Fréttablaðið - 31.10.2006, Síða 60

Fréttablaðið - 31.10.2006, Síða 60
 31. október 2006 ÞRIÐJUDAGUR44 ekki missa af SjónvarpiÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 martha 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 my sweet fat Valentina 13.50 silfur egils 15.25 meistarinn (17:22) (e) 16.10 shin Chan 16.35 mr. Bean 16.55 He man 17.15 Nornafélagið 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The simpsons (2:21) (e) Íbúar Springfield-borgar skiptast í tvær fylkingar þegar símafyrirtækið kemur upp nýju svæðisnúmerakerfi. 20.05 amazing Race (Kapphlaupið mikla) Liðin eru enn í Brasilíu og nú reynir á hvort lofthræðslan muni tefja fyrir þeim. 2006. 20.50 NCis (17:24) (Glæpadeild sjóhers- ins) Nafnplata sjóliða finnst í þjóðgarði og grunur leikur á um að honum hafi verið ráðinn bani. Bönnuð börnum. 21.35 Prison Break (Flóttinn) (3:22) Meiðslin á Lincoln hægja á flótta þeirra Michaels undan Mahone sem nær hægt og bítandi að saxa á þá bræður. Þótt Bellick sé leystur frá störfum hefur hann ekki gefið vonina að finna fangana og fær til þess góðan liðstyrk. Bönnuð börnum. 22.20 shield (9:11) (Sérsveitin) Sérsveitin ætlar sér að borga lausnargjald fyrir Lem til að fá hann lausan úr fangelsi. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 Numbers (2:24) (Tölur) 23.55 Deadwood (9:12) (Amateur Night) Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Old school (Gamli skólinn)Grín- mynd um þrjá félaga í alvarlegri tilvistark- reppu. Mitch, Frank og Beanie hafa mátt þola ýmislegt en þeir halda að lausn vandans sé að upplifa ungdómsárin aftur. Þremenningarnir leigja sér stórt hús nærri gamla skólanum sínum og taka upp gamla siði og venjur. Bönnuð börnum. 2.15 Jane Doe Hörkuspennandi sjón- varpsmynd. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 identity (Einkenni) Hrollvekjandi spennumynd. Úti geisar stormur en gestirnir á gistihúsinu hrósa happi því þeir telja sig óhulta fyrir veðurofsanum. Aðalhlutverk: John Cusack, Ray Liotta, Amanda Peet. Leikstjóri: James Mangold. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 5.10 The simpsons (2:21) (e) 5.35 fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 innlit / útlit (e) 15.35 surface (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 melrose Place 19.45 Out of Practice (e) 20.10 Queer eye for the straight Guy Fimm samkynhneigðar tískulöggur þefa uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Allt er tekið í gegn og lífi viðkomandi snúið á hvolf. Fataskápurinn er endurnýj- aður, flikkað upp á hárgreiðsluna, íbúðin endurskipulögð og gaurnum kennt að búa til rómantíska stemmningu. Eftir stendur flottur gæi sem er fær í flestan sjó. 21.00 innlit / útlit Hönnunar- og lífs- stílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við og skoða hús, híbýli og flotta hönnun. Áhorfendur fá tækifæri til að taka þátt í fjörinu því Þórunn mun m.a. heimsækja fólk sem vill breyta og bæta á heimilinu. Nadia sýnir áhorfendum hvernig þeir geta gert hlutina sjálfir og benda á einfaldar lausnir á meðan Arnar Gauti sér um allt sem viðkemur hönnun, jafnt nýrri sem eldri. Þetta er áttunda árið sem þátt- urinn er á dagskrá og hann batnar með hverju ári. 22.00 Conviction Bandarísk sakamála- sería um unga og reynslulausa saksóknara í New York. Desmond og Steele lenda í vandræðum með mál þar sem unglingur lést eftir að hafa tekið þátt í hættulegum leik. Peluso reynir að fá löggumorðingja dæmdan og Finn og Potter eru send á leiklistarnámskeið í von um að það bæti frammistöðu þeirra í réttarsalnum. 22.50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 23.35 survivor: Cook islands (e) Bandarísk raunveruleikasería. 0.30 The Dead Zone (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 melrose Place (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 insider (e) 18.30 fréttir Nfs 19.00 Ísland í dag 19.30 seinfeld 20.00 entertainment Tonight 20.30 The Hills 21.00 Rescue me Þriðja serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð númer 62. Frábærir þættir um hóp slökkvi- liðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 22.00 24 (17:24) Bönnuð börnum. 22.45 24 (18:24) Bönnuð börnum. 23.30 my Name is earl (e) Earl er smá- glæpamaður sem dettur óvænt í lukkupott- inn og vinnur fyrsta vinninginn í lottóinu. Nokkrum sekúndum eftir að hafa unnið vinninginn verður hann fyrir bíl og týnir miðanum. Þar sem hann liggur á spítala og jafnar sig sannfærist hann um að hann hafi týnt miðanum vegna alls þess slæma sem hann hefur gert af sér um ævina. 23.55 insider 0.20 The War at Home (e) (Snow Job) 0.45 seinfeld (e) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 1.10 entertainment Tonight (e) 1.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 magga og furðudýrið (8:26) (Maggie and the Ferocious Beast) 18.25 andlit jarðar (15:16) Stuttir þættir með svipmyndum héðan og þaðan af Jörðinni. e. 18.30 kappflugið í himingeimnum 19.00 fréttir, íþróttir og veður 19.35 kastljós 20.15 Veronica mars (9:22) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpamönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar missir vinnuna. Meðal leikenda eru Kristen Bell, Percy Daggs, Teddy Dunn, Jason Dohring, Ryan Hansen, Francis Capra, Tessa Thompson og Enrico Colantoni. 21.00 svona var það (16:22) (That 70‘s Show) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. Með aðal- hlutverk fara Ashton Kutcher, Mila Kunis, Topher Grace, Danny Masterson og Laura Prepon. 21.25 Nærmynd Þáttaröð um norræna kvikmyndaleikstjóra. Í þessum þætti er fjall- að um Svíann Josef Fares sem nýlega hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögmál murphys (4:6) (Murphy‘s Law, Ser. 3) Breskur spennu- myndaflokkur um rannsóknarlögreglu- manninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpamenn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Örninn (1:8) (Ørnen) Danskur spennumyndaflokkur um hálfís- lenskan rannsóknarlögreglumann í Kaupmannahöfn, Hallgrím Örn Hallgrímsson, og baráttu hans við skipu- lagða glæpastarfsemi. Meðal leikenda eru Jens Albinus, Ghita Nørby, Marina Bouras, Steen Stig Lommer, Janus Bakrawi, Susan A. Olsen, David Owe. e. 0.15 kastljós 0.55 Dagskrárlok SKjÁreinn 6.00 Tom Thumb & Thumbelina 8.00 What a Girl Wants 10.00 Anger Management 12.00 Bridget Jones: The Edge of Reason 14.00 Tom Thumb & Thumbelina 16.00 What a Girl Wants 18.00 Anger Management 20.00 Bridget Jones: The Edge of Reason 22.00 People I Know 0.00 Elsker dig for evigt 2.00 Twelve Mile Road 4.00 People I Know StöÐ 2 bíó SKjÁr Sport sjónvarp norðurlands Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 oMeGa Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ 7.00 að leikslokum (e) 14.00 Newcastle - Charlton (e) frá 28.10 16.00 sheff. Utd. - Chelsea (e) frá 28.10 18.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. 19.00 að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 20.00 Bolton - man. Utd. frá 28.10 22.00 aC milan - inter (e) frá 28.10 0.00 Dagskrárlok 20.10 Queer eye for the straight Guy skJáR eiNN 21.40 meistaradeildin með Guðna Bergs sýN 00.45 Old school sTÖð 2 22.00 People i know sTÖð 2 BÍÓ 20.15 Veronica mars sJÓNVaRPið > Wentworth miller Þessi ungi herra er heldur betur búinn að slá í gegn í framhaldsþáttunum „prison break“ sem sýndir eru á Stöð 2. Hann fæddist 2. júní 1972 í englandi en ólst upp í brooklyn í new York. Fyrir utan prison break er hann búinn að vera gestaleikari í þáttum eins og er, buffy og joan of arcadia. eins og gengur á gerist á hverju einasta heimili í bænum er stundum smá kýtingur um fjarstýringuna. Karlkynið hefur þó oftast yfirhöndina enda við kven- fólkið kannski minna fyrir imbann en þeir, eða hvað? Fékk að heyra það frá húsbóndanum á heimilinu að fyrst ég fengi nú að horfa á alla mína stelpuþætti óáreitt gæti ég alveg haft þolinmæði fyrir mótor- hjólaþætti á Discovery-stöðinni sem stendur yfir í þrjá tíma. Þar eru risavaxin tröll að handfjatla ýmiss konar farartæki og ekki beint mín uppskrift að góðu sunnudagskvöldi. Þetta fékk mig hinsvegar til að hugsa hvaða þættir eru „stelpuþættir“ og hverjir geta flokkast undir þann hatt að vera „strákaþætt- ir“? Fyrst í huga koma auðvitað fyrirsætuþættirnir góðkunnu america´s next top Model og hjúskaparmiðlanir á borð við the bachelor sem eiga að vera hinir bestu stelpuþættir. vanda- málið er bara að strákar horfa alveg jafn mikið á þá þætti og stelpur. Myndatakan í þáttunum er meira að segja gerð meira með hugarheim stráka í huga en stelpna þar sem nærmyndir af rössum, brjóstum og fallegu kvenfólki höfða oftast nær meira til þeirra. Þannig að það er eiginlega að segja að svoleiðis þættir séu „bisexual þættir“. nú, dramaþættir eins og related og Sex and the City falla hins vegar algjörlega í þennan stelpuflokk sem og spjallþættirnir sem hins vegar fara í kerlingaflokk- inn. Strákar virðast vera með algert ofnæmi fyrir spjallþáttum á borð við opruh Winfrey og Dr. phil. Strákaefni í sjónvarpi er hins vegar mikið og margt ef marka má allan fjöldann af íþróttarásum og nýjustu tækni og vísinda-þáttum svo ekki sé talað um aragrúa af lögreglu- og spennuþáttum sem fyllir dagskrá stöðvanna. Þetta er að vissu marki stráka- efni sem við konurnar höfum ekkert sérstaklega gaman af. Hér með lýsi ég eftir skemmtilegu stelpuefni, helst einhverju sem inniheldur ekki útlitsdýrkun, þannig að við höfum fyrir einhverju að berjast í hinu fræga fjarstýringastríði heimilanna. Við Tækið áLfRúN PáLsDÓTTiR ViLL BeRJasT fyRiR fJaRsTýRiNGUNNi Stelpuþættir og strákaþættir fyRiRsæTUÞæTTiR af hinum ýmsu gerðum fylla skjái sjónvarpsins en eru þeir gerðir meira fyrir stráka eða stelpur? ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.