Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 72
Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli og útfarir í smáletursdálkinn má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. Ég er í raun frekar ánægður með það orð sem fer af mér. Að ég sé spillt séní úr velsku ræsi, fyllibytta og flagari. Þetta er frekar heillandi ímynd. Hirohito krýndur keisari Jón Björnsson Svínadal, Skaftártungu, verður jarðsunginn frá Grafarkirkju laugardaginn 11. nóvember kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Björn Eiríksson. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðný Theódórsdóttir Bjarnar húsmóðir, lést mánudaginn 30. október á Landspítalanum í Fossvogi. Útför hennar verður gerð frá Bústaðakirkju föstudaginn 10. nóvember kl. 13.00. Vilborg Sigríður Árnadóttir Kristín Árnadóttir Ásgeir Þór Ólafsson Björn Theódór Árnason Sigurlín Einarsdóttir Scheving Einar Sveinn Árnason Margrét Þorvarðardóttir Árni Árnason Vilhjálmur Jens Árnason Hanna Birna Kristjánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær systir okkar, mágkona og frænka, Sigríður Gizurardóttir lífeindafræðingur, Kvisthaga 29, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 13. nóvember kl. 15. Lúðvík Gizurarson Valgerður Guðrún Einarsdóttir Bergsteinn Gizurarson Marta Bergman Sigurður Gizurarson Guðrún Þóra Magnúsdóttir Dagmar Sigríður Lúðvíksdóttir Trausti Pétursson Dóra Lúðvíksdóttir Einar Gunnarsson Einar Lúðvíksson Georgina Anne Christie Gizur Bergsteinsson Bylgja Kærnested Dagmar Sigurðardóttir Baldur Snæland Magnús Sigurðsson Júlía Sigurðardóttir Gizur Sigurðsson Ólafur Sigurðsson Ingibjörg Sigurðardóttir Arnar Loftsson Ástkær faðir, tengdafaðir og afi okkar, Stefán Hannesson Hagamel 24, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 7. nóvember. Jarðarförin verður auglýst síðar. Hildigunnur Friðjónsdóttir Guðlaugur Sigmundsson Ólöf Stefánsdóttir Axel Guðbjörnsson Jón Kristján Stefánsson Ása Björk Matthíasdóttir Árni Guðlaugsson Guðni Hrafn Guðlaugsson María Kristinsdóttir Bryndís Dagmar Jónsdóttir Ásdís Elín Jónsdóttir Stefán Matthías Jónsson Ástkær sambýlismaður minn og vinur, Daníel Daníelsson fyrrverandi verkstjóri hjá Eimskip, andaðist á heimili sínu, Þinghólsbraut 35, Kópavogi, 7. nóvember. Jarðarför auglýst síðar. Helga Geirsdóttir Sævar Hjálmarsson María Baldursdóttir Hafþór Björgvin Jónasson Baldur Sævarsson Lonni Björg H. Sigurbjörnsdóttir Helga Sævarsdóttir og langafabörn. Elskulegur faðir minn, sonur og bróðir, Stefán Karl Kristinsson lést af slysförum þann 29. október. Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju föstudaginn 10. nóvember kl. 13. Hansína Guðný Stefánsdóttir Kristinn Ingimar Karlsson Una Ósk Kristinsdóttir „Nei, nei, ég kvíði ekkert fyrir þessu, heilsan er aðalatriðið og ég er nokkuð brattur,“ segir Gylfi Ægisson sem fagn- ar í dag sextugsafmæli sínu en söngv- arinn, málarinn og lagasmiðurinn var á hárgreiðslustofu þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Ég er bara að gera mig sætan og fínan fyrir stóra daginn,“ segir Gylfi og hlær. „Alla vega fínan,“ bætir hann við og skellir upp úr. Gylfi segist alltaf hafa hlakkað til allra afmælisdaga sinna en man þó ekki eftir neinum sem var eftirminnilegri en aðrir. „Ég átti hins vegar afmæli tíunda nóundaber því ég gat ekki sagt nóvem- ber,“ útskýrir hann og brosir út í annað að minningunni. Gylfi ætlar að fagna þessum tíma- mótum með því að mæta í viðtal á Rás 2 og þar frumflytur hann nýjan texta við lagið Sjúddirarirei ásamt þeim Þóri Baldurssyni, Tryggva Hübner og Rún- ari Júlíussyni. „Þeir eru náttúrlega allir upphaflegir meðlimir Halastjörn- unnar,“ segir Gylfi og upplýsir að Stolt siglir fleygið mitt sem Rúnar flutti hafi náð þeim einstaka árangri að vera vin- sælasta lagið á Íslandi árið 1980 og næstvinsælast árið eftir. „Ég held að Heim í búðardal sé eina lagið sem hafi afrekað þetta líka,“ bætir Gylfi við. Um kvöldið ætlar hann síðan út að borða með eiginkonunni á Hótel Holti og njóta þeirra kræsinga sem þar er boðið uppá. Lagahöfundurinn segist ekki vera með neinn afmælisgjafalista, hann eigi allt sem hugurinn girnist. „Ég á gullfal- lega eiginkonu, bæði að innan og utan og heilbrigð börn,“ segir Gylfi sem þó minnist eins atburðar sem hafi glatt hann mjög en Gylfi hefur verið að keppa í skotfimi að undanförnu. „Ég varð nefnilega bikarameistari í frjálsri skammbyssu,“ segir Gylfi sem jafn- framt sinnir málaralistinni af miklum móð og var að fara að byrja á nýju mál- verki sem á að vera tilbúið í byrjun desember. „Maður slær aldrei slöku við,“ segir hinn eiturhressi og sextugi Gylfi Ægisson. AFMÆLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.