Fréttablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 40
SIRKUS01.09.06 Að Villi „Copy-paste“ og Arnar Gunnlaugsson hefðu skellt sér í pipar- sveinaferð til Napólí um dag- inn. / Að Doddi Gröndal væri hættur í Trabant / Að Snooze dúettinn væri að gefa út nýtt lag fyrir erlendan markað. Lagið heitir „Tell me your name“ og er víst sungið á ensku. / Að Símon Birgisson fyrrum fréttamaður NFS og núver- andi listaspýra væri kominn með kærustu. Sú heppna heitir Ýr og ku vera gullfalleg. / Að heiti rúss- neski dansarinn Max úr Footloose væri að gera upp Penthouse íbúð á 13. hæð í Síberíu, hann sé einungis hér á landi í sumar til að safna sér aur. / Að sonur Hjálmars Dómkirkju- prests, Reynir Reynir, sem margir muna eftir úr Kvöldþætti Gumma Steingríms væri byrjaður að vinna á Blaðinu. Hlutirnir gerast fljótt hjá stráknum því hann var starfsmaður DV í síðustu viku. / Að Baltas- ar Kormákur og Hallgrím- ur Helgason hefðu rifjað upp gamla takta á dans- gólfi Kaffi Barsins um síð- ustu helgi, segja þeir sem sáu að strákarnir hafi engu gleymt. / Að Halla Vilhjálms og Gulla úr Stelpunum væru að leika í nýjum þætti á Skjá einum. / Að Þossi væri farinn aftur til Dan- merkur eftir að hafa verið á X-inu í allt sumar./ ÞETTA SÖGÐU ÞAU Í VIKUNNI... „En fréttirnar sem ég flyt í þætt- inum eru náttúrulega fréttir sem ég fæ samkvæmt heimildum ... Ef einhver er heimildarmaður ætti hann endilega að hringja í mig.“ Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir í viðtali um nýja þáttinn sinn Hér & nú í Hér & nú „Ég hef meitt mig meira á því að opna kókdós. Ég veit það manna best að það kemur mikið blóð þegar það kemur sár á höfuðið enda raka ég mig sjálfur á hausnum.“ Guðmundur „Magni“ Ásgeirsson í Frétta- blaðinu um skurðinn sem hann fékk á höfuðið í Rockstar. „Hann er ekkert smá fær þessi gæi, heldurðu að hann hafi farið í frí eða eitthvað. Er nokkuð slökkt á rádernum? Ertu búinn að prófa hérna, Hive-Bjarni?“ Jóhann Alfreð Kristinsson í Námsvildar auglýsingunum fyrir Glitni „Menn eru bara að byrgja glugga og sitja aðallega inni. Allar skrifstofur eru lokaðar þarna og enginn fer út úr húsi,“ segir Barði Jóhannsson um fellibylinn John sem er að gera allt vitlaust í Ameríkunni. Barði átti að spila í MTv partýi á Miami um helgina en því hefur nú öllu verið aflýst. „Það fer enginn í partý þarna, nema þá kannski bara heima hjá sér,“ segir Barði sem er á leið til Washington til þess að snúa plötum á svokölluðu tease kvöldi. „Það er flottur listi af fólki sem hefur spilað á undan mér þarna. Til dæmis Bloc Party og Interpol.“ Ertu þá kominn á sama stall og þessi nöfn? „Nei ég er nú bara að spila í sama partýi og þeir hafa spilað í, ekkert meira en það.“ BARÐI ÁTTI AÐ SPILA FYRIR MTV Á MIAMI Fellibylurinn eyðilagði partýið Ég var að heyra... „Þetta var bara eitthvað flipp hjá okkur félögunum,“ segir Andri Bergmann sem stal óvænt senunni á undanúrslitaleik Þrótts og KR í vikunni. Andri tók sig skyndilega til og hljóp inn á völlinn og yfir hann þveran, fram hjá leikmönnum og gæslumönnum og þaðan upp í stúku hinum megin. Áhorf- endur sjónvarpsins og vallargestir fylgdust furðu lostnir með. Hvað varstu að spá? Félagarnir mönuðu mig upp í þetta. Sögðu að þetta hefði aldrei verið gert. Og náði gæslan þér aldrei? Nei, ég hljóp bara upp í stúku hinum megin og hafði mig þaðan á brott. Horfði síðan á sjálfan mig í sjónvarpinu um kvöldið og skellihló. Fengið hótanir frá röndóttum boltabullum? Nei, nei. Það þýðir ekkkert að fara í fýlu út af þessu. Þetta var bara létt grín. ANDRI BERGMANN HLJÓP INN Á LEIK KR OG ÞRÓTTAR Horfði á sjálfan sig í sjónvarpinu E in efnilegasta söngkonan á Íslandi í dag er sautján áras gömul og heitir Ólöf Jara Valgeirsdóttir. Hún er nemandi í Verslunarskóla Íslands og dóttir sjónvarpskon- unnar Guðrúnar Gunnarsdóttur og leikstjór- ans Valgeirs Skagfjörð. Ólöf bar sigur úr býtum í söngkeppni Verslunarskólans, Væl- inu, í fyrra en í ár syngur hún með skólahljóm- sveitinni. Ertu að semja þitt eigið efni? „Já ég hef verið að því. En það er meira svona fyrir sjálfan mig í augnablikinu. Þegar ég hef verið að koma fram undanfarið er ég meira að flytja lög eftir aðra. En það er aldrei að vita hvað maður gerir með þetta efni.” Eins og fyrr segir er Ólöf dóttir hinnar kunnu söngkonu Guðrúnu Gunnarsdótt- ur. Hafið þið eitthvað verið að syngja saman? „Nei mjög lítið. Hún er bara gera sitt og ég mitt. Við erum mjög ólíkar. Hún er náttúrulega frábær tónlistarmaður en ég vil frekar gera mína eigin hluti. Þó að það væri náttúrulega gaman að koma einhvern tímann fram með henni.” Hvað er framundan hjá þér í tónlistinni? „Ég er að spila með skólahljómsveit- inni á busaballinu á Versló. Svo ætlum við að reyna að vera dugleg að koma fram í hádegishléum í skólanum og svo nátt- úrulega á hinum ýmsu uppákomum á vegum skólans.” Það verður spennandi að sjá hvað þessi efnilega söngkona tekur sér fyrir hendur á næstu misserum. Sirkus tippar á að hún verði ein af þeim stóru. Sirkus segir: Fylgstu með þessari! SÖNGKONAN ÓLÖF JARA ER DÓTTIR SJÓNVARPSKONUNNAR GUÐRÚNAR GUNNARSDÓTTUR Syngur með skólahljómsveitinni S IR K U S M Y N D : V IL H E LM 6 Fylgstu með þessari!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.