Tíminn - 30.03.1979, Page 15
Föstudagur 30. mars 1979
15
OGOQQOQi
„ÞETTA VAR
STÓRKOSTLEGr
— sagði KR-ingurinn Arni Guðmundsson eftír að KR hafði
unnið Val 77:75 i úrslitaleik íslandsmótsins i gærkvöídi
KR-ingar urðu islands-
meistarar i körfuknattleik i gær-
kvöldi er þeir sigruðu Valsmenn
með 77 stigum gegn 75 i æsispenn-
andi úrslitaleik i Laugardalshöil-
inni að viðstöddum 2700 áhorf-
endum. i hálfleik var staðan 42:36
KR i vil.
Það var augljóst strax i upphafi
að hart yrði barist. Varnir lið-
anna voru mjög þéttar fyrir og
sóknarleikurinn var fálmkenndur
fyrstu minúturnar. Áhorfendur
settu mjög svo svip sinn á leikinn
með stöðugum hvatningarhróp-
um og undirrituðum er til efs að
nokkru sinni hafi verið jafn mikil
og góð stemmning á innbyrðisleik
islenskra liða.
KR hafði frumkvæðið allt fra
byrjun en fékk fljótlega á sig
mikið af villum, en það virtist
ekki há liðinu mikið siðar i leikn-
um þótt undarlegt sé. Eftir 5 min.
leik var staðan 10:4 fyrir KR en
upp frá þvi fór að færast meira
fjör i sóknarleik liðanna og um
leið varð leikurinn fjörugri. KR
jók forskot sitt i 10 stig — 26:16 en
Valsmenn hleyptu þeim ekki
— Þetta var stórkostlegt á allan
hátt sagði Arni Guðmundsson
KR-ingur er við spjölluðum við
hann eftir leikinn. — t raun fannst
mér bæði liðin eiga skilