Fréttablaðið - 07.09.2006, Side 35
FIMMTUDAGUR 7. september 2006 5
Leikkonan, ballerínan og
fyrirsætan Audrey Hepburn
hefur af mörgum verið talin
ein fegursta kona heims, en á
síðasta ári lenti hún í þriðja
sæti yfir bestu leikkonur allra
tíma í kosningu Bandarísku
Kvikmyndastofnunarinnar.
Audrey hefur verið mörgum tísku-
hönnuðum mikill innblástur í
gegnum tíðina, en kannski sér-
staklega á síðustu misserum þar
sem klassískur elegans og kven-
legur þokki eru að koma aftur inn
eftir sportlegt og stundum hrátt
tímabil síðustu ára.
Tískuhönnuðurinn Givenchy
var einn besti vinur Audrey Hep-
burn, en þó ekki sá fyrsti sem naut
aðstoðar hennar við að sýna föt,
því hún byrjaði í raun að starfa
sem fyrirsæta og dansari, áður en
hún hóf kvikmyndaferil sinn árið
1951.
Stórar og miklar augabrúnir og
stutt klipping, eða allt hárið tekið
frá andlitinu voru aðalsmerki
Audrey Hepburn, en þetta útlit
verður mjög vinsælt nú í vetur.
Þannig að stelpur, takið ykkur feg-
urstu konu heims til fyrirmyndar,
setjið plokkarann ofan í skúffu,
greiðið toppinn til hliðar og togið
hárið í tagl. - mhg
Innblástur
hönnuða
Audrey Hepburn.
����
�����������
���������
������� �����
�������������� �����
����������������� ����
���������� �������
������������� ���
���������� ���
���������
��
Íslendingar og útlendingar fá allar upplýsingar á ensku um allt það sem heimsborgin Reykjavík státar af á hverjum
tíma.; menningarviðburðir, tónleikar, skemmtistaðir, veitingastaðir, söfn, gallerí, tíska, verslanir og næturlíf.
Líka fyrir þig; lífið, fréttirnar og fjörið á ensku
– Mest lesið
Þetta gæti tekið tíma
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa
á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á
aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss
um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
F
í
t
o
n
/
S
Í
A