Fréttablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 7
Útboð og skráning í Kauphöll Heildarfjöldi útgefinna hluta Exista hf. er 10.838.746.119. Hlutir félagsins eru allir í einum flokki og jafn réttháir. Kauphöllin hefur veitt tímabundna undanþágu frá skilyrði um lágmarksfjölda hluthafa en í kjölfar útboðs er gert ráð fyrir að því skilyrði verði fullnægt. Fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings banka hefur umsjón með skráningunni og útboðinu. Nánari upplýsingar um skráninguna og skilmála útboðsins er að finna í útboðs- og skráningarlýsingu sem gefin Í aðdraganda skráningarinnar hyggst Kaupþing banki hf. selja hluti í Exista sem eru í eigu bankans. Útboðið er í þremur áföngum og verða allir hlutir í útboðinu seldir á sama verði sem ákvarðast með áskriftarverðlagningu (e. bookbuilding) í fyrsta áfanga þess sem beint er að fagfjárfestum. Samtals er um að ræða hluti sem svara til um 2,6% af heildarhlutafé Exista. Seljandi áskilur sér þó rétt til að allt að tvöfalda fyrsta áfanga útboðsins. Exista hf. er á meðal öflugustu fyrirtækja landsins og nema heildareignir þess yfir 300 milljörðum króna. Félagið starfar á sviði fjármálaþjónustu, einkum trygginga og eignaleigu, m.a. undir merkjum VÍS og Lýsingar. Exista er jafnframt kjölfestufjárfestir í nokkrum af stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal Kaupþingi banka, Bakkavör Group og Símanum. Markmið Exista er að nýta fjárhagslegan styrk sinn til frekari uppbyggingar hér á landi og erlendis. I. Útboð til fagfjárfesta II. Starfsmannaútboð III. Almennt útboð Heildarútboð Lágmarksáskrift 30 milljónir kr. 0,5 milljónir kr. Hámarksáskrift 39-43 milljónir kr. Áskriftartímabil 7. september Heildarfjöldi hluta 150 milljón hlutir 65 milljón hlutir 65 milljón hlutir 280 milljón hlutir Heildarandvirði 2,9-3,2 milljarðar kr. 1,3-1,4 milljarðar kr. 5,5-6,0 milljarðar kr. Hlutfall heildarhlutafjár 1,38% 0,60% 0,60% 2,58% *endanlegt útboðsgengi tilkynnt í lok dags 7. september 11.–13. september Verðlagning áskriftarverðlagning* fast gengi* Gengi 19,5-21,5 kr./hlut* 11.–13. september fast gengi* Stærð útboðs: 0,1 milljón kr. Reykjavík, 1. september 2006 Kauphöll Íslands hf. hefur samþykkt að skrá hlutafé Exista hf. og er skráning fyrirhuguð þann 15. september 2006. er út af Exista 1. september 2006 og nálgast má hjá félaginu næstu 12 mánuði. Lýsingin er gefin út rafrænt á heimasíðu félagsins, www.exista.com. Lýsinguna má einnig nálgast á heimasíðu umsjónaraðila og seljanda, www.kbbanki.is og www.kaupthing.net. Lýsingin er jafnframt birt í fréttakerfi Kauphallar, news.icex.is. Frá og með 4. september má nálgast innbundin eintök hjá Exista að Ármúla 3 í Reykjavík og hjá Kaupþingi banka, Borgartúni 19 í Reykjavík. 19,5-21,5 kr./hlut* 19,5-21,5 kr./hlut* 1,3-1,4 milljarðar kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.