Fréttablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 50
14
SIRKUS01.09.06
„Siggi Lauf er Húsvíkingur en uppal-
inn í Hafnarfirði. Hann hefur verið að
grúska í músík frá fjórtán ára aldri og
hefur verið að senda frá sér tónlist
síðustu mánuði,“ segir Sigurður Lauf-
dal tónlistarmaður sem kemur fram á
tónleikum á Broadway í kvöld.
Lagið í frelsarans nafni hefur verið
vinsælt á rokk.is en textinn hefur
vakið enn meiri athygli. „Hann varð
nú eiginlega til í gegnum sms. Ég og
félagi minn höfðum verið að leika
okkur að senda allskonar rugl fram
og til baka. Síðan voru allt í einu
komin tvö vers þannig að ég kláraði
þetta bara og setti í lag,“ segir Siggi
og tekur fram að þessi aðferð sé
kannski lýsandi fyrir hina nýju tækni-
væddu kynslóð.
Faðir Sigga er Guðlaugur Laufdal
sem margir kannast við sem kallinn
með gítarinn á Omega. „Ég hef nú
ekkert komist hjá því að hlusta á kall-
inn syngja og því er ekki langt fyrir
mig að sækja tónlistina. Því verður
heldur ekki neitað að kallinn er nokk-
uð lunkinn en það fer hver sína
leið.“
En hvað finnst pabbanum um
textann? „Ég veit ekki hvort
hann er búinn að heyra
lagið og hef ekkert rætt
þetta við hann. Hann
hringdi samt í mig um dag-
inn og óskaði mér til hamingju með
nýja lagið. En ef þú pælir í því þá er
þetta nú bara skrifað beint eftir bók-
inni,“ segir Siggi og fullvissar blaða-
mann um að hann sé nú ekki mikið
trúaður. „Maður hefur nú samt lesið
mikið af þessu en ég myndi ekki
segjast vera trúaður.“
Siggi spilaði á stóra sviðinu á Arnar-
hóli á Menningarnótt fyrir 20 þúsund
manns og vakti mikla athygli.
Um 30 hljómsveitir koma fram
á Broadway bæði í kvöld og
annað kvöld. Sirkus hvetur fólk
til þess að tékka á Sigga Lauf
því hann er svo sannarlega
með hæfileika strákurinn og
verður gaman að fylgjast með
honum í framtíðinni.
1
MÁNI
MÆLIR MEÐ
2
3
Hvernig fannst þér myndin?
„Thank you for Smoking“
er ágætis afþreyfing en
er langt frá því að vera
meistaraverk. Er nefnilega
á köflum virkilega góð en dettur svo
niður í algjör leiðindi inni á milli. Kemst
ekki á lista yfir bestu myndir sem ég hef
séð.“
Björn Axel Jónsson, 24 ára, starfsmaður
kjötdeildar Hagkaupa.
Ég get ekki sagt annað en að ég hafi
haft gaman af þessari mynd. Sú lífs-
speki sem aðalpersón-
an, Nick Naylor, lifir
eftir þykir mér gríðar-
lega áhugasöm þar
sem hann réttlætir
hvaða vitleysu sem er
fyrir sjálfum sér. Það er helst
þessi speki hans sem stendur upp úr
en hún er sett fram á afar dramatískan
hátt ef svo má að orði komast. Í fáum
orðum myndi ég lýsa þessari frábæru
afþreyingu sem skemmtilegri grínmynd
með alvarlegum undirtóni og heimildar-
myndaívafi.
Kristján Örvar Sveinsson, 20 ára,
húsasmiður.
Thank You for Smoking
er sprenghlægileg mynd
sem allir hefðu gaman af
að sjá. Til þess að búa til mynd um reyk-
ingar og reykingarmenn og sýna fram á
að það er töff, þarf nokkuð góða og
áhrifagjarna auglýsingu og mann sem er
góður í að tala til fólksins. Aðalpersóna
myndarinnar er þannig og karakterarnir í
henni eru einstaklega skemmtilegir.
