Fréttablaðið - 07.09.2006, Side 65
Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali
Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is
Til sölu
Ægisvellir 1, 230 Keflavík
Fasteignakaup kynnir sérlega glæsilegt 165 fm par-
hús við Ægisvelli í Keflavík þar af 45,3 fm innbyggð-
ur bílskúr. Eignin skiptist í stofu, eldhús, þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi, vinnuherbergi, þvottahús og
bílskúr. Bílaplan: Er hellulagt og hellulögð verönd
framan við húsið. Sólpallur: Á stórri hornlóð húss-
ins er sérlega góður sólpallur. Verð 34,9 millj.
Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is
F
ru
m
Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali
Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is
Eyjabakki 24 - 109 Reykjavík
OPIÐ HÚS í dag milli kl.: 18 - 19
Höfum fengið til sölumeðferðar fallega íbúð á þriðju og efstu hæð í
snyrtilegu fjölbýli við Eyjabakka í Reykjavík. Íbúðin sem hefur ver-
ið mikið endurnýjuð er öll hin snyrtilegasta og er ákaflega björt og
falleg.Búið er að endurnýja mikið í íbúðinni og er nýlegt parket á
gólfum og nýleg eldhúsinnrétting og nýtt bað. sameign er mjög
snyrtileg og er að sögn eiganda nýlega tekin í gegn. Hússjóður er
8780 kr á mánuði með framkvæmdargjaldi. Staðsetning: stutt er í
alla þjónustu s.s Mjóddina. Skólar eru í næsta nágrenni, Breið-
holtsskóli og Fjölbraut í Breiðholti. Verð 19,9 millj.
Nánari upplýsingar gefur Páll Höskuldsson í síma 864 0500
Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is
F
ru
m
Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali
Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is
TIL SÖLU
Kambsvegur 1a, 104 Reykjavík
Efri sérhæð með bílskúr í þríbýli við Kambsveg
í Reykjavík.
Íbúðin er 153,3 fm ásamt 29,1 fm samtals 182,4 fm.
Íbúðin er björt og falleg með útsýni yfir sundin.
Sérinngangur.
Verð 36,5 millj.
Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is
F
ru
m
Erna Valsdóttir lögg. fasteigna-, skipa- fyrirtækjasali
Ármúli 15 - Sími: 515 0500 - www.fasteignakaup.is
Til sölu
Reyrengi 9, 112 Reykjavík.
Til sölu falleg íbúð sem hefur alltaf verið vel við haldið í gegnum
tíðina og er með miklu og fallegu útsýni við Reyrengi í Reykjavík.
Íbúðin sem er falleg 4ja herbergja íbúð er með rúmgóðri stofu og
góðum svefnherbergjum dúkur er á gólfum. Baðherbergi er flísa-
lagt í hólf og gólf. Eldhús er með fallegri ljósri innréttingu og með
góðum borðkrók. Í íbúðinni er geymsla með góðum hillum. Sér
bílastæði fylgir íbúðinni.Sameign hefur verið nýlega tekin í geng og
er nýmáluð og teppalögð. Fjölbýlið var málað að utan árið 2004. Í
sameign er hjóla og vagnageymsla. Allt umhverfi er hið snyrtileg-
asta og er stutt í alla þjónustu eins og Spöngina og leikskóla,
barnaskóla og Borgarholtsskóla (menntaskóla). Verð 22,9 millj.
Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is
F
ru
m
Sími 534 4040
Fr
u
m
Erlendur Davíðsson,
lögg. fasteignasali og verbréfamiðlari
� Hátt til lofts í stofu og eldhúsi með halogen lýsingu.
� Opið fallegt eldhús með miklu skápaplássi.
� Gólfefni: Eikarparket - náttúrusteinn og flísar.
� Sérsmíðaðar innréttingar frá Axis.
� Tvennar flísalagðar svalir, aðrar mjög góðar með
stórbrotnu útsýni.
� Fjögur svefnherbergi, þar af þrjú mjög rúmgóð.
� Þvottaherbergi innan íbúðar.
� Innihurðir frá Agli Árnasyni.
� Mjög stutt að sækja í skóla, leikskóla, framhaldsskóla og fjölbreytta
þjónustu í Spönginni.
Bókaðu skoðun þegar þér hentar hjá Atla í síma 899-1178.
Sjá frekari myndir og lýsingu á www.eignastyring.is
GLÆSILEG 5 HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI
Í 6 ÍBÚÐA HÚSI Í VÍKURHVERFI Í GRAFARVOGI