Fréttablaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 32
[ ] Svart-teinóttur jakki með samlitum bryddingum með- fram handvegi og vösum og nettu belti í bakið. Varir eiga að vera áberandi í vetur og sterkir djúpir litir eru notaðir til að framkalla þær. Vanda skal verkið og velja góða varaliti en ekki bara skella á sig glossi og hlaupa út. Augun munu fyrir vikið fá minni athygli og verður varaliturinn aðalvopnið í snyrtibuddu vetrarins. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Þú verður að eignast skóverslun, Rauðarárstíg 14, 101 Reykjavík. trippen.is ALCO-GEL Sótthreinsandi handgel. Engin flörf fyrir sápu og vatn. Fæst í apótekum um land allt. Hlíðarsmára 11 • Kóp. • s 517 6460 • Laugavegi 66 s 578 6460 Opið mán-fös 11-18, laugardaga 11-15 www.belladonna.is N ý ja r h a u s tv ö ru r fr á N P NÚ ER HAUSTLÍNAN FRÁ DIOR KOMIN Í SNYRTIVÖRUVERSLANIR LANDSINS EN HÚN EINKENNIST AF HLÝJUM, KVENLEGUM OG ELEGANT LITUM. 1. Dior Detective Chic Púðurfarði í fjórum litum sem ætlaður er fyrir andlit og augnsvæði. Þessi púðurfarði er í einstaklega flottum umbúðum; eins konar leðurveski sem minnir á sjötta og sjöunda áratuginn. 2. Augnskuggabox með fimm litum Hvort sem þú kýst að hafa förðunina náttúrulega, eða íburðarmikla og elegant, þá bjóða þessir fimm litir upp á hvort tveggja; Dimmfjólublátt, bleikt, túrkis, ljós og dökkgrænt og þú sérð svo um að blanda þeim eftir smag og behag. 3. Stakur augnskuggi Fal- legur túrkisblár augnskuggi sem minnir á hausthiminn í ljósaskiptum. 4. Lively Mauve Kinnalitur sem nota á efst á kinnbeinin eða vel yfir kinnina. 5. Varir. 1, Lip Beautyfier Leyndarmál förðunarfræðinga Dior. Lip Beautyfier varagljáinn frá Dior inniheldur jurtir sem örva blóðstreymi til varanna og gera þær stærri og mýkri. 6. Diorshow Unlimited maskari Nýi maskarinn frá Dior brettir og lengir augnhárin en burstinn er sérstaklega hannaður þannig að hægt sé að nota hann á tvenna vegu. Önnur hliðin er slétt og með henni er liturinn borinn á um leið og augnhárin eru brett upp, svo er hin hliðin notuð til að greiða augnhárin og lengja. 7. Airy Mauve varablýantur Mjúkur og þægilegur varablýantur í bleik- sanseruðum tón. Hlýlegt haust frá Dior Buxur úr smáköflóttu efni með gylltum fínlegum þráðum. Léttur jakki með utanásaumuðum vösum, bryddingum og taubelti sem binst aftur fyrir bak. Gráar teinóttar buxur með lokuföllum neðan við renniláslokaða vasa, fínlegum leður- bryddingum að ofan og svörtum vasalokum að aftan, ásamt svörtu taubelti. Pils fæst líka úr sama efni. Frjálslegur og vandaður kvenfatnaður frá þýska framleiðand- anum Heymann er nýkominn í verslunina Anas í Firðinum í Hafnarfirði. „Ég rakst á þessi fallegu föt á sýningu í Düsseldorf. Ég sá að þau pössuðu ágætlega inn í þá línu sem Anas hefur fylgt og hefur fallið í kramið hér á landi,“ segir Anna Þorsteinsdóttir, verslunareigandi í Anas. Þar á hún við fatn- aðinn frá Heymann sem er meðal þess sem athygli vekur þegar haustfatnað- urinn í búðinni hennar er skoðaður. Hún segir Heymann vera þekktan hönn- uð í Evrópu þó svo að vörur hans hafi ekki rekið fyrr á íslenskar fjörur svo vitað sé. Fötin frá honum eru úr góðum efnum og greinileg alúð lögð í skreytingar og frágang. Alúð lögð í skreytingar og allan frágang Jakki úr tvenns konar upphleyptu efni, annars vegar með rósum og hins vegar röndum, skreyttur lítilli hettu, brjóstvösum og spæl í bakið. Hermannagrænt pils með vösum og léttu belti, skeytt tjull- blúndu sem hneppt er upp í fóðrið og hægt er að taka af. Sportlegur jakki úr tvenns konar efni, skreyttur augnsaumsporum á ermum og kraga. Kápa með stórum kraga úr öðru efni sem skreytir líka hliðar hennar neðan við brydd- aða vasana. BIBA merkið endurlífgað Á sjötta áratugnum var það tísku- merkið BIBA sem kom af stað hinni svokölluðu London tísku, og hrinti af stað hugmyndinni að tíska væri fyrir alla, sama hver fjárhagurinn væri. Verslun þeirra á Kensington High Street var sótt af tískuþyrstum konum hvaðanæva að og var Topshop síns tíma. Nú er verið að endurlífga merkið og búið að hanna heila línu sem sýnd verður á tískuvikunni í London, en aðalhönnuður Biba er Bella Freud. Kominn var tími til, að mati margra, þar sem gamli Biba kjólar eru mjög vinsælir og eru seldir dýrum dómum á uppboðum. Stjörnur eins og Kate Moss, Alison Goldfrapp og Chloe Sevigny hafa þegar sýnt merkinu mikinn áhuga og eiga eflaust eftir að sjást klæðast nýjustu flíkunum fljótlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.