Fréttablaðið - 10.11.2006, Side 40

Fréttablaðið - 10.11.2006, Side 40
Það er fátt meira afslappandi en að leggjast ofan í heitt bað og láta þreytuna líða úr sér. Til að gera baðupplifunina sem besta, og einnig til- finninguna þegar upp úr baðinu er komið, er hægt að gera sitt lítið af hverju. Margs konar fyrirtæki sér- hæfa sig í því sem kallað er „heima spa“, en það geng- ur út á að fólk fái svipaða upplifun og það myndi fá í heilsulind, á baðinu heima hjá sér. Hérlendis er úrvalið af baðvörum mikið. Hægt er að fá alls konar ilmandi olíur, sölt og freyðiböð til að setja út í baðvatnið, en líka krem, andlitssápur, bursta, klúta, svampa og svo mætti lengi telja. Bað- vörur sem þessar eru líka skemmtilegar jólagjafir sem flest fólk kann vel að meta, því við förum jú öll reglulega í bað. Tandurhrein og ilmandi LÚXUS GJAFIR OG SÖFNUNARVÖRUR J www.svefn.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.