Tíminn - 22.09.1978, Page 1
Föstudagur 22. september 1978
208. tölublað — 62. árgangur.
Vs-
Hvaö heitir sósfalisminn
á fslensku? - Sjá bls. 7
Slðumúla 15 * Pósthólf 370 • Reykjavik • Rítstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
Þegar komiÐ er aö þessum árstlma fer aö veröa ýmissa veöra von, þótt
væntanlega eigum viö ennþá eftir á þessu hausti marga daga svo
veöurbiiöa sem gærdaginn. Þá er ekki dr vegi aö tytla sér niöur i róleg-
heitum og fá sér hressingu hvort sem er i frimlnútunum i skóiunum eöa
aö fólk er statt i bænum annarra erinda, og viröa fyrir sér mannlifiö.
Timamynd Róbert
Sýnir hugrekki
stjómanna
til að stjórna landinu
— segir Sveinn Tryggvason hjá
Framleiðsluráði landbúnaðarins
Kás — „Þaö er staöreynd aö
niöurgreiöslur á landbúnaöaraf-
uröum hafa alltaf aukist I upphafi
stjórnartiöar hverrar rikisstjórn-
ar en falliö svo niöur eins og baró-
met, þegar liöur á stjórnartim-
ann”, sagöi Sveinn Tryggvason
framkvæmdastjóri Framleiöslu-
ráös landbúnaöarins I samtali viö
Timann i gær.
„Þaö er kostulegt ef maöur
gerir llnurit yfir niöurgreiöslur á
landbúnaöarvörum, þá eru þær á
árinu 1966 til 1967 um 25 þús. kr. á
hvert mannsbarn I landinu. Ariö
1970 er þessi tala komin niöur i 11
þús. kr. á mann en áriö 1971,
þegar ný stjórn kemur til valda,
aukast niöurgreiöslurnar aftur
upp i 24 þús. kr. á mann. Slöan
smálækka þær til ársins 1973 þeg-
ar dagar stjórnarinnar eru
endanlega taldir. Skömmu seinna
tekur ný stjórn viö taumunum og
þá hækka niöurgreiöslur upp I
25.5 þús. kr. á mann. Aárinu 1977
er hins vegar komiö annaö hljóö I
skrokkinn og niöurgreiöslur
komnar niöur i 11 þús. kr. á hvert
mannsbarn eins og áriö 1970.
Ég vil halda þvi fram,” sagöi
Sveinn, „aö þetta sé linurit yfir
hugrekki stjórnanna hverju sinni
Besti dagurínn
— 4 þúsund tunnur af sfld á land
Kás — t gær gengu rekneta-
veiöar frá Hornafiröi ágæt-
lega. Komu um 4000 tunnur á
land sem skiptust á milli
beggja söltunarstöövanna. En
um 300 tunnur fóru i frystingu.
Þrátt fyrir þaö aö þetta sé
besti veiöidagurinn þaö sem af
er sildarvertiöinni var meöal-
afli á bát ekki mikill rétt rúm-
ar 100 tunnur. Nú róa um 30
bátar á reknet frá Hornafiröi.
Færeyingar fá „hand-
ritin” heim frá
SJ —Einhvern tima á næstunni veröa landstjórn Færeyja afhent skjöl
til varöveislu í Landsskjalasafni Færeyja, sem eru I skjalasafni stift-
amtmanns I Þjóöskjalasafni lslands. Hér er um aö ræöa öskju meö
skjölum, er varöa stjórnarmálefni Færeyja á timabilinu 1646-1735. Auk
þess er varöveittur I safninu haglega og fagmannlega geröur uppdrátt-
ur af Þórshöfn í Færeyjum frá árinu 1782. Skýringin á þvi, aö skjöl um
Færeyjar eru niöurkomin á 'Þjóöskjalasafni er vafalaust sú aö
stiftamtmaöurinn yfir tslandi var jafnframt stiftamtmaöur yfir Fær-
eyjum frá 6. mars 1720 til jafnlengdar 1775.
Llklegast er aö framangreind
skjöl hafi veriö flutt hingaö til
lands áriö 1770, er Lauritz
Andreas Thodal settist aö hér á
landi, fyrstur stiftamtmanna yfir
Islandi, og oröiö hér innlyksa áriö
1776, er Færeyjar voru lagöar
undir Sjálandsstifti. Hins vegar
veröur nú ekki séö, hvernig
stendur á uppdrættinum af Þórs-
höfn. Hann hefur legiö I Þjóö-
skjalasafni án samhengis viö
önnur skjöl, og er öldungis ókunn-
ugt um sögu hans. Uppdrátturinn
er dagsettur 31. janúar 1782 I
Kaupmannahöfn og undirritaöur
af manni, sem viröist heita L. U.
Born, en ekki veröur séö i Dansk
biografisk leiksikon, hvaöa maö-
ur þetta hefur veriö.
Flest framangreindra skjala
varöa fjárhag skóla i Þórshöfn og
kirkna I Færeyjum, nokkur varöa
verslun, en örfá skjalanna varöa
íslandl
önnur mál, svo sem flutning
fanga frá Færeyjum til Dan-
merkur.
Aö meöaltöldum uppdrættinum
eru skjöl þessi 21 talsins, og eru
sum þeirra allmörg blöö hvert um
sig. Alls eru skjölin á 142 blööum
fyrir utan uppdráttinn.
Fv. menntamálaráöherra Vil-
hjálmur Hjálmarsson ákvaö i
samráöi viö Bjarna Vilhjálmsson
þjóöskjalavörö aö afhenda land-
stjórn Færeyja áöurgreind skjöl
til varöveislu i Landsskjalasafni
Færeyja.
Skjölin veröa afhent aö höföu
samráöi viö landstjórn Færeyja.
Aö sögn Bjarna Vilhjálmssonar
þjóöskjalavaröar hefur ekki veriö
ákveöiö hvenær afhendingin fer
fram, en hann kvaöst búast viö aö
þaö yröi á næstunni.
Samvinnustarf smenn:
Kljúfa þeir sig út úr
verkalýðsfélögunum?
Landsamband islenskra sam-
vinnustarfsmanna (LIS) heldur
ráöstefnu aö Bifröst i Borgarfiröi
ríkis-
Sveinn Tryggvason framkv.stj.
Framléiösluráös landbúnaöarins.
til aö stjórna I landinu. Af þessu
má lfka sjá aö fólk gerir yfirleitt
betri innkaup á landbúnaöarvör-
um I upphafi stjórnartlöar.
Sannleikurinn er sá, aö auö-
vitaö skipta niöurgreiöslur
nokkru máli. Hins vegar skipta
þær enn meira máli, þegar veriö
er aö rokka meö þær eins og jó-jó
upp og niöur. Þetta er aöal ókost-
urinn við þær eins og þær hafa
verið undanfarin ár. Raunveru-
lega ættu þær aö vera ákveöiö
hlutfall af óniöurgreiddu veröi
búvaranna.
Þaö hefur veriö vilji okkar hjá
landbúnaðarsamtökunum, aö
geta samiö um langvarandi fyrir-
komulag á niöurgreiöslum á bú-
vörum. Auövitaö hefur þetta sitt
aö segja hvaö varöar svokallaöa
offramleiöslu á landbúnaöarvör-
um Ilandinu. Því offramleiösla er
ekkert annaö en þaö aö söluskil-
yröi eru slæm á markaöinum, og
þvi selst varan verr en ella.”
nú um helgina. Er gert ráö fyrir
aö þar veröi staöa samvinnu-
starfsmanna i stéttarfélögum
tekin til umræöu. Viöbúiö er aö sá
möguleiki beri á góma, aö LIS
fari alfarið meö samningamál
samvinnustarfsmanna. Eins og
þessum málum er háttaö í dag,
eru félagar LIS i öllum hugsan-
legum stéttarfélögum. Hins veg-
ar er ljóst að skoöanir LtS-manna
eru mjög skiptar um þetta mál
m.a. vegna þess aö ef samvinnu-
starfsmenn stofna eigin samtök
til aö semja um kaup þeirra og
kjör, leggjast nánast niöur ein-
stök verkalýösfélög, þar sem
samvinnustarfsmenn eru stór
hluti félagsmanna. Astæöan fyrir
þvi aö þessi möguleiki hefur kom-
ið upp, er m.a. sú aö samvinnu-
starfsmenn greiöa orlofsgjald til
verkalýösfélaga en eru jafnframt
aö byggja upp eigin orlofsaö-
stööu.
Mál þetta er á umræöustigi og
hefur reynstókleift aö fá einstaka
LtS-menn til aö úttala sig um þaö.
Nýja kindakjötið:
Líka kjara-
bótakj ðt
Kás— I dag verður vafalaust síðasti kindaskrokkur-
inn á gamla verðinu seldur í Reykjavík. En eru dagar
kjarabótakjötsins taldir? Nei því fer víðs fjarri.
Vítaskuld hækkar kindakjötíð töluvert frá því sem var
miðað við framleiðslu síðasta árs/ en eftir sem áður
er kindakjötið mikið niðurgreitt, þannig að enn verður
hægt að tala um //kjarabótakjöt". Af hverju kílói af
nýju kindakjöti eru 581 e*. greidd niður.
Grannt skoðaö þá er hiö nýja
verö á kindakjöti ekki svo
hátt, sérstaklega ekki þegar
litiö er aftur i tímann.
Sem dæmi má nefna, aö i
desember 1976 kostaöi kilóið af
súpukjöti út úr búö 720 kr. I dag
kostar samsvarandi eining 688
kr. á nýja verðinu. Annaö dæmi
-má taka t.d. kindalæri. Þaö
kostaði i desember 1976 810 kr.
kilóið, en kostar nú á nýja verö-
inu 864 kr., hér munar ekki
miklu.
Þaö sem gerir gæfumuninn á
kjötveröi þessara tveggja ára er
þaö aö i desember 1976 var
njöurgreisla á kjöti 122 kr. á
hvert kiló, en i dag er sama
niöurgreiðsla 581 kr. á kilóiö.
Af framansögöu má sjá, aö
kindakjöt i dag er á svipuöu
verði og þaö var fyrir nærri
tveimur árum. Þaö er alls ekki
svo slæmt, ef litiö er á ýmsa
aöra vöruflokka,sem ekki njóta
góös af auknum niöurgreiðs-
lum.