Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 46
tískumolar Helgu Ólafsdóttur Það er oft sagt að allir helstu tískustraumar byrji í Japan, sérstaklega innan götutísk- unnar. Þar er allt leyfilegt og því meira því betra. Fötin eru hlaðin af ótrúlegum smáatriðum sem hvergi hafa sést áður. Það sama á við um farða og hárgreiðslurnar. Japanar eru ekki hræddir við að feta ótroðnar slóðir í þeim efnum. Ég verð að viðurkenna að mér finnst ansi hressilegt að rýna í japanska tísku, er ekki málið að hrista af sér stífleikann og taka þessar stúlkur frá Japan sér til fyrirmyndar?? Byrjar tískan fyrir austan? SIRKUS10.11.06 6 „Ég er nýbyrjuð með þessa síðu, hún er eiginlega enn þá bara í vinnslu,“ segir Elísabet Alma Svendsen í Rokki og rósum en hún heldur úti tískublogginu reykjaviklooks. blogspot.com. Á síðunni birtir Elísabet ljósmyndir af fólki sem klæðir sig á spennandi og frumlegan hátt. „Þetta er bara fólk sem ég hitti á förnum vegi,“ segir Elísabet um viðfangsefni sín. Hún segir flesta taka vel í það þegar hún vindur sér upp og biður um að fá að smella af mynd. „Fólki finnst það bara skemmtilegt,“ segir hún. Síðan hennar Elísabetar er byggð á fyrirmyndum um allan heim. Til dæmis Face Hunter-síðunni en maðurinn á bak við hana, Yvan Rodic, hefur vakið athygli fyrir götutískuljósmyndir sem hann birtir daglega á heimasíðu sinni. Yvan þessi var í Reykjavík í síðasta mánuði og fór meðal annars á Airwaves- hátíðina. „Ég hitti hann einmitt þegar hann var hérna á Airwaves. Við töluðum saman og hann nefndi við mig hvað honum þætti það skrýtið að það væri engin síða sem fangaði götutískuna í Reykjavík.“ Elísabet tók því áskorun Yvans og segir það verðugt verkefni að klófesta götutískuna í Reykjavík. „Ég hef alltaf haft áhuga á tísku og svo finnst mér þetta bara svo gaman.“ ELÍSABET ALMA SVENDSEN KLÓFESTIR REYKVÍSKA GÖTUTÍSKU Á BLOGGINU SÍNU: Face Hunter er fyrirmyndin Ég ætla að óska öllum þeim til hamingju sem náðu að krækja sér í Viktor & Rolf hönnun þegar H&M opnaði dyrnar í vikunni. Ég reikna með að það hafi verið kattaslagur um flíkurnar og allt sé búið í dag! Allt búið! Nýjasti aukahluturinn í Japan eru bling bling neglur. Mjög geggjað fyrirbæri, málið er að kaupa mismunandi lituð naglalökk og svo eru neglurnar skreyttar með alls konar steinum, demöntum og dúlleríi eins og Japönum er einum lagið. Ef þú ert í aukahluta bling bling krísu þá er þetta alveg málið. Geggjaðar japanskar neglur! Y-3 heitir lína sem hinn japanski Yohji Yamamoto hannar fyrir adidas. Herralínan er nú fáanleg á Íslandi í hinni undurfögru nýju lífsstílsverslun 3 hæðir á Laugavegi 60. Ef þig vantar flotta og einstaka jólagjöf fyrir karlinn, þá mæli ég með Y-3. Það er samt bannað að láta jólainnkaupin bíða fram á Þorláksmessu, þá verður allt búið! Klæddu karlinn! Upp á síðkastið hef ég heyrt marga tískuspek- úlanta segja að allt sé í tísku! Ekki falla í þá gildru að trúa þessu, því þetta er ekki rétt. Eitt af því sem er alls ekki í tísku eru stutt gallapils, hin svokölluðu mínípils. Ef þú ert ein af þessum forföllnu mínipilsa-gellum, plísssss, leggið þessum litlu pjötlum. Prófaðu í staðinn síða kósí peysu, með þykkum og hlýjum sokka- buxum, belti í mittið og flott stígvél eða hæla! Engin míní- pils, takk! Elísabet Alma Svendsen, áhugakona um tísku, starfs- maður í Rokk og Rósum. reykjaviklooks.blogspot.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.