Myndin er lífleg en láttu hana ekki hafa
áhrif á þig ef þú ert reyklaus.
Hildur Edda Hilmarsdóttir, 19 ára,
starfsmaður sláturhúss.
THANK YOU FOR SMOKING MINNSIRKUS -MEÐLIMIR GAGNRÝNA
Þú getur sagt álit þitt á
kvikmyndum í Sirkus.
Það eina sem þú þarft að
gera er að vera meðlimur
í samfélaginu okkar á
www.minnsirkus.is/
sirkus og fylgjast með
kvikmynd vikunnar. Vertu
bíógagnrýnandi og
segðu það sem þér
finnst.
1
FM957
2
3
Minnsirkus.is blogg vikunnar Heima um helgina Bærinn um helgina
Fólk er fífl
„Vorum að keyra í partý og
það voru einhverjir félagar
í bíl við hliðina á okkur.
Martin skrúfaði niður
gluggann og þeir
fleygðu bjór inn um bíl-
inn og helvítis bjórinn
lenti í hausnum á mér. Ég
fékk bjór í augun á mér og út
um mig alla... Mother fuckers!!! Ég er sem
sagt þvílíkt aum þar sem dósin lenti á mér...
Svona er fólk mikið fífl...“
mya.minnsirkus.is
Bara
„Þetta orð, bara, pirrar
mig meira en alveg
flest önnur orð í heim-
inum. Hverjum datt í
hug að troða orðinu..
bara.... í íslenskt mál?
Bara er í rauninni ekki
alvöru orð. Þetta er ekki viðurkennt orð.
Þetta er ekki í íslensku orðabókinni, þar sem
að ekki er hægt að skilgreina orðið b a r a.
Afhverju er það þá notað? Er þetta sletta frá
swahili? Er þetta orð frá fornlatínu eða hebr-
eska og er táknrænt fyrir leti?..“
athenaragna.minnsirkus.is
Síðustu dagar
„Föst: Kallinn fór í Lise-
berg á föstudaginn því
það var frídagur hjá
manni:) og váááá
hvað litli strákurinn
kom upp hjá manni,
maður var eins og 10
ára strákur i tækjunum.
Langt siðan maður fékk svona i magann.
Laug: Það var bara æfing og svo bara kíkt i
smá snóker og tekið spólu enginn til að
chilla með, frekar leiðinlegt:( Sun: Það var
leikur i dag á móti Halmstad og þjálfarinn
vildi spila varnarsinnaðann leik og setti mig á
bekkinn. En það gekk ekki vel því það var 2-
0 eftir 15 mín. Svo kom maður inná siðustu
30 min og við gerðum 2-2 jafntefli.“
skulason19.minnsirkus.is
um helgina
THANK YOU FOR SMOKING
Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Maria Bello, Adam
Brody /Leikstjóri: Jason Reitman / Myndin í einni
setningu: America is living in spin / 8,1/ á imdb.com
HEIÐAR
AUSTMANN
MÆLIR MEÐ
BUSTA RHYMES
I Love My Chick
„Þetta lag með
Busta finnst mér
eitt það svalasta
sem hefur komið frá þessum
frábæra rappara í mjög lang-
an tíma. Þarna blandar hann
saman frábærum texta við
flott beat og útkoman er
hrikalega sexý lag.“
BLUE OCTOBER
Hate Me
„Ekki nýjasta
lagið sem er í
spilun á FM en
hér er á ferðinni
með flottari crossover lögum
sem hafa komið á árinu
2006. Virkilega smekklegt
lag sem byrjar rólega en fer
svo upp í skemmtilegan gír.
Minnir dáldið á „Wonderful“
með Everclear.“
EVANESCENCE
Call Me When
You`re Sober
„Ég er fullviss
um að hér er á
ferðinni eitt stykki
hittari. Amy Lee er
frábær söngkona en þetta er
alveg týpískt Evanescence
lag, melodía sem við þekkj-
um en hún svínvirkar.“
1DANSPARTÍ Á NASA Monika Kruse verður á
Nasa í kvöld ásamt dj Frí-
manni og dj Eyva. 1.500 við
hurð, þússari í verslun All Saints í Kringlunni.
