Fréttablaðið - 10.11.2006, Side 81

Fréttablaðið - 10.11.2006, Side 81
Tónleikamyndin Nirvana-Live! Tonight! Sold Out! er loksins fáanleg á DVD-mynddiski. Upprunalega kom myndin út á VHS-spólu árið 1994. Forsprakkinn Kurt Cobain kom með hugmyndina að þessari útgáfu ári eftir að tímamótaplatan Nevermind kom út 1991. Núna hefur Live! Tonight! Sold Out!! verið betr- umbætt til muna fyrir þessa útgáfu á DVD. Litir hafa verið lagaðir, allt hefur verið endurhljóðblandað í 5,1 víðóma hljómi og aukaefni sem hefur aldrei áður sést hefur verið bætt á diskinn. Mynddiskurinn er góð heimild um Nirvana frá heimstónleikaferð þeirra á árunum 1991-1992 og áfram til ársins 1993. Diskurinn inniheldur samtals 22 lög ásamt viðtölum, bak- sviðstökum og upptökum frá æfing- um sveitarinnar. Aukalögin eru tekin upp á tónleikum í Paradiso-klúbbin- um í Amsterdam árið 1991. Frægar tökur eru á disknum af því þegar Kurt og Dave klæddu sig upp í kjóla á risatónleikum í Brasilíu, upptökur frá því þegar þeir voru aðalnúmerið á Reading tónlistarhátíðinni, sjón- varpsupptökur frá Top Of The Pops á BBC og fleira og fleira. Nirvana loks á DVD Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is S K Í F A N Í 3 0 Á R TRYGGÐU ÞÉR EINTAK! Í SVÖRTUM FÖTUM KEMUR ÚT Í DAG 1.999kr. NÝJASTA PLATAN FRÁ STRÁKUNUM Í SVÖRTUM FÖTUM ER MJÖG FJÖLBREYTT OG KOMA ÞEIR FÉLAGAR VIÐ Í ROKK OG RÓL, BALLÖÐUM OG ALLT ÞAR Á MILLI. NÆLDU ÞÉR Í EINTAK Í VERSLUNUM SKÍFUNNAR.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.