Fréttablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 73
FÖSTUDAGUR 1. september 2006 41 PÉTUR BEN: Wine for my Weakness „Wine for my Weakness er ótrúlega sterk frumsmíð sem skýtur Pétri Ben beint í fremstu röð íslenskra popp- tónlistarmanna.” TJ UNDER BYEN: Samme stof som stof „Nýjasta breiðskífa Under Byen er listavel gerð. Draugalegt, skítugt en fallegt sveimrokk með frábærum söng ofan á.” BÖS CHRISTINA AGUILERA: Back to Basics „Þó að Back to Basics sé misjöfn að gæðum og á köflum of tilgerðarleg er hún samt besta plata Christinu Aguilera til þessa.” TJ ORSON: Bright Idea „Orson er popprokk fyrir augnablikið. Menn eiga þó ekkert eftir að þurfa að leggja mikið á sig til þess að gleyma þessari sveit, því þetta er nægilega lummulegt til þess að það muni gerast af sjálfu sér.” BÖS KK: Blús „Blús er vönduð og vel gerð plata sem safnar saman nokkrum úrvals- lögum úr sögu blústónlistarinnar. Hún ristir ekki mjög djúpt, en rennur þægilega í gegn.” TJ REYKJAVÍK!: Glacial Landscapes, Religion, Oppression & Alcohol „Reykjavík! sendir frá sér eina af betri rokkplötum seinni ára á Íslandi. Full af glimrandi hljómi, leiftrandi spilamennsku og glitrandi melód- íum. Umfram allt kraftmikil og pínu sóðaleg.” SHA MUSE: Blackholes & Revelations „Fjórða plata Muse er þeirra besta. Stundum eru þeir þó hættulega nálægt því að vera of tilgerðalegir, en þegar allt kemur til alls er hljómur þeirra magnaður, og algjörlega þeirra eigin.” BÖS DR. MISTER & MR. HAND- SOME: Dirty Slutty Hooker Money „Þrátt fyrir nokkur fín lög er fyrsta plata Dr. Mister & Mr. Handsome of misjöfn að gæðum til þess að það sé hægt að mæla með henni.” TJ NÝJAR PLÖTUR Í BÚNINGSHERBERGINU SNOOP DOGG Djúpsteiktur kjúklingur Djúpsteiktur fiskur Nautasteik Kartöflur; gratíneraðar, sætar, franskar Smjör Majónes Brauð Vanilluís Bakkelsi og kökur Ferskir ávextir Salat með þremur sósum Sony Playstation Körfuboltavöllur > Lög vikunnar Christina Aguilera - Ain’t No Other Man Traust lag af nýju plötunni, bestu plötu hennar til þessa. Tapes ‘N Tapes - Just Drums Ferskasta indie- hljómsveitin með lag sem límist á heilann. Nelly Furtado - Promiscuous Lokatilraun Nelly til að verða stórt nafn. Mew - Apo- calypso Danskt rokk af bestu gerð. The Killers - When You Were Young Las Vegas rokkararnir snúa aftur. Tónlistarframleiðandinn Vivendi Universal hefur skrifað undir samning þess efnis að tónlist fyrir- tækisins verði fáanleg ókeypis á netinu. Samkvæmt samkomulagi við Spiralfrog verða lögin frí til niðurhals í Bandaríkjunum og Kanada frá og með desember næstkomandi. Með þjónustunni vonast Univer- sal til að slá keppinautinum Apple við sem hefur rukkað 99 sent, eða um sjötíu krónur, fyrir hvert lag í Bandaríkjunum í gegnum iTunes- tónlistarveituna. Vonast er til að auglýsingatekjur af síðunni þar sem lögin verða fáan- leg muni sjái til þess að uppátækið standi undir kostnaði. „Með því að bjóða ungum neytendum þennan auðvelda valkost í stað þess að þeir sæki lög ólöglega vonumst við til að breyta tónlistarlandslaginu,“ sagði framkvæmdastjóri Spiralfrog, Robin Kent. Bætti hann því við að ungt fólk væri alveg tilbúið til að horfa á nokkrar auglýsingar gegn því að fá ókeypis tónlist. Ókeypis á netinu ITUNES Hingað til hefur Apple ráðið flestu á niðurhalsmarkaðinum með iTunes. Nú gæti orðið breyting þar á. Útgáfutónleikar með Eyfa & Co Tvennir tónleikar í Borgarleikhúsinu Í KVÖLD KL. 20:00 OG 22:00 Öll helstu lög Eyfa: Álfheiður Björk Ástarævintýri Breyskur maður Dagar Danska lagið Ég lifi í draumi Gott Kannski er ástin Nína o.fl. o.fl. Bergþór Pálsson, Björgvin Halldórsson, Björn Jörundur, Ellen Kristjánsdóttir, Jón Jósep & Stefán Hilmarsson. www.borgarleikhusid.is s: 568 8000 Maður lifandi Nýr glæsilegur DVD-diskur, með öllum perlum Eyfa, kemur út í dag. Eyjólfs Kris tjánssonar Stórt ónleikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.