Tíminn - 22.09.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. september 1978
7
Félagshyggja Framsóknarmanna .
(«a) hvað HErrm súsíalisminn á íslenzku?
TÍMINN hefur aö undanförnu
flutt athyglisverö oröaskipti um
hugtakiö félagshyggju, langar
mig aö hnýta þar viö nokkrum
athugasemdum.
Oröiö sósialismi.er vist komiö
upp suður i Frakklandi um 1840
og var brátt tekið upp i önnur
Evrópumál. Það var og er heiti
á stjómmálastefnu eöa öllu
heldur á tilteknum straumi hug-
mynda um þjóðfélagsmál, sem
hefur kvislazt og breytzt ýmis-
lega i timans rás. Til aö mynda
var sam vinnustefnan á
bernskuskeiöi sinu i Bretlandi
og Frakklandi talin til sósial-
ismans.
Þegar Benedikt Jónsson á
Auðnum og fleiri þingeyskir
samvinnumenn fara aö teljasig
til sósialista um eöa eftir 1890,
þá er þaö i þessum skilningi
hugtaksins. Þaö er þá látiö
spanna allar þær stefnur og
kenningar, sem miöa að þvi aö
jafna hlut manna meö þvi aö
takmarka á einhvern hátt
einkaeignarrétt framleiöslu-
tækjanna, eins og samvinnu-
menn vildu gera með þvi aö
verzlunin yröi félagseign fram-
leiðenda og neytenda.
Þó er um þetta leyti orðiö
tiökanlegt, aö láta hugtakiö
sósialisma aöeins tákna stefnu
og kenningu Karls Marx og af-
brigði hennar en ekki fjarskyld-
ari stefnur, svo sem samvinnu-
stefnu, stjórnleysisstefnu eöa þá
stefnu Henrys Georges aö gera
einkagróöa af jaröeignum upp-
tækan meöskatti. Þessi þrengri
merking hugtaksins varö kunn á
tslandi undir nafninu jafnaöar-
stefna.
Grein Jóns Dúasonar
Um sósialisma i þessari
þrengri merkingu ritaöi Jón
Dúason, þá ungur námsmaöur i
Kaupmannahöfn, langa grein,
sem birtist i Timariti íslenzkra
samvinnufélagaárin 1916-17 (X.
árgangur, blS. 105-129og 165-182,
XI. árg., bls. 21-30). Þar hafnar
Jón heitinu jafnaöarmennska,
eins og hann kallaö.þar, en seg-
ir:,,Rétta þýðingin’ á ;,Sodal-
isme” væri félagshyggjá eða
sameignarstefna (Commun-
isme), ...„Enda er heiti grein-
arinnar einmitt „Félagshyggj-
an”.
Ekki veit ég hvort þaö orö er
nýgjörvingur Jöns, en ljóst er af
kynningu hans, aö hann telur
það ekki alþekkt i islenzku. Þaö
er orö af þvi tæi, sem málfræö-
ingar kalla tökuþýöingu, ná-
kvæm eftirmynd hins erlenda
orös, sem þaö á aö leysa af
hólmi f islenzku máli.
Jón skilgreinir sósialisma
svo, aö þar séu kenningar Marx
aðmestu einráöar, ensegir: „A
Islandi viröist sú villa hafa
slæðzt inn i huga sumra manna,
að samvinnufélagsskapur væri
tegund af félagshyggju”. (XI.,
21.)
Ritstjórinn, sem birti þessa
grein, var Sigurður Jónsson i
Yztafelli, skömmu siöar fyrsti
ráöherra Framsóknarflokksins.
Hann aöhylltist sams konar rót-
tæka samvinnustefnu og Bene-
dikt á Auönum og Jónas frá
Hriflu. ífyrsta hefti Tímaritsins
1916 haföi hann talaö um jafn-
aöarstefnu og jafnaðarmenn,.
sem hann taldi aö myndu til-
einka sér margt af hugmyndum
samvinnumanna, og trúlega
rynnu báöar stefnurnar saman
aölokum (bls. 40-41). I inngangi
sinum aö grein Jóns Dúasonar
(bls.101-103) tekur hann fyrir-
vararlaust upp oröiö félags-
hyggja pg vill gera skýran
.- greinarmun á henni og sam-
vinnunni Þó itrekar hann þá
skoöun sina, „að báöar ste&i-
urnar geti átt samleiö i sumum
atriöum”....og hann getur „eigi
veriö á sama máli aö öllu leyti”
og greinarhöfundur um þaö aö
telja félagshyggjuna „óheppi-
lega sem sem ráöandi
þjóöfélagsvald”.
Svo nálægt stóöu sumir feöur
Framsóknarflokksins sósial-
ismanum — félagshyggjunni —
þótt þeir sjálfir aöhylitust hann
ekki, heldur samvinnuhugsjón-
ir. I rauninni var óhentugt fyrir
þá aö eiga ekki orö, sem
spannaöi hvort tveggja.
Samvinna eða y
samkeppni
Ariö eftir aö Siguröur ritar
svo.flytur Rétturgrein eftir Jón
i Yztafelli, son hans, sem heitir
„Nýir straumar’\ (II. árg., 2.
hefti, bls. 21-34). Þar talar hann
um hugmyndastefnur samtím-
ans, sem einkennist af fráhvarfi
frá einstaklingshyggju og sam-
keppnisanda 19. aldar. Af sviöi
stjórnmálanna tilfærir hann
sem fulltrúa nýju straumanna:
jaröskattsmenn (Georgista),
jafnaðarmenn (svo sem hann
kallar sósfalista, ósnortinn af
nýyrN Jóns Dúasonar), stjórn-
leysingja og samvinnufélaga,
þeir eigi þaö sameiginlegt, aö
„undirstaöa kenninganna er
bjartsýnin, trúin á félagsdyggð-
irnar....”
Þetta allt i heild nefnir hann
samvinnustefnu en andstæöu
hennar samkeppnisstefnu. Heit-
aö samvinnustefna er hér ekki
heppilega valiö þvi aö þaö hafði
fyrir aöra og þrengri merkingu
enda varðaldreialgengt aö nota
þaö eins og Jón gerir hér.
Félagshyggja varö aldrei
heldur almenn þýöing á hugtak-
inu sósialismi og er oröið þó i
rauninni ekki illa til fundiö.
Heitið jafnaöarstefna hélt velh
um sinn. Siöar tóku sumir
Framsóknarmenn upp oröiö
félagshyggja en létu þaö þá
tákna hiö sama og Jón i Yzta-
felli nefndi samvinnustefnu
þ.e.a.s. allan þann breiöa
straum i þjóöfélagsmálum, sem
gengurgegn einstaklingshyggju
og heldur fram „félags-
dyggöunum.”
Nú eru Framsóknarmenn
búnir aö nota þetta orö svo mik-
Helgi Skúli
Kjartansson
iö aö þaö er oröiö nánast ónot-
hæft um sósialismann, rétt eins
og Alþýöuflokkurinn hefur lagt
undir sig heitiö jafnaöarstefna
svo aö þaö veröur ekki heldur
notaö um sósiahsmann nema
eina grein hans. Þvi vantar enn
á hann.gott islenzkt heiti.
Og séoröiö félagshyggja fariö
aö ergja Framsóknarmenn
sjálfa eöa oröiö þeim miskliöar-
efni væri vissulega vel til fundiö
aö gefa þvi aftur sina upphaf-
legu merkingu.
Fjclagshygojan.'
Eptir Jón Dúctsnn.
I. Fjelagshyggjukenningarnar. ”
Uppruni fjelagshyKSntinnar. Hágfræði er ein-
liver hin yngstu visindi. Meöan hvert heimili framleiddi
það, sem til heimilisþarfa þurfti, og litið sem ekkert var
keypt að, gat.auðvitað ekki verið um hagfræði að ræða
i eiginlegum skilningi. Á siðustu árum hefir oröið mikil
hreyting á framleiðslunni í flestum menningarlöndum.
Iðnfræði og vinnuskipting liafa haldið innreið- sína. Eitt
heimili, einti atvinnurekandi, framleiðir að eins eina eða
fáar vörutegundir, sem eiga að seljast á Itinum opna
markaði. har kaupa svo atvinnurekendur aðrar nauðsynj-
ar sinar, beint, eða með aðstoð milliliða. Viðfangsefni
hágfræðinnar er, að greiða sundur orsök og afleiðing í
þessu stórfenglega, fjölbreytta og flókna atvinnulifi þjóð-
fjelagsins og þjóðfjelaganna. Fetta >gróandi þjóðlíf Iteíir
vakið þörf á nýjum visindum: hagfræði. Hagfræðin liefir
umskapast á síðustu áratugum. Höíuðatriði í þessum
breytingum eru tvenn. Mönnum hefir lærzt að hagnýta
sjer afályktun og tilályktun jöfnum höndum við rann-
Félag'shyo'o-jan.
Kftir Jón /hiason.
III. Fólagsliyggja og sainvinnufólagssktipur.
Niöurln^r.
A Islundi virði9t sú villa hafa alæðst imt i liuga
sinni'a mannn, að sainvinnufélagsskapui'
nf félngshyggju.
frlag'nhi/ggjunnar.
ViiM'i teguml
er keppinuntur
Hvað þetta
þessu vfirliti:
Fclagsliyggja er
nfneitari hagfræðar
alþjóðalegur
stjórnmiilalegui'
stóttabarátta
Samvinnu féhujxskaptu
tvent er ósamrýmanlegt, má sjá
101
B. S k u I d i r.
1. Innstæða sparisjóðsdeildar
2. — varasjóðs ....
3. — stofnsjóðs.................
4. - annara sjóðstofnana
5. — sláturhúsreiknings ....
6. Ýmsir lánardrottnar :
a. Utlendir viðskiptamenn . kr. 19.S71.S2
b. Utanfjelagsmenn hjerá landi - 1,967.58
c. Fjelagsmenn og fjelags-
deilclir...................- 64,006.18
7. Óúthlutaður verzlunarágóði og fjárhæðir til
sjóðauka......................................
Samtals . . .
I 42'
16
60
4
16
S5
37
k'j.
Í222.63
.1S4 tI
,157.70
.077.21)
.000 110
S45.5S
089.62
361,577.23
' •Snciatisme.•
" Shr. siðasu hepti:
Fjelagshyggjan og samviiman , cplir rilslj.
S
Samvinnufélagssknpur er:
hagfræðisleg stefna
ramþjóðlegur
óþólitiskur
sameining allta stétta til
að vinna að sameiginleg-
um hagstnunum
bygður á framsókn og satn-
kepni
býgður á frelsi og frjáls-
um samtökum einstakl-
inganna.
^larx og lærisveinum hans var þetta ljóst frá upp-
hafi og börðust þvi á móti samvinnuhugmyndimti með-
al verkamanna á Þýzkalandi. Þeim tókst cinnig að
drcpa hana. Siðan hafa þeir verið andskotar samvinnu-
félagsskaparins, þangað til á siðustu árum. En það er
bygður á allsherjar einokun
bygður á valdboði ríkisins.
Hallgrtmur Kristinsson'.
111. Fjelagshygg/an og samvinnan. (Socialisme
og Cooperafion.)
Allt af eru ný orð að koma fram í islenzkri tungu i
ræðu og riti, sem ný hugtðk eða verknaður er bundinn
við. Sem dæmi þessa má taka orðin, sem hjer eru höfð
að fyrirsögn. Fyrir ekki löngu slðan þekktust eigi orðin
hjer á landi, með þeim stefnum, sem þau eru nú látin
tákna, nema þá af einstöku mðnnum. Fyrra orðið, eða
merking þess, kom samt fyr i Ijós, eða farið var, i frjetta-
skyni, að minnast á flokka þá i útlöndum, sem stefnu
fjelagshyggjumanna fylgja. Var þá með liryllingi miklum
litið svo á. að bar væru vargar í vjeum þjóðfjelagsheild-
Ályktun 17. þings S.U.F. um sjávarútvegsmál:
Með fullum yfirráðum
yfir 200 milna fiskveiði-
lögsögu hefur náðst ein-
hver mikilvægasti
áfanginn i þeirri við-
leitni að treysta atvinnu-
og sjálfstæðisgrundvöll
islensku þjóðarinnar.
Nú ráða íslendingar
sjálfir nýtingu auðæfa
hafsins i kringum land-
ið.Þessum auðæfum ber
að ráðstafa þannig, að
þau endist um alla
framtið og veiti þjóðar-
búinu i heild og einstök-
um byggðarlögum sem
mestan og stöðugan
arð. Til þess að þetta
megi takast verður að
leggja áherslu á mark-
vissa stjórnun og hag-
kvæmni i, sjávarútvegi.
Jafnari endurnýjun
skipastólsins
A siöustu árum hefur veriö gert
myndarlegt átak i endurnýjun
fiskiskipaflotans eftir mikla van-
ræks'lu á þvi sviöi. ör tækniþróun
i skipasmiöaiönaöinum kallar á
sifellda endurnýjun flotans og
heppilegast er aö hún eigi sér
stööugt staö, en ekki i miklum
stökkum. Þingiö leggur áherslu á
frekari uppbyggingu islensks
skipasmiöaiönaöar meö þaö aö
markmiöi aö hann veröi einfær
um viöhald og endurnýjun flot-
ans.
Þá miklu rekstraröröugleika.
sem fiskiönaöurinn hefur átt viö
aöetja undanfariö.má m.a. rekja
til þess aö stærstur hluti þess
fjármagns sem til ráöstöfunar
hefur veriö i sjávarútvegi, hefur
runniö til skipakaupa, en fiskiön-
aöurinn látinn sitja á hakanum.
Hafa þvi hvers konar nauösynleg-
ar hagræöingar tafist úr hófi
fram, en þær eru oftast forsenda
fyrir bættri nýtingu hráefnis.
Ennfremur vantar mikiö á, aö
allt sjávarfangiö sé nýtt. Störf i
fiskiönaöi veröi gerö meira aölaö-
andi, þannig aö ekki þurfi aö
flytja inn erlent vinnuafl.
Útgerðarfyrirtæki meira
byggð upp á félagsleg-
um grundvelli
Lögö veröi áhersla á aö ná sem
mestu samræmi á milli veiöa og
vinnslu til þess aö tryggja
rekstrarafkomu fiskvinnslu-
stööva jafnt sem fiskiskipanna og
auka verömæti framleiöslunnar.
M.a. veröi isfisksala erlendis
samræmd þörfum innlendrar
fiskvinnslu og atvinnuöryggi.
Þarsemmisræmier milli veiöa
og vinnslu skal lögö áhersla á aö
bæta úr þvi, m.a. meö fyrir-
greiöslu opinberra lánasjóöa viö
sameiningu og samruna fyrir-
tækja og byggja þau meira upp á
félagslegum grundveUi. Sporna
skal gegn þvi, aö upp risi ný
fyrirtæki þar sem næg vinnsluaö-
staöa er fyrir hendi.
Auknar haf- og fiski-
rannsóknir
Þingiö hvetur til enn aukinna
haf- og fiskirannsókna. Ahersla
veröi lögö á leit og rannsóknir á
vannýttum fiskistofnum, s.s. kol-
munna og rækju, i þeim tilgangi
aö létta sóknina i ofnýtta stofna.
Jafnframt er þaö skoöun þingsins
aö miöaö viö núverandi ástand
fiskistofna sé ekki ástæöa til aö
veita eriendum fiskiskipum veiöi-
heimildir i islenskri ftskveiðilög-
sögu.