2 BLÓÐHUNDARNIR Í HÖLL-INNI Bloodhound Gang verða
með tónleika í Laugardalshöll á
þriðjudagskvöld. Tékkið á miða í
verslun skor.is.
3 DANSA MEIRA Partyzone kvöld á Barnum laugardagskvöld.
Fram koma Ewan Pearson, Alfons X
og President Bongo. O kr.
4 AFGANAR Í AUSTURBÆ Frymsýn-ing á nýju verki, Afganar í kvöld. Elma
Lísa og Stefán Hallur fara á kostum.
Klukkan 21.00. Kauptu miða í síma 551 4700
5 ÍSLAND - ÍTALÍA U-21 árs karlalandsliðið leikur við gjaldþrotagreiðslurnar að
sunnan. Leikurinn er í kvöld og hefst
klukkan 19.00 á Laugardalsvelli.
Frítt inn.
TÓNLISTARMAÐURINN SIGGI LAUF ER SONUR GULLA Á OMEGA OG SPILAR
Á BROADWAY KLUKKAN 21.00 Í KVÖLD
Ekki eins trúaður og pabbi
Í Frelsarans nafni
Siggi Lauf
Þú veist það vel að jesú var bara hippi
á geðtrufluðu kókaíntrippi
en fólkið taldi sig heyra þann fróða
og sá því í fari hans - aðeins það góða
Í eyðimörkinni var soldið súr
enda fjörtíu daga kókaínkúr
þar saug hann og saug án drykkjar og matar
þar til honum birtist - sá er hann hatar
Sú dæmisaga sem oft er sögð
og þekkt ekki fyrir öll bellibrögð
þeir sögðu að hann gengi á vatni en vissu það ekki
á þyrnum sama daga - gaf jesú þeim sveppi
Jú ég hef svosem tekið sveiflurnar nokkrar
Þrýstnir barmar, ljóóósir lokkar
Sogið og sogið eins og frelsarinn sjálfur
Í kókaínmóki orðinn einn og hálfur
Með allt á hreinu og aðeins eitt að stafni
Rokk og ról í frelsarans nafni
Rokk og ról í frelsarans nafni
Rokk og ról í frelsarans nafni
Rokk og ról í frelsarans nafni
1 LÆRA RÉTTRITUN Út er komin Stafsetn-ingaroðabókin en hún er algjör snilld. Um
er að ræða 736 bls. en þetta er hin opin-
bera réttritunarorðabók um íslensku.
Fæst í bókabúð.
2 SO YOU THINK YOU CAN DANCE Byrjar aftur á Sirkus á
mánudaginn klukkan 21.30. Önnur
sería af þessum snilldarþáttum.
3 UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 DÖGUM Á Rúv laugardag klukkan
20.15. Ævintýramynd frá 2004 byggð
á sögu eftir Jules Verne um garpinn
Fíleas Fogg og viðburðaríka heimsreisu hans.
4 THE INSIDE MAN Þeir sem létu þetta meistarastykki Spike Lee fram
hjá sér fara geta andað léttar. Ræman er
nýkomin út á DVD og maður fer sáttur að sofa.
5 WWW.YOUTUBE.COM Ef þú ert ekki búinn að uppgötva
þessa snilld áttu margt ólært.
Þarna er hægt að finna nánast
allt sem hægt er að hugsa sér.
Skoðaðu bara, alla helgina.
PÉTUR BEN
White Tiger
„Tekið af bestu frumraun
Íslandssögunnar, Wine for
My Weakness. Íslenskt
master pís.“
FIGURINES
The Wonder
„Sönnun þess að það eru
ekki allir Danir lúðar. Lík-
lega ein skemmtilegasta
uppgötvun ársins. Loksins
eitthhvað til að fylla í gatið
sem Pavement skildi eftir.“
PRIMAL SCREAM
Dolls
„Virkar
eins og
Paxal á
alkó-
hólista
með
asma. Gott
að fá primalinn aftur í
gang.“