Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 12. janúar 1979 17 ,,A meðan þú situr þarna og gerir ekki neití gætir þú verið að baka kökur... ;ða tertu... eða klein- ur..." DENNI DÆMALAUSI krossgáta dagsins 2951. Lárétt 1) Kúgun.- 6) Aria.- 7) Þröng.- 9) Röð.- 10) Slæm.- 11) Goð i þolfalli.- 12) Trall.- 13) Kindi- na.- 15) Vond.- Lóðrétt DFugl.- 2) Þófi.- 3) Þvingun.- 4) Eins.- 5) Núast- 8) Tása.- 9) Hyl.- 13) Utan.- 14) Nafar.- Ráðning á gátu No. 2950 Lárétt l) Vending.- 6) Ýrð.-7) Es.- 9) Mu.-10) Tjónkar.-11) Ná.-12) LI.- 13 Aum.- 15) Maurinn.- mm (S Lóðrétt 1) Vietnam.- 2) Ný.- 3) Drang- ur.- 4) Ið.- 5) Gaurinn.- 8) Sjá.- 9) Mal.- 13) AU.- 14) MI.- Félagsmálanámskeiðunum lauk með sameiginlegum fundi á Blöndu- ósi. Þar fengu nemendur afhent skirteini sem viðurkenningu fyrir þiitt- töku I námskeiði Félagsmálaskóla UMFl og Samvinnuskólans. Námskeið i félagsmálafræðslu Félagsmálaskóli Ungmenna- félags islands og Samvinnuskól- inn á Bifröstgengust nýlega fyrir f é 1 a g s m á 1 a f r œ ðs 1 u i Austur-Húnavatnssýslu. Félags- málanámskeið þessi voru á veg- um Ung m ennasambands Austur-Húnvetninga og Kaup- félags Húnvetninga. Kennt var a Blönduósi og i Húnaveri. Við kennsluna var notað náms- emi sem Æskulýðsráð rikisins gaf Ut og efni frá Samvinnuskólanum á Bifröst. Sammála voru þátttak- endur um það við lok námskeiðs- ins að mikiö gagn væri að slfkri félagsmálafrœðslu og lögöu áherslu á aö fá tækifæri til fram- haldsnáms slðar í vetur. A námskeiðinu var leiöbeint meö fundarstjórn og fundarregl- ur og kennd voru undirstöðuatriði i ræðumennsku. Einnig var mikil áherslalögð á hópvinnubrögðauk þesssemfariövaryfirflesta aöra þætti félagsstarfs. Þá var nem- endum kynnt undirstöðuatriði i sam vinnufræðum. Þetta er I þriöja sinn sem Ung- mennasamband Austur-Húnvetn- inga og Kaupfélag Htfnvetninga hafa samvinnu um að koma á félagsmálanámskeiðum i héraðinu. Leiðbeinandi á námskeiðunum var Guðmundur Guðmundsson félagsmálafulltrúi hjá Sambandi Isl. Samvinnufélaga en á Blöndu- ósi varSæþór Fannberghonum til aðstoðar. ídag Föstudagur 12. janúar 1979 Lögregla og slðkkviliö Reykjavik: Lögreglan slmi ' 1166, slökkviliðið og sjUkrabif- j reið, simi 11100. \ Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið--ög sjUkra- bifreið simi lllfl Hafnarfjörður:/ Lögreglan slniT "5Í1Ó0,n. slökkvi liðið simi 51100, sjúkrabifreii- simi 51100. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis dnæmiskortin. 'Næturvörslu Apóteka I Reykjavik vikuna 12.-18. jan. annast Apotek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Bilanatilkynningar Félagslíf Vatnsveitubflanir slmi 86577. Slmabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringi. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfirði I slma 513,0. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. tfeilsugæzla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag k'l. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður slmi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kvikmyndaslning I MtR-saln- um: — Laugardaginn 13. jan. kl. 15.00 verða sýndar tvær heimildarkvikmyndir um rússneska skáldið Lev Tolstoj, önnur myndin gerð i tilefni 150 ára afmælis skáldsins I sept. I fyrra. Mir. Kvenfélag Máteigssóknar: Skemmtun fyrir aldrað fólk I sókninni verður i Domus Medica sunnudaginn 14. jan. kl. 3 s.d. Band ilag kvenna I Reykjavík, held'ir fræðslufund um matar- æði skólabarna laugardag 13. jan. að Hótel Loftleiðum kl. 10 árd. Flutt verða fjögur erindi um efniö, að þeim loknum verða almennar umræður og fyrirspurnum svarað. Fund- inum lýkur með hópumræð- um. Minningarkort Menningar- og minningarsjdðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, BókabUð Braga, , Brynjolf ssonar. Hafnarstræti ;22, s. 15597. Hjá Guðnýju , Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Mæðra- styrksnefndar eru til sölu að Njálsgötu 3 á þriðjudögum og föstudögum kl. 2-4. Slmi 14349. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I •Reykjavlk fást á eftirtöldum 'stööum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, slmi 33115, Ellnu Alf- hei'mum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sölheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lang- I holtsvegi 67, slmi 34141. i Minningarspjöld Styrktar- ' sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DÁS fást hjá Aðaiumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þorðarsyni gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavlkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-! stig 8, Sjómannafélagi JHafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- ^býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavlk eru afgreidd hjjá: BókabUð Braga, Lækjargötu 2. Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31,. Hafnarfirði. Ama'törverslun- in, Laugavegi 55, Husgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði sfmi 12177, Hjá Magnusi simi 37407, Hjá Sigurði slmi 34527, Hjá Stefáni slmi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gustaf slmi 71416 -------._..........-.:___:? Tilkynningar Mínningarkort Menningar- og minningar- stofnun kvenna. Minningar- kort eru afgr. hjá Bdkabúð Braga, Lækjargötu 2. Lyfja- búð Breiðholts Arnarbakka 4- 6- Minningárkort til styrktar kirkjubyggingu I Arbæjarsókn fást í bökabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sími 433-55, iHlaðbæ 14 slmi 8-15-73 ,og í Glæsibæ 7 slmi 8-57-41. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið sam- kvæmt umtali. Slmi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur verður I Safnaðar- heimilinu, þriðjudaginn 19. jan. 1979 kl. 8.30. Baðstofu- fundur. Stjórnin. Frá Kattavinafélaginu. Af gefnu tilefni eru kattaeig- endur beðnir að hafa ketti sina inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól. sjonvarp Föstudagur 12. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Smokey Robinson Popp- þáttur með bandariska listamanninum Smokey Robinson. 21.20 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guöjón Einarsson. 22.20 Heili Donovans s/h (Donovan's Brain) Banda- risk blómynd f rá árinu 1954. Aðalhlutverk Lew Ayres, Gene Evans og Nancy Davis. Vfaindamaður vinn- ur að athugunum á þvi, hvernig unnt sé að halda lifi I li'ffærum utan likamans. Honum tekst að halda lif- andi heila manns.sem hefur faristf flugslysi en veriö ill- menni I lifanda lif i. Þýð- andi Kristrún Þdrðardóttir. 23.40 Dagskrárbk. hljóðvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Viðar Eggertsson heldur áfram að lesa söguna um „Gvend bónda á Svlnafelli" eftir J.R. Tolkien (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. 14.40 Miðdegissagan: 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 útvarpssaga barnanna: „Dóraog Kári" eftir Ragn- heiði Jónsddttur SigrUn Guðjónsdóttir les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samtalsþáttur GuðrUn Guðlaugsdóttir talar við Hauk Þorleifsson fyrrv. aðalbókara. 20.05 Pfanókonsert I fis-moll op. 20 eftir Alexander Skrja- bfn 20.30 Breiðafjarðareyjar, landkostir oghlunnindi Arn- þór Helgason og Þorvaldur Friðriksson tóku saman þáttinn. 21.00 Endurreisnardansar Musica-Aurea hljómsveitin leikur Fimmtán renaiss- ance-dansa eftir Tieleman Susato: Jean Woltéce stj. 21.20 „Barnið", smásaga eftir færeyska skáldið Steinbjörn S. JacobsenEinar Bragi les þýðingu sina. 21.40 Tónlist eftir Mikhail Glinka Suiss-Romande hljómsveitin leikur forleik- inn aö óperunni „Ruslan og LUdmilu", Vals-fantaslu og „Jota Aragonesa": Ernest Ansermet stj. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl" eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (3). 22.30 Veöurfregnir, Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlffinu. Umsjónarmaður: Hulda Valtýsdótör. 23.05 Kvöidstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.