Tíminn - 28.11.1978, Síða 19

Tíminn - 28.11.1978, Síða 19
Þri&judagur 28. nóvember 1978 19 • Þrjár vikur fram yfir Þrjár vikur fram yfir er nafn á nýútkominni bdk, sem bókaiit- gáfan I&unn hefur sent frá sér. Sænski rithöfundurinn Gunnel Beckman er höfúndur bókarinn- ar. 1 bókinni segir frá Maju, sem býr ásamt foreldrum sinum og yngri systur rétt fyrir utan Stokkhólm. Hún er nýbyrjuö i menntaskóla. örvænting gripur hana þegar hún gerir sér grein fyrir þvi aö ef til vill á hún von á barni meö Jonna, vini skium. Margvislegum lausnum skýtur upp i' kolli Maju, og hún reynir aö finna þá skynsamlegustu. HUn spyr sjálfa sig: „Hvers vegnahef ég aldrei velt þessu fyrir mér á&ur? Lærir maöur aldrei neitt nema af reynslunni og meö þvi aö- lenda i þvi sjálfur?” Bókin er 127 blaösiöur aö stærö, prentuð iOffsettæknis.f. Jóhanna Sveinsdóttir þýddi bókina. •Barnabók eftir Sigurð Gunnarsson Ævintýrin allt um kringnefnist nýUtkomin barnabók eftir SigurÖ Gunnarsson, fyrrverndi skóla- stjóra, gefin Ut af tsafold. HUn segir frá tvíburasystkinunum Siggu og Svenna, sem fá dyggi- lega a&stoö frænda til þess aö sjá og skilja ævintýrin, sem sifellt eru aö gerast i kringum þau. Þessi bók höf&ar sennilega einna mest til barna á aldrinum 8—12 ára, og eins er hUn tilvaliö lestrar- og fræ&slue&ii i barna- skólum. Bókin er 96 bla&si&ur, prýdd mörgum myndupi eftir Bjarna Jónsson listmálara. •Holl er hugarró ísafold hefur gefiö Ut bókina Holl er hugarró eftir Peter Russell i þýöingu GuörUnar Andrésdóttur og Jóns H. Hannes- sonar. Það er fyrsta bókin á islensku um þá þroskaaöferð, sem hvaö mestra vinsælda nýtur um allan heim. Höfundur Utskýrir e&li hugans og áhrifamátt Innhverfrar ihugunar viö aö losa streitu og skirskotar m.a. til nUti'ma læknavisinda. Einnig varpar hann ljósi á kenningar Maharishi Mahesh Yoga um hærri vitundarstig og vitnar til hhöstæöra kenninga fornra og nýrra, austrænna og vestrænna. Höfundur leitast viö aö renna stoöum undir þá fullyröingu aö með þessari einföldu ihugunar- tækni geti allir losaö sig viö spennu og streitu og öölast innri þroska án þess aö þurfa aö fórna veraldlegum gæðum. _____ lííM'lí'l11 Ur vímuheimi eiturlyfjanna Magnea J. Matthiasdóttir Hægara pælt en kýlt Skáldsaga Almenna bókafélagiö Þaö er best aö geta þess strax aö aftast i þessari bók er or&alisti þar sem nokkuö af not- u&um oröum I ritinu eru lögö Ut á islensku. Þar má lesa a& pæla sé a& hugsa og kýla sé aö gera. Nafn bókarinnar er þvf á islensku: Hægara sagt en gert. Þetta er saga frá eiturlyfja- neyslu. Sögusviöiö er Kaupmannahöfn sem aö vfsu er ekki nefnd, en sund skilur staö- inn frá Svium og landamæri eru fyrir sunnan eöa neöan. Söguþráöurinn er frá eitur- lyfjaneytendum sem afla sér fjár meö fikniefnaverslun þó aö sumir þeirra fari raunar a& svipast eftir borgaralegri bjargræöisvegum og finni þá. En inn á milli þess sem saga þessa fólks er rakin eru aörir kaflar sem vir&ast eiga aö lýsa hugarheimum þess, imyndun- um e&a ofskynjunum. 1 þeim köflum er upphafsstöfum sleppt. En greinilegt er þaö.aö höfundur er nokkuö ritfær og inn i þessa óróa er fléttað ýmsum gömlum og alþekktum minnum Ur ævintýrum og þjóösögum. Mannlýsingar þessarar sögu eru ekki vel glöggar. Þetta er saga um eiturlyfjavimu og fólk sem þess vegna hefur tapaö átt- um i tilverunni. Þaö mun hafa veriö töluvert I tisku bæöi austan hafs og vestan aö skrifa vimusögur. Fyrir 10—15 árum munu ýmsir hafa taliö aö unnt væri aö auka gildi lifsins meö sumum þeim vimugjöfum, sem þá voru svo nýir aö hægt var aö láta sig dreyma aö þeir væru annaö en er i raun og veru. NU má af ýmsu ætla a& menn séu yfirleitt farnir aö átta sig á þvi, ! aö vlman er blekking. Sjálfsagt ver&ur þó haldiö áfram aö lýsa I vfmufólki og vimulifi. Og þegar ! þess er gætt a& á þeim tima sem j af er þessu ári hafa 20 landar ! okkar veriö teknir höndum ; erlendis vegna þess aö þeir voru meö eiturlyf — og hafa eflaust flestir ætlaö aö smygla þeim — þá er engin fur&a þó aö fulltrúar þeirra og vi&skiptamanna þeirra komist inn i skáldskap og bókmenntir. Þessi saga er augnabliks- myndir Ur heimi vimufólksins. Þegar sagan hefst er sumt af þvi búiö aö dvelja á hælum og viröist flest hafa glataö sam- bandi viö uppruna sinn og fortiö a& meira e&a minna leyti. Þaö eru heldur engin sögulok. Sagan á hvorki upphaf né endi, fremur en lifiö sjálft. En þar sem ævi- ferill okkar hvers um sig á sér áþreifanlegt upphaf og endi skiptir þetta miklu máli. Hér er ekki um neitt uppgjör aö ræ&a. Ekkert segir frá þvi. hvers vegna menn byrja eöa hvernig menn komast frá málunum. Hér eru bara nokkrar augnabliks- myndir Ur ferli utangar&sfólks. bókmenntir Satt aö segja finnst mér þetta heldur fáfengilegt söguefni eins og á þvi er haldiö. Uppgjör manns viö eiturefnin væri vissu- lega merkilegt vi&fangsefni en hér er ekki um neitt slikt aö ræ&a. Hins vegar er mynd þó alltaf mynd. Hversu nákvæm- lega rétt þessar myndir eru dregnar veit ég ekki. En ekki á ég von á þvl aö þær freisti almennt til eiturlyfjaneyslu. Þaö er ömurlegt til þess aö vita aö fólk okkar lepur þaö eftir Dönum aö nota or&alagiö aö elskast um ástlaus kynmök ef svo ber undir. 1 dönskum ritum hefur verið fundiö aö þessari misnotkun orösins en hér hefur hún oftar en einu sinni fengiö inni I sjónvarpinu. Þó ættu allir aö vita a& elska er tilfinning. Magnea segir frá slnu fólki og tekur svo til or&a aö ,,þau elskast hægt. Njóta stundarmn- ar til hins itrasta”. Hér heföi hUn mátt tala um aö njótast hægt. Þessi saga bendir til þess,aö Magnea sé höfundur sem nokk- urs megi vænta af. Þetta sögu- efni hefur einhverra hluta vegna stritt á hana og viö skul- um vona aö nú hafi hún skrifaö sig frá þeim vimuheimi og geti fariö a& snúa sér aö jákvæöari vi&fangsefnum. H.Kr. Framhaldssagan bíður Vegna mikilla þrengsla I framhaldssögunni leggjast blaöinu eins og oftast vill ver&a ni&ur fram yfir háti&ar. l um þetta leyti árs mun birting á j V Hvell-Geiri feia sig-'/ Viö kálahann, : skóginum! Ming borga mikiO Sástu / Litiö,' eitthvað afí~~-.£^eln . bátnum, /^úsapók þegar þér \ J hliöinni. var siglt inn? - p!T Hér hljóta aö vera allmargir — fangelsiö ekkert smásml&i. et Fyrst örlög okkar Snjallt — eru svo órá&in. enhvaö burfum viö aö átts -„eB okkur beturá hvaÖ Badda - hér er á seyÖi. ) yirinn V

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.