Fréttablaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 45
ÞRIÐJUDAGUR 31. október 2006 29 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] icex-15 6.336 -0,55% Fjöldi viðskipta: 588 Velta: 3.778 milljónir HLUtAbréF Í úrVALSVÍSitÖLU: Actavis 65,30 +0,00% ... Alfesca 5,00 +0,20% ... Atlantic Petroleum 586,00 -0,34% ... Atorka 6,32 +0,00% ... Avion 35,70 +4,08% ... Bakkavör 59,80 -1,65% ... Dagsbrún 4,94 +0,00% ... FL Group 22,60 -1,74% ... Glitnir 23,00 +0,00% ... Kaupþing 848,00 -0,59% ... Landsbankinn 25,80 -0,77% ... Marel 79,50 +0,00% ... Mosaic Fashions 16,50 -0,60% ... Straum- ur-Burðarás 16,40 -1,21% ... Össur 122,00 -0,81% Umsjón: nánar á visir.is Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur ákveðið að höfða dómsmál til ógildingar úrskurði kærunefndar frá því í sumar varðandi Sparisjóð Hafnarfjarðar (SPH). Kærunefnd- in komst að þeirri niðurstöðu að Samkeppniseftirlitinu hefði verið óheimilt að takmarka atkvæðis- rétt ákveðinna einstaklinga í Sparisjóði Hafnarfjarðar við fimm prósent. „Okkar mat er að í máli þessu reyni á grundvallarþætti varðandi hlutverk og getu Fjármálaeftir- litsins til að stuðla að traustri fjár- málastarfsemi í landinu,“ segir Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjár- málaeftirlitsins, sem er ósammála niðurstöðum kærunefndar og telur rökstuðningi áfátt. „Í málinu reynir á mikilvæg atriði fyrir íslenskan fjármálamarkað sem snýr að virkni lagaákvæða og getu eftirlitsins til þess að framfylgja lögum um fjármálafyrirtæki,“ segir jafnframt í tilkynningu eftirlitsins vegna málsins. Í lögum eru sérstök ákvæði um virkan eignarhlut í sparisjóðum sem miða meðal annars að því að tryggja dreifða eignaraðild. Þannig má enginn fara með meira en fimm prósent atkvæðisréttar og bara hægt að mynda virkan eignarhlut vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar eða aukinn- ar samvinnu sparisjóða. - óká Fjármálaeftir- litið höfðar mál JóNAS Fr. JóNSSoN Jónas er forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Avion Group hefur selt eignir fyrir 34 milljarða króna og nemur hagnaður af sölunni fyrir skatta 10,5 milljörðum króna. Rekstur Avion verður fyrir vikið einfaldari og styrkist efnahagur félags- ins sem nýtist til áframhaldandi vaxtar. Annars vegar er um að ræða sölu á allri leiguflugs- og ferðaþjónustueining- unni XL Leisure Group, sem var ein af þremur stoðum félagsins, fyrir þrjátíu milljarða króna. Phillip Wyatt, forstjóri XL Leisure, leiðir kaupendur og nemur söluhagnaður Avion 7,3 milljörðum króna fyrir skatta. Telur Greiningardeild Kaupþings að söluverðið á XL sé vel viðunandi. Þá hefur félagið selt rúman helmings- hlut sinn í Avion Aircraft Trading (AAT), sem sýslar með flugvélar, til Hafþórs Hafsteinssonar, stjórnarformanns AAT, Arngríms Jóhannssonar, stofnanda Air Atlanta og lykilstjórnenda fyrir 3,5 millj- arða króna og er söluhagnaður 3,2 millj- arðar. Avion Group mun áfram halda utan um 49 prósenta hlut í AAT sem bókfærð- ur er á 200 milljónir króna. Dulin verð- mæti liggja því augljóslega enn inni í félaginu. „Við erum fjárfestingarfélag þannig að við nýtum þau tækifæri sem okkur bjóðast. Kaupum og seljum áfram og fjárfestum í því þar sem við teljum okkur geta bætt við verðmætin og aukið þau fyrir okkar hluthafa,“ segir Magnús Þor- steinsson, stjórnarformaður félagsins. Félagið mun eftir sem áður fjárfesta í félögum í flutningastarfsemi. Fjármögnun vegna kaupanna er að fullu lokið og greiða kaupendur hluta kaupverðs með bréfum í Avion Group sem samsvarar 22 prósentum hlutafjár í félaginu. Straumur-Burðarás hefur samið við Avion um sölutryggingu á bréfunum. Hlutabréf í Avion hækkuðu skarplega á markaði í gær, eða um rúm fjögur pró- sent. Frá byrjun október nemur hækkun- in um sautján prósentum. - eþa AVioN GroUP HAGNASt VerULeGA Magnús Þorsteinsson og Steingrímur Pétursson kynna sölu eigna fyrir 34 milljarða króna. Avion slær tvær flugur í einu höggi MeStA hæKKUn Avion +4,08% Alfesca +0,2% MeStA LæKKUn Flaga -4,84% FL Group -1,74% bakkavör -1,65% Stoðtækjafyrirtækið Össur skilaði 5,7 milljóna dala hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Þetta svarar til 387 milljóna íslenskra króna á tímabilinu samanborið við rúmar 274 milljónir króna í hagnað á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu frá Össuri kemur fram að hagnaður fyrir afskriftir, vexti og skatta (EBITDA) hafi numið 12,1 milljónum dala eða 867 milljónum íslenskra króna, sem er 17 prósenta aukning frá þriðja ársfjórðungi í fyrra. Haft er eftir Jóni Sigurðssyn, forstjóra Össurar, að afkoman sé rétt undir væntingum en að fyrir- tækið sé bjartsýnt á að ná mark- miðum sínum á árinu. - jab Afkoman und- ir væntingum vetrardekk S t æ r ð V e r ð 1 3 " 1 7 5 / 7 0 R 1 3 5 . 9 0 0 . - 1 4 " 1 7 5 / 6 5 R 1 4 6 . 6 0 0 . - 1 4 " 1 8 5 / 6 5 R 1 4 6 . 8 0 0 . - 1 5 " 1 9 5 / 6 5 R 1 5 7 . 9 0 0 . - AÐALNÚMER · SÍMI 520 8000 SKEIFUNNI 11 REYKJAVÍK · 520 8001 DRAUPNISGATA 1 AKUREYRI · 520 8002 DALSHRAUNI 13 HAFNARFJÖRÐUR · 520 8003 SMIÐJUVEGI 68 KÓPAVOGUR · 520 8004 BÍLDSHÖFÐA 12 REYKJAVÍK · 520 8005 E Y R A R V E G I 2 9 S E L F O S S · 5 2 0 8 0 0 6 w w w . s t i l l i n g . i s NEGLANLEG! Í FrAmLeiðSLUSAL ÖSSUrAr Össur skil- aði minni hagnaði á þriðja ársfjórðungi en vonir stóðu til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.