Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2006, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 10.11.2006, Qupperneq 96
ÞRÁ okkar eftir því að vera kon-ungdæmi kristallast í einskær- um áhuga á gömlum fegurðar- drottningum. Sú sem einu sinni hefur verið Ungfrú Ísland, Ungfrú Norðurland, Ungfrú heimur, á glæsilegan feril vísan á forsíðum glanstímarita og við ritun sjálfs- ævisagna það sem eftir er. er sama hvað þeir líta stórt á sig Jónarnir Ársælarnir, Reynarn- ir Traustasynir eða Jónasarnir Jónassynir, allir breytast þeir í gapandi drengi sem sitja við fót- skör gamalla fegurðardrottninga og drekka af þeirra, að því er virð- ist, ótæmandi viskubrunni. þær viðtalsbækur sem gefnar hafa verið út um gamlar fegurðardrottningar fylla heila deild á Borgarbókasafninu. Sama hvernig tíðin er, uppsveifla eða samdráttur, gamla fegurðardrottn- ingin selur alltaf. fegurðardrottningin stendur oftar en ekki á krossgöt- um. Hún skilur oftar en aðrar konur. Hún hefur lag á að koma sér fyrir í miklu fíneríi í útlöndum og er dugleg við að miðla okkur sýn Íslendingsins sem býr erlend- is. er sjálfsbjargarvið- leitni gömlu fegurðardrottningar- innar aðdáunarverð. Þó hún sé skilin eftir, jafnvel einstæð móðir, atvinnulaus og gömul, hefur hún alltaf efni á að keyra um á Benz og búa í rándýru einbýlishúsi þar sem hún segist vera að rækta garðinn sinn. á oftar en ekki erlendan, dularfullan en góðan vin, sem sér henni fyrir háum lifistandard og veitir henni tækifæri á að ferðast um heiminn í leit að sjálfri sér. gömlu fegurðardrottn- ingu trúum við og treystum í einu og öllu, líkt og hún væri okkar eigin móðir. Við kaupum tímaritin með viðtölum við hana og gleypum í okkur visku hennar um lífið, hvernig hún féll og reis upp aftur, hvernig hún hefur komist að því hve hverfult lífið er og að við eigum að passa okkur á þeim ljón- um sem á vegi okkar geta orðið. frá þessari visku gömlu feg- urðardrottningarinnar sofnum við værum svefni, eins og mamma hafi lesið fyrir okkur sögu og farið með bænirnar á rúmstokknum. Við trúum engu slæmu upp á gömlu fegurðardrottninguna. Hún er okkar fjallkona. Hún er okkar María mey. Gamla fegurð- ardrottningin Líka fyrir þig; lífið, fréttirnar og fjörið á ensku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.