Fréttablaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 51
ÞRIÐJUDAGUR 31. október 2006 35 Hjá forlaginu Máli og menningu er komin út spennusagan Undan- tekningin eftir Christian Junger- sen í þýðingu Ólafar Eldjárn. Undan- tekningin var mikil metsölu- bók í Dan- mörku þegar hún kom út. Hlaut dönsku bóksala- verðlaunin „Gylltu lárberin“ árið 2004, auk bókmenntaverðlauna Danska ríkisútvarpsins. Á Upplýsingastofu um þjóðar- morð í Danmörku vinna fjórar konur. Þegar tvær þeirra fá nafn- lausar líflátshótanir rennur upp fyrir þeim að starf þeirra gæti stofnað þeim í lífshættu: Hvaðan koma hótanirnar? Viðbrögð benda til að engin þeirra sé öll þar sem hún er séð. Sjálfar breytast þær líka: hverjir eru fórnarlömb og hverjir böðlar? Sagan var víða lofuð af dönsk- um gagnrýnendum: „Þungavigtar- bók á allan hátt ... hún heldur manni föngnum frá upphafi til enda,“ sagði Jesper Uhrup Jensen í Euroman. „Framúrskarandi skáldsaga ... Stórkostleg blanda af spennusögu með útsmoginni og flókinni atburðarás og raunsærri og beinskeyttri lýsingu á Dan- mörku í dag,“ sagði Michael Eigt- ved í B.T. „Undantekningin er mikil og auðug skáldsaga . . . Saga Jungersens er gífurlega spenn- andi bæði sem tryllir og samtíma- lýsing á Danmörku og sumum Dönum. Sérstaklega fínar eru lýs- ingarnar á lífi vinkvennanna tveggja og sambandi þeirra,“ var umsögn John Helt Haarder í Jyll- ands-Posten. - pbb Fórnarlömb og böðlar HVAÐ? HVENÆR? HVAR? OKTÓBER 28 29 30 31 1 2 3 Þriðjudagur n n SÝNINGAR c 10.00 Yfirlitssýningin Málverkið eftir 1980 stendur yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Fimmtíu og sex íslenskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni sem spannar 25 ára tímabil í íslenskri listasögu sem markast af innreið nýja málverks- ins í upphafi níunda áratugarins. Sýningarstjórar eru dr. Halldór Björn Runólfsson og Laufey Helgadóttir. c 11.00 Unnur Ýrr Helgadóttir sýnir á Kaffi Sólon við Ingólfsstræti. Sýningin stendur til 24. nóvember. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Vi› sty›jum Steinunni Valdísi ... 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.