Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 12. janúar 1979 SKATTMAT framtalsárið 1979 kr 'l OO-ooo> oo* ^8>C~£ + 3é>*/.oo ýz-t to * 7 + /tr 7 n31(0-U ?=?? Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að skattmat fram- talsárið 1979 (skattárið 1978) skuli vera sem hér segir: I. Búfé tíl eignar í árslok 1978 Kr. Ær.....................17.000 Hrútar.................23.000 Sauftir................17.000 Gemlingar..............12.500 Kýr.................. 155.000 Kvlgur 1 1/2 árs og eldri ............ 105.000 Geldneyti og naut......59.000 Kálfar yngri en 1/2 árs .... 17.500 Hestar á 4. vetri og eldri ............ 126.000 Hryssur á 4 vetri ogeldri .............. 71.000 Hross á 2. og 3. vetri.44.000 Hross á 1. vetri.......27.000 Hænur ..................1.600 Endur...................1.900 Gæsir...................2.500 Kalkúnar............... 3.000 Geitur.................12.000 Ki&lingar ............. 9.000 Gyltur.................40.000 Geltir.................61.000 Grisir yngri en 1 mán.......0 Grisir eldri en 1 mán..14.500 Minkar: Karldýr..............9.000 Kvendýr .............6.000 Hvolpar................. 0 reglum og aö fengnum tillögum skattstjóra hefur matsverö veriö ákveöiö á eftirtöldum búsafurö- um til heimanotkunar þar sem ekki er hægt aö styöjast viö markaösverð: a. Afuröir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama verö og tilneytenda............................120kr. pr. kg. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miöaöviö 500l.neysluámann...........................120kr. pr. kg. Mjólk til búfjárfóöurs .............................45 kr. pr. kg. Hænuegg (önnuregghlutfallslega)....................745kr.pr. kg. Sauöfjárslátur.....................................895 kr. pr. kg. Kartöflur til manneldis.......................12.470 kr. pr. 100 kg. Rófur til manneldis..............................11.500 kr.pr. kg. Kartöflur og rófur til skepnufóöurs .............. 1.650 kr.pr. kg. stk. b. Búfé til frálags (slátur meö taliö: Kr. Dilkar...................16.000 Veturgamalt..............21.000 Geldar ær .............. 20.300 Mylkar ær og fullorönir hrútar........10.700 Sauöir...................25.700 Naut I. og II. flokkur...123.000 Kýr I. og II. flokkur ...82.000 Kýr III. og IV. flokkur..56.000 Ungkálfar................ 6.200 Folöld...................42.600 Tryppi 1-4 vetra.........60.400 Hross 4-12 vetra.........70.200 Hross eldri en 12 vetra..42.600 Svin 4-6 mánaöa..........57.000 C. Veiöi og hlunnindi: Kr. pr. kg. Lax.......................1.650 Sjóbirtingur.............700 Vatnasilungur...............500 Æöardúnn ............... 82.000 d. Kindafóöur: Metast 50% af eignarmati sauö- fjár. B. Hlunn- hverju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiöni þar aö lút- andi frá hlutaöeigandi aöila. Meö hliösjón af næstu máls- grein hér á undan ákveöst hlunn- indamat vegna einkennisfatnaöar flugáhafna: Einkennisföt karla 17.100 kr. Einkennisföt kvenna 11.700 kr. Einkennisfrakki karla 13.200 kr. Einkenniskápa kvenna 8.700 Fatnaöur, sem ekki telst einkennisfatnaöur, skal talinn til tekna á kostnaöarveröi. Sé greidd ákveöin f járhæö I staö fatnaöar ber aö telja hana til tekna. 4. Afnot bifreiöa: Fyrir afnot launþpga af bif- reiöum, látin honum f té endur- gjaldslaust af vinnuveitanda: Fyrirfyrstu 10.000 km afnot 52 kr. pr. km. Fyrir næstu 10.000 km afnot 44 kr. pr. km. Yfir næstu 20.000 km afnot 38 kr. pr. km. Láti vinnuveitandi launþega I té afnot bifreiöar gegn endurgjaldi, sem lægra er en framangreint mat, skal mismunur teljast laun- þega til tekna. B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorö skóla um náms- tima, sbr. þó nánari skýringar og sérákvæöi I 10. töluliö: 1. 305.000 kr.: Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Fiskvinnsluskólinn Fjölbrautaskólar Fósturskóli Islands Framhaldsdeildir grunnskóla. Háskóli tslands Hússtjórnarkennaraskóli Islands Iþróttakennaraskóli tslands Kennaraháskóli tslands Leiklistarskóli tslands (undir- búningsdeildir ekki meötaldar) Menntaskólar Myndlista- og Handiöaskóli tslands, dagdeildir Samvinnuskólinn, 3. og 4. bekkur Teiknaraskóli á vegum Iönskól- ans i Reykjavik, dagdeild Tónlistarskólinn i Reykjavik, pianó- og söngkennaradeild Tækniskóli tslands (Meinatækni- deild þó aöeins fyrir fyrsta náms- ár) Vélskóli íslands Verknámsskóli iönaöarins Verslunarskóli Islands Þroskaþjálfaskóli tslands II. Tekna- mat A. Skattmat tekna af landbúnaöi skal ákveöiö þannig: 1. Allt, sem selt er frá búi, skal talið meö þvi veröi sem fyrir þaö fæst. Ef það er greitt I vörum, vinnu eöa þjónustu, ber aö færa greiöslurnar til peningaverös og telja til tekna meö sama veröi og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eöa þjónustu sem seldar eru á hverjum staö og tima. Veröuppbætur á búsafuröir teljast til tekna þegar þær eru greiddar eöa færöar framleiö- anda til tekna i reikning hans. 2. Heimanotaöar búsafuröir (búf járafuröir, garöávextir, gróöurhúsaafurðir, hlunnindaaf- rakstur), svo og heimilisiönaö, skal telja til tekna meö sama veröi og fæst fyrir tilsvarandi af- uröir sem seldar eru á hverjum staö og tima. Veröi ekki viö markaösverö miöaö, t.d. I þeim hreppum þar sem mjólkursala er litil eöa engin, skal skattstjóri meta verömæti þeirra til tekna meö hliösjón af notagildi. Ef svo er ástatt aö söluverö frá framleiöanda er hærra en útsölu- verö til neytenda vegna niöur- greiöslu á afuröaveröi þá skulu þó þær heimanotaöar afuröir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miöaö viö útsöluverö til neytenda. Mjólk, sem notuö er til búfjár- fóöurs, skal þó telja til tekna meö hliösjón af veröi á fóöurbæti miö- aö viö fóöureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar skal áætla heima- notaö mjólkurmagn. Meö hliösjón af ofangreindum indamat 1. Fæöi: Fullt fæöi, sem vinnuveitandi lætur launþega (og fjölskyldu hans) endurgjaldslaust i té, er metið sem hér segir: Fæöi fullorðins 1.320 kr. á dag. Fæöi barns, yngra en 16 ára 1.050 kr. á dag. Samsvarandi hæfilegur fæöis- styrkur (fæöispeningar) er met- inn sem hér segir: 1 staö fulls fæöis 1.900 kr. á dag t staö hluta fæöis 760 kr. á dag 2. tbúöarhúsnæöi: Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af ibúðarhúsnæöi, sem vinnuveit- andi hans lætur I té, skulu metin til tekna 1,5% af gildandi fast- eignamati hlutaöeigandi Ibúöar- húsnæöis og lóöar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) i té ibúðarhúsnæöi til afnota gegn endurgjaldi, sem lægra er en 1,5% af gildandi fasteignamati hlutaöeigandi Ibúöarhúsnæöis og lóöar, skal mismunur teljast launþega til tekna. 3. Fatnaöur: Einkennisföt karla 34.200 kr. Einkennisföt kvenna ... 23.400 kr. Einkennisfrakki karla 26.400 kr. Einkenniskápa kvenna 17.400kr. Hlunnindamat þetta miöast viö þaö aö starfsmaöur noti eink'ennisfatnaöinn viö fullt árs- starf. Ef árlegur meöaltalsvinnutimi starfsstéttar reynist sannanlega verulega styttri en almennt ger- ist og einkennisfatnaöurinn er eingöngu notaöur viö starfið má vikja frá framangreindu hlunn- indamati til lækkunar, eftir nán- ari ákvöröun rikisskattstjóra C. ibúðarhúsnæöi sem eigandi notar sjálfur eöa lætur öörum I té án eölilegs endurgjalds. Af ibúöarhúsnæöi.sem eigandi notar sjálfur eöa lætur öörum 1 té án eölilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 1,5% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóöar, eins þó aö um leigulóö sé aö ræöa. A bújörö skal þó aðeins miöa viö fasteignamat ibúöarhúsnæöisins. 1 ófullgeröum og ómetnum Ibúöum, sem teknar hafa verið i notkun, skal eigin leiga reiknuö 1,0% á ári af kostnaöarveröi i árslok eöa hlutf-allslega lægri eft- ir þvi hvenær húsiö var tekiö i notkun og aö hve miklu leyti. III. Gjalda- mat A. Fæöi: Fæöi fulloröins.880 kr. á dag. Fæöi barns yngra en 16ára...........705 kr. á dag. Fæöi sjómanna á fslenskum fiski- skipum sem sjálfir greiða fæöis- kostnaö: a. Fyrir hvern dag sem Afla- tryggingasjóöur greiddi fram- lag til fæöiskostnaöar fram- teljanda — 64 kr. á dag. b. Fyric hvern róöradag á þil- farsbátum undir 12 rúmlestum og opnum bátum, svo og öörum bátum á hrefnu- og hrognkelsa- veiöum, hafi Aflatrygginga- sjóöur ekki greitt framlag til fæöiskostnaöar framteljanda — 880 kr. á dag. 2. 250.000 kr.: Grunnskólar, 9. bekkur Húsmæöraskólar Hússtjórnarskólar Loftskeytaskólinn Lýöháskólinn I Skálholti Samvinnuskólinn, 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, 2. og 3. bekk- ur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 2. bekkur, fiskimannadeild 3. 188.000 kr.: Grunnskólar, 7. og 8. bekkur Stýrimannaskólinn, undirbún- ingsdeild og 1. bekkur farmanna- og fiskimannadeilda 4. Samfelldir skólar: a. 188.000 kr. fyrir heilt ár: Bændaskólar Garöyrkjuskólinn á Reykjum b. 133.000 kr. fyrir heilt ár: Hjúkrúnarskóli tslands Hjúkrunarskóli I tengslum við Borgarspitalann I Reykjavik Ljósmæöraskóli tslands Námsflokkar Reykjavikur, til gagnfræöaprófs c. 110.000 kr. fyrir heilt ár: Meistaraskóli Iönskólans I Reykjavlk Teiknaraskóli á vegum Iönskól- ans I Reykjavlk, siödegisdeild d. 94.000 kr. fyrir heilt ár: Lyfjatæknaskóli tslands Námsflokkar Reykjavikur, til miöskólaprófs og verslunar- og skrifstofustarfa Póst- og simaskólinn, simvirkja- deild á fyrsta ári Röntgentæknaskóli Sjúkraliöaskóli 5. 4 mánaöa skólar og styttri: Hámarksfrádráttur 110.000 kr. fyrir 4 mánuöi. Aö ööru leyti eftir mánaöafjölda. Til þessara skóla teljast: Hótel- og veitingaskóli tslands, sbr. 1. og 2. tl 3. gr laga nr. 6/1971. Iönskólar Stýrimannaskólinn, varöskipa- deild 6. Námskeiö og annaö nám utan hins almenna skólakerfis: a. Maöur, sem stundar nám utan hins almenna skólakerfis og lýkur prófum viö skóla þá er greinir I liöum 1 og 2, á rétt á náms- frádrætti skv. þeim liöum I hlut- falli viö námsárangur á skattár- inu. Þó skal sá frádráttur aldrei vera hærri en sem nemur heils- ársfrádrætti enda þótt náms- árangur (I stigum) sé hærri en sá námsárangur sem talinn er vera tilsvarandi viö heilsársnám. 1 öldungadeildum Menntaskólans viö Hamrahliö og Menntaskólans á Akureyri eru 33 stig talin sam- svara heilsársnámi. Auk þessa fái nemandi frádrátt sem nemur greiddum námskeiösgjöldum. b. Dagnámskeiö sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki unniö meö náminu, frádrátt- ur 3.500 kr. fyrir hverja viku sem námskeiöið stendur yfir. c. Kvöldnámskeiö, dagnámskeiö og innlendir bréfaskólar, þegar unniö er meö náminu, frádráttur nemi greiddum námskeiösgjöld- um. d. Sumarnámskeiö erlendis leyf- ist ekki til frádráttar nema um framhaldsmenntun sé að ræöa en frádráttur vegna hennar skal fara eftir mati hverju sinni. 7. Háskólanám erlendis: Vestur-Evrópa 580.000 kr. Austur-Evrópa.Athugist sérstak- lega hverju sinni vegna náms- launafyrirkomulags. Noröur-Amerika 890.000 kr. 8. Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni meö hliösjón af skólum hérlend- is. 9. Atvinnuflugnám: Frádráttur eftir mati hverju sinni. 10. Nánari skýringar og sér- ákvæöi: a. Námsfrádrátt skv. töluliöum 2- 5 og 7 skal miöa viö þann skóla (og bekk) sem nám er hafið i aö hausti og skiptir þvi eigi máli hvort um er að ræöa upphaf eöa framhald náms viö hlutaöeigandi skóla. Þegar um er aö ræða nám sem stundað er samfellt i 2 vetur eöa lengur viö þá skóla sem taldir eru undir töluliöum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt aö helmingi frádráttar fyrir viökomandi skóla þaö ár sem námi lauk enda hafi námstimi á þvi ári verið lengri en 3 mánuöir. Ef námstimi var skemmri má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuö eöa brot úr mánuöi sem nám stóö yfir á þvi ári sem námi lauk. Ef um er aö ræöa námskeiö, sem standa yfir 6 mánuöi eöa lengur, er heimilt aö skipta frádrætti þeirra vegna til helm- inga á þau ár sem nám stóö yfir enda sé námstimi siöara áriö a. m.k. 3 mánuöir. b. Skólagjald: Viö námsfrádrátt skv. töluliöum 1-5 bætist skóla- gjald eftir þvi sem við á. c. Alag á námsfrádrátt: Búi námsmaöur utan heimilissveitar sinnar meöan á námi stendur má hækka námsfrádrátt skv. töluliö- um 1-5og 6a. og b (þó ekki skóla- gjald eöa námskeiösgjald) um: 1. 20% hjá þeim nemendum sem veittur er dvalarstyrkur skv. lögum nr. 69/1972 um ráöstaf- anir til jöfnunar á námskostn- aöi eöa hliöstæöar greiöslur á vegum sveitarfélaga. Dvalar- og feröastyrkir, veittir skv. þessum ákvæðum, teljast ekki til tekna né til skeröingar á námsfrádrætti. 2. 50% hjá þeim nemendum sem ekki áttu rétt á og ekki nutu styrkja eöa greiöslna þeirra sem um ræöir 11. tl. þessa staf- liöar. d. Skeröing námsfrádráttar: Hafi nemandi fengið námsstyrk úr rikissjóöi eöa öörum innlendum ellegar erlendum opinberum sjóöum skal námsfrádráttur, þ.m.t. skólagjald, lækkaöur sem styrknum nemur. Dvalar- og feröastyrkir, svo og hliöstæöar greiöslur sveitarfélaga, skv. 1. tl. stafliöar c. teljast ekki náms- styrkir i þessu sambandi. Reykjavik, 6. janúar 1979. Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.