Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 36
Rauða húsið á Eyrarbakka er veglegur veitingastaður á tveim- ur hæðum og úr eldhúsinu berst lykt af ljúffengum mat. „Lamb og fiskur er aðall okkar og við leggjum okkur fram um að fara vel með hráefnið hvort sem það er úr haga eða hafi,“ segir Pétur Andr- ésson veitingamaður sem tekur á móti okkur í Rauða húsinu. Þegar að er gáð er einmitt réttur á matseðlin- um sem heitir „Haf og hagi“„ Það á einkar vel við í þessu plássi þar og sjávarloftið leikur um vangann og grösugir hagar eru í grenndinni. Snorri Jóhannsson kokkur er í eld- húsinu og fer öruggum höndum um hráefnið. Hann er meðal annars að matreiða steinbít. „Seinni part sum- ars og á haustin er steinbíturinn í mjög hagstæðum holdum og er því öndvegismatur,“ útlistar hann. Þeir Pétur og Snorri segja fólk ekki hika við að fá sér rúnt á Bakk- ann til að fá sér eitthvað gott að borða enda séu þeir með opið allan daginn alla daga. Þeir sjá líka um matreiðslu fyrir skólana í kring. Í haust hafa þeir verið með dagskrá á laugardagskvöldum sem þeir kalla „Rafmagnslaust“ og hefur gefist mjög vel. Þá hafa listamenn á borð við Ellen Kristjáns og KK komið með órafmögnuð hljóðfæri og skemmt fólki undir borðum. Snorri eldaði tvo rétti fyrir Fréttablaðið, hvorn öðrum betri. Annars vegar steinbít á hvítvíns-rís- ottói og hins vegar hinn umrædda rétt „Haf og hagi“ sem samanstend- ur af vænum humri, lambafillet, kartöflu og rótargrænmeti. Gott að borða á B Heitir súkkulaðidrykkir ylja á köldum kvöldum. Heitir og kryddaðir súkkulaði- drykkir eru bæði bragðgóðir og hressandi. Flestir eru þeir upp- runnir úr heitum og suðrænum löndum og fyrst íbúar þar þurfa á yl að halda frá slíkum drykkjum að halda er ekki að furða þó við Íslendingar freistumst. Hér eru tvær uppskriftir sem vert er að skoða nánar. Heitt og gott uppskrift Hörpu } Mikið úrval af gjafavörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.