Fréttablaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 31.10.2006, Blaðsíða 55
Söngvarinn Liam Gallagher hefur nú sagt álit sitt á rokkstjörnunni Pete Doherty og eiturlyfjaneyslu hans. Gallagher segir að rokkarinn frægi sé gangandi kálhaus og vælu- kjói. „Það hafa allir rokkarar notað eiturlyf og það er ekkert nýtt, en að skrá sig í meðferð af minnsta tilefni í stað þess að taka bara á málunum sjálfur er bara aumingja- skapur og heigulsháttur,“ segir Liam og vandar Doherty ekki kveðjurnar með því að segja að það séu engir alvörurokkarar uppi í dag heldur séu þetta mömmustrák- ar að reyna að sýnast harðir. Lifandi grænmeti Liam GaLLaGher Hefur ekki mikið álit á Pete Doherty og eiturlyfjaneyslu hans. Ný plata frá rapparanum Emin- em, The Re-Up, er væntanleg í verslanir 4. desember næstkom- andi. Um er að ræða mix-plötu sem Eminem gerði með Dj Whoo Kid. Á plötunni verða sex ný lög með Eminem, þar á meðal fyrsta smáskífulagið sem nefnist Things Need to Change. Er það tileinkað rapparanum og félaga hans úr D- 12, Proof, sem var skotinn til bana fyrr á þessu ári. Meðal fleiri kappa sem koma fram á plötunni eru Dr. Dre, 50 Cent og Jay-Z. Ný plata frá Eminem eminem Ný plata frá rapparanum snjalla er væntanleg í byrjun desember. Gamanleikkonan rosanne Barr segist eiga erfitt með að sætta sig við aldurinn en ekki við aukakíló- in. Hún segist hafa látið minnka stórlega í sér magann en samt sem áður sé hún alltaf jafnþung. „Ég át alltaf eins og hestur. Núna geri ég það líka allan daginn en bara í minna magni í einu,“ sagði Rosanne. „Ég er ennþá feit og ég mun alltaf verða það en mér er alveg sama.“ Lög írsku sveitarinnar U2 eru nú spiluð í kirkjum mótmælenda- söfnuðar í Bandaríkjunum. Alls eru þau spiluð í 150 kirkjum í fimmtán ríkjum. „Bach og Händel voru vin- sælir þegar þeir voru uppi en voru aftur á móti lítið spilaðir í kirkjum. Sálmahöfundar meþódistanna sömdu einu sinni nútíma- tónlist. Erum við að dýrka Bono eins og Guð? Alls ekki,“ sagði presturinn Paige Blair, sem var fyrstur til að fá þessa hugmynd. Mynd Stanley Kubrick, The Shining með Jack nicholson í aðalhlutverki, hefur við valin besta hryllingsmynd allra tíma í nýrri könnun. Voru það viðskiptavinir verslunarinnar HMV sem tóku þátt í valinu. The Exorcist, sem var efst í sömu könnun í fyrra, lenti í öðru sæti. Þrjár myndir eftir John Carpenter komust á topp fimmtíu og tvær eftir Alfred Hitchcock. fréttir af fóLki Fyrrverandi konungur poppsins, Michael Jackson, mun taka á móti heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til tónlistarinnar á heimstónlistarhátíðinni í London. Hinn 48 ára Jackson hefur ekki komið opinberlega fram í Bret- landi í langan tíma og bíða því margir eftir því að sjá hann á hátíðinni. Á hátíðinni eru þeir listamenn sem hafa selt meira en hundrað milljónir platna verðlaunaðir. Áður hefur m.a. Mariah Carey hlotið þessi heiðursverðlaun. Á meðal þeirra sem koma fram í London eru Beyoncé, Katie Melua og Mary J. Blige. Jackson hefur búið í Mið- Austurlöndum síðan hann var sýknaður af ákæru um að hafa misnotað ungan dreng kynferðis- lega. Er hann sagður vera að undirbúa nýja plötu, sem yrði sú fyrsta frá honum í fimm ár. Jackson heiðraður michaeL Jackson Tónlistarmaðurinn heimsfrægi verður heiðraður í London fyrir framlag sitt til tónlistar. Kvikmyndin Mýrin gæti orðið vinsælasta kvik- myndin sem Íslendingar hafa gert en ekkert lát er á aðsókninni. „Þetta er svakalegt,“ segir Baltas- ar Kormákur, leikstjóri Mýrarinn- ar, en kvikmyndin slær hvert metið á fætur öðru. Alls hafa fjörutíu þúsund Íslendingar séð Erlend og félaga leysa morðgát- una í Norðurmýri á tíu dögum og er Baltasar nánast orðlaus yfir velgengninni. „Ég hefði aldrei farið út í þetta ef ég hefði ekki búist við áhorfi en þetta er framar öllum vonum,“ útskýr- ir leikstjórinn. „Aðferð- in sem ég beiti í mynd- inni er svolítið öðruvísi en í bókinni þannig að ég vissi ekki hvort þetta myndi höfða til jafn breiðs áhorfendahóps og raun ber vitni,“ bætir Baltasar við. Fjárhags- áætlunin fyrir Mýrina hljóð- aði upp á 160 milljónir og hefur miðasal- an halað inn rúman fjórðung af þeim kostnaði eða 41 milljón. „Þetta lítur því vel út fjárhags- lega,“ segir Baltasar, sem er þessa stundina að slappa aðeins af eftir stressið sem fylgir því að frum- sýna jafn stóra kvikmynd. Leik- stjórinn getur þó varla farið út í búð án þess að fólk komið að máli við hann og þakki honum fyrir myndina. „Ég hef bara aldrei upp- lifað svona viðbrögð með kvikmynd,“ segir Balt- asar. Mýrin hefur jafnframt verið víðförul, var frumsýnd á Sauðár- króki og verður væntanlega sýnd á Reyðarfirði 10. nóvember. „Mig og Mugison langar líka mikið að fara til Ísafjarðar og sýna hana þar en þegar aðsóknin er svona mikil í borginni eru öll eintök í notkun,“ segir Baltasar og verða því íbúar landsbyggðar- innar að bíða enn um sinn eftir því að berja vinsælustu mynd landsins augum. - fgg Mýrin rakar inn peningum í miðasölu BaLtasar kor- mákur Á ekki orð yfir því hversu vel Íslendingar hafa tekið Mýrinni. eLLiði Frammistaða Theódórs Júlíussonar hefur vakið mikla athygli og telja margir að Elliði sé mesta illmennið sem komið hafi fram í íslenskri kvikmynd. erLendur Leysir Gátuna Ingvar E. Sigurðsson þykir standa sig með mikilli prýði í hlutverki dáðasta rannsóknarlögreglu- manns þjóðarinnar. vaxtaauki! 10% Munið afsláttinn www.haskolabio.is Stórmynd sem lætur engan ónsnortin. Þegar hættan steðjar að ... fórna þeir öllu Varðveitt líf mitt fyrir ógnum óvinarins kvikmynd eftir baltasar kormák 20% afsláttUr fyfir viÐskiPtavini Í GUllvild oG PlatinÍUm Glitnis meÐ GreiÐslUkorti frá Glitni byGGÐ á metsölUbók arnaldar indriÐasonar Sýnd með íSlenSku og enSku tali. Frábær grínteiknimynd Fyrir alla FjölSkyldna Jackass number two V.J.V. topp5.is Ekki missa af kraftmestu spennumynd ársins. Frá leikstjóra “The Fugitive” uprunalegu partýdýrin eru mætt HAGATORGI • S. 530 1919 / ÁLFABAKKA / AKUREYRI/ KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI THE DEPARTED kl. 5 - 7 - 8 - 10:10 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 5 - 8 THE GUARDIAN kl. 10:30 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð BARNYARD M/- Ensku tal kl. 8 Leyfð JACKASS NUMBER TWO kl. 3:40-5:50-8-10:10 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 4 Leyfð THE DEPARTED kl. 5:30-8:30-10 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð THE GUARDIAN kl. 10:10 B.i. 12 MATERIAL GIRLS kl. 8 Leyfð BEERFEST kl. 8 B.i. 12 THE THIEF LORD kl. 6 Leyfð MÝRIN kl. 8 B.i. 12 GUARDIAN kl. 10:10 B.i. 12 THE TEXAS CHAIN... kl. 10 B.i. 18 DEvIL WEARS PRADA kl. 8 Leyfð THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð MATERIAL GIRLS kl. 6 Leyfð THE GUARDIAN kl. 8 B.i. 12 Besta mynd martins scorses til þessa V.J.V. topp5.is t.V. kVikmyndir.is sJáið eina bestu mynd ársins. betri leikhópur hefur ekki sést í kVikmynd í langan tím. MÝRIN kl. 5:50-7-9-10:15 B.i. 12 BÖRN kl. 8 B.i.12 INCONvINIENT TRUTH kl. 6 Leyfð Hinir taPsÁrU ÖrFÁar sÝninGar! THE DEPARTED kl. 6 - 9 B.i. 16 WORLD TRADE CENTER kl. 10:30 B.i. 12 THE QUEEN kl. 8 B.i. 12 í SAMbíóunuM Kringlunni Sýnd Með ATH! nýju digiTAl TæKninni Besta mynd martins scorses til þessa sJáið eina bestu mynd ársins. betri leikhópur hefur ekki sést í kVikmynd í langan tím. t.V. kVikmyndir.is Þriðjudagar eru bíódagar 2 fyrir 1 í sambíóin fyrir viðskiptavini sparisjóðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.