Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 12. janiiar 1979 Youri þjálfari Víkings áfram? ' :-»• f . .. „Gerum okkur miklar vonir um það", segir Víkingurinn Þór Ragnarsson Flest 1. deildarfélögin búin að ráða þjálfara — Vift gerum okkur góðar vonir um aö fá Youri Ilitshew, sem þjálfara hjá okkur fyrir næsta keppnistimabil sagði Þór S. Ragnarsson, formaour knatt- spyrnudeildar Vikings, I samtali við Tini aiin i gær. Vikingar eru þó ekki einir um hituna þvi vitað er ao Breiðabliksmenn hafa mikinn hug á aö næla sér i þennan færa þjálfara. 011 1. deildarliöin eru þar meö búin aö fá sér þjálfara utan Eyja- menn, sem enn hafa ekki náö aö festa sér. þjálfara. Jóhann Ólafs- son i knattspyrnuráöi Vest- mannaeyja, sagöi I viötali vi& Tlmann í gærdag, aö þeir væru að leita fyrir sér I Belglu fyrir milli- göngu Asgeirs Sigurvinssonar, en enn sem komiö er heföi ekkert komiB út úr þvi. — Málin skýrast þo væntanlega i lok mána6arins sagoi Jóhann. Jóhannes áfram hjá KA KA frá Akureyri hélt sæti slnu I deildinni s.l. keppnistlmabil þrátt fyrir miklar hrakspár og þeir hafa endurrá&io Jóhannes Atla- son, en þetta er þá þrioja ário 1 röö, sem Jóhannes er meö KA-liö- i6. Keflvikingar hafa fengiö mjög færan þjálfara til li&s vi6 sig, en sá heitir Tom Tranterog er m.a. þjálfari enska kvennalandsli6sins i knattspyrnu. Tranter mun þó ekki koma tillandsins fyrr en um páskana, en þanga6 til munu Keflvikingar æfa undir stjórn Ronald Smith.en hann mun veroa meö Reyni frá Sandger6i i sumar. Eggert til Hauka Eggert Jóhannesson mun taka vi& nýli6unum Haukum I sumar, en Eggert þjálfaöi Reyni frá Sandger&i me& gó&um árangri s.l. tvöár. Þá mun Magnús Jónatans- sonveröa áíram meö KR-liöiB, en undir hans stjórn vann KR i 2. deildinni meö miklum yfirburB- um s.l. sumar. KR-ingar vænta mikils af Magnúsi, enda hefur hann sýnt ótviræ&a þjálfarahæfi- leika. Þróttarar hafa endurrá&i& Þorstein Friöþjófsson, en hann ¦ / ' •*r"'' 1 Ver&ur Youri Ilitshew meö Vik- inga f sumar? ná&i ágætum árangri meö Þrótt s.l. sumar. Nemes meö Valsmenn Ungverjinn Gyala Nemes mun ver&a áfram me& Valsmenn, en hann tók upp þrá&inn þar sem Ilitchew skildi viö. Valsmenn ur&u íslandsmeistarar og töpu&u fyrir Skagamönnum i úrslitum bikarsins. Akurnesingar hafa rá&i& til sin Hollendinginn Jo Jansen.og þá er a&eins eftir a& geta Framara, en þeir munu veröa undir stjórn Keflvikingsins Hólmberts Frið- jónssonar.en hann hefur ná& gó&- um árangri sem þjálfari, m.a. var& Kcflavik íslandsmeistari undir hans stjórn. Greinilegt er nil, aö hlutur is- lenskra þjálfara er nú óöum a& vaxa á ný, en nú munu 5 li& ver&a me& Islenska þjálfara. Ari6 1975 voru þeir aöeins tveir — Guö- mundur Jónsson hjá Fram og Gisli Magnússon meö Vest- mannaeyinga. —SSv— HÓLMBERT FRIÐJÓNSSON...er byrjaður a& þjálfa Fram-liðið. Félagaskipti knattspyrnu- manna - - Þó nokkuð hefur verið um félagaskipti knatt- spyrnumanna á fslandi að undanförnu, en nú eru flest 1. deildarliðin í knattspyrnu byrjuð að undirbúa sig fyrir næsta keppnistimabil. Mestar breytingar hafa orðið á liði Skagamanna og eins Leikmenn í nýjum búningum Miklar breytingar verða í herbúðum Skagamanna og málin standa eru þó nokkrar breytingar i vændum hjá Vest- mannaeyingum. Bikarmeistarar Akraness hafa misst tvo af máttarstólpum sin- um til erlendra liöa — marka- kónginn Pétur Pétursson til Feyernoord i Hollandi og mi&- vallarspilarann knáa, Karl Þór&arson til La Louviere I Belgfu. Þá hafa þær sögusagnir gengiö fjöllunum hærra á Akra- nesi, a& þeir Jón Alfreðsson og Matthias Hallgrimsson ætli aö leggja skóna á hilluna og leika þeir þvi ekki me& Skagamönnum I ár. Arni Sveinsson landsli&s- bakvörður er nii f Hollandi og er enn óvist hvað hann gerir. Skagamenn hafa fengi& fjóra nýja leikmenn i herbúöir slna — Sigþór ómarsson, fyrrum mi&- herja Akraness, sem hefur leikib me& Þór á Akureyri tvö sl. keppnistimabil, Sigurð Lárusson, miövallarspilarann sterka, sem einnig lék mcö Þór, og unglinga- landsli6smennina Kristján 01- geirsson (Völsungi frá Húsavik) og Sigurjón Kristjánsson (Brei&abliki). Keflvikingar, sem misstu bá&a markveröi sína — Þorstein Bjarnason til La Louviere i Belgi'u og Bjarna Sigurðsson til Isafjar&ar, á einu bretti, hafa fengib Þorstein ólafsson, fyrrum landsliösmarkvörö, aftur til li&s viö sig, en hann hefur veriö búsettur i SviþjóB frá 1975. Marteinn Geirsson, sem lék mcöbelgiska li&inuRoyael Union frá Brussel I tvö ár — frá 1975, er aftur kominn I herbuöir Fram- ara. Helstu félagsskipti leikmanna frásl. keppnistfmabili, eru þessi: SigurðurLárusson ... ............Breiðablik/KA .................FH/Valur .Vest.ey/Götu (Færeyjum) Hreiðar Sigtryggsson ............ísaf jörður/KR KristjánOlgeirsson.. Þorsteinn Bjarnason. Sigurjón KrLs tjiinsson .....Akranes/La Louviere .......Rovale Union/Fram ÞORSTEINN ÓLAFSSON...mun aftur leika i marki Keflvikinga. Þá er vist a& Þorbergur Atla- bogasonog Tómas Pálssonhafa son.markvöröur, mun ekki leika hug á a& leggja skóna á hilluna, áfram me& KA-li&inu. og a6 Einar Fri&þjófsson a& Frá Vestmannaeyjum hafa þær reyna fyrir sér sem þjálfari á fréttir borist, aö Friðfinnur Finn- meginlandinu. -nSOS— MARTEINN GEIRSSON...mun styrkja Fram-liðið mikið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.