum en fullri alvöru vil ég biðja þá er lesa, aö hugsa um ofurlitla stund og þá helzt i næöi. Er mér þá þingmennirnir okkar efst I huga. Geri þeir þaö efast ég ekkert um, aö þeim dyljist lengur hver skylda okkar er viö þennan þögla vin — rjúpuna — sem eng- um gerir mein en viö höfum nU leikið svo grátt, okkur sjálfum til skammar og þaö á dögum alls- nægta. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Eigum enn nokkrar einingar af þessum vinsælu norsku Taningahúsgögnum á gamla verðinu Einnig nokkurt magn af öðrum húsgögnum á mjög góðu verði Skeifu gæði — Skeifu verð — Skeifu skilmálar Verið velkomin SMIDJUVEGI6 SIMl 44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.