Fréttablaðið - 10.11.2006, Síða 54

Fréttablaðið - 10.11.2006, Síða 54
Mikið er ég feginn að prófkjör eru ekki oftar Mikið ofboðslega er ég feginn að prófkjör eru ekki oftar en raun ber vitni. Ég sem málefna- legur kjósandi er óflokksbund- inn. Sem þýðir að ég fæ drasl frá hverjum og einum einasta frambjóðanda. Ég finn ekki reikningana mína vegna þess að þeir eru á kafi í ruslpósti. Ég vil hvetja alla frambjóðendur til prófkjara að spara pen- inga, Koma sér upp e- mail adressu gagnagrunni og senda þetta með tölvupósti...það er nefnilega póstsía í e-mail forritunum. vitleysingur.minnsirkus.is Spurningaflæði er þetta! Ég fór á Subway áðan þar sem ég var að drepast úr hungri, segi var þar sem að ég er búin að borða. Þegar ég var búin að kaupa og komin út í bíl fattaði ég allt í einu hversu miklu spurninga- flóði ég hafði lent í. Þá fór ég að hugsa. Þetta er svona alls staðar! Hafiði tekið eftir þessu? Flóðið er einhvernveginn á þennan veg: Hvað má bjóða þér? Í hvernig brauði? Heilt eða hálft? Viltu ost? Örbylgju eða rist? Grænmeti? Hvernig sósu? Salt og pipar? Borða hér eða taka með? Viltu eitthvað að drekka? Viltu eitthvað fleira? Viltu kvittun? Nei en ég vil gjarnan fá matinn minn... :o/ Gaukdal.minnsirkus.is Hættu þess u ertu alveg grillaðu r Það hefur sjaldan þótt töff að ganga með endurskinsmerki. En nú er orðin breyting þar á. Allir nemendur í 8., 9. og 10. bekk hafa fengið massa kúl endurskinsmerki frá Umferðarstofu. Er þetta liður í herferð undir heitinu Gaman að sjá þig!. Margar gerðir eru af endurskinsmerkjum sem eiga það öll sameiginlegt að vera kúl og fyndin. Nú er ekki lengur hallærislegt að vera sýnilegur. Sirkus mælir með því að allir nái sér í svona merki í útibúum Glitnis. Grunnskóla- og framhaldsskólanemar geta tekið gleði sína á ný. Flass 104,5 mun halda tónleika með hinum eina sanna Bass- hunter á Broadway í næstu viku. Einnig mega hinir eldri mæta á tónleikana. Basshunter hefur gert allt vitlaust í Evrópu með lögunum Boten Anna og Vi sitter i ventrilo och spelar Dota. Þekkt íslensk bönd munu spila með Basshunter og svo verða óvæntar uppákomur til að tónleikar verði sem eftirminnilegastir. Sirkus mælir með þessu. Knattspyrnumaðurinn Tryggvi Guðmundsson fór í mat með Sigurvin Ólafssyni liðsfélaga sínum. Fljótlega mætir KR-ingur og spreyjar KR! á bílrúðu Tryggva. Að sjálfsögðu brást hann hinn versti við. TRYGGVI GUÐMUNDSSON „Hættu þessu vinur, ertu alveg grillaður?“ „Þú gerir þetta ekki við neinn bíl.“ „Komdu með þetta drengur.“ „Bíddu hvað ertu að gera?“ „Þetta er bara smá djók.“ Fatahönnuðurinn Ingibjörg Finnbogadóttir, sem um langt bil vakti mikla athygli fyrir hönnun sína fyrir Nikita-merkið, býr nú í NewYork. Þar hyggur hún á stóra hluti því innan skamms kemst fyrirtæki sem hún hefur verið með í burðarliðnum á laggirnar. Hönnunarfyrirtæki þetta mun koma til með að heita Creativly Superior og verður Ingibjörg eigandi ásamt öðrum hönnuði að nafni Tiggy. Sú hefur getið sér gott orð í New York undanfarið fyrir frumlegan og ferskan stíl. Að sögn Imbu eru hún og Tiggy með svipaðan bakgrunn í tísku og eru til dæmis báðar sjálfmenntaðar í fræðun- um. Hvernig gengur? „Það gengur vel,“ segir Imba þegar við sláum á þráðinn til hennar. „Ég er búin að vera að vinna sjálfstætt undanfarið og það hefur verið fínt. Það eru tvær búðir á Lower East Side sem selja fötin mín og síðan Nakti apinn heima. Það hefur selst það vel hjá mér að ég er núna að flytja framleiðsluna hingað út. Það verður mun ódýrara. Hingað til hafa saumakonur á Íslandi verið að sauma fyrir mig.“ Ingibjörg segir að fyrir fatahönnuði sem eru að reyna að koma undir sig fótunum í New York snúist allt um að mynda tengsl við áhrifafólk í tískunni. „Þetta snýst mikið um að fara í partí, hitta fólk og kynna sjálfan sig og hönnun sína.“ Auk þess sem Ingibjörg, sem oftast er kölluð Imba af vinum sínum, hefur verið að hanna og selja föt hefur hún líka tekið að sér að stílisera hinar ýmsu tískumyndatökur. Áhugasamir um hönnun Imbu geta skellt sér í Nakta apann um helgina en þar er hún aðallega með peysur og kjóla á boðstólum. IMBA NIKITA STOFNAR FYRIRTÆKI MEÐ VINKONU SINNI Gerir það gott í New York Ingibjörg Finnbogadóttir fatahönnuður Flutti nýlega til Bandaríkjanna og freistar nú gæfunnar í stóra eplinu. DILANA Roxanne „Þetta er náttúrlega frábært lag og ekki er fluttningurinn slæmur hjá stúlkunni.“ TRABANT The One „Þetta er svo flott lag, að mann skyldi ekki undra að þetta lag yrði vinsælt á erlendri grundu.“ Á MÓTI SÓL Hver einasti dagur „Þetta er glænýtt og gott lag frá strákunum í ÁMS. Greinilegt að þeir eru að leggja mikið í tónsmíðar sínar núna.“ SIRKUS10.11.06 14 1 2 3 1 FM957 2 3 Minnsirkus.is blogg vikunnar Vertu þarna ...Vertu með þetta ... SVALI MÆLIR MEÐ um helgina MÁNI MÆLIR MEÐ THE THERMALS A Pillar Of Salt „Krakkarnir verða hressir.“ THE FRATELLIS Chelsea Daggar „Nýja æðið í Bretlandi. Svona happý … lalala rokk.“ BRAIN POLICE Black Tulip „Drengirnir í Brain hafa aldrei verið betri.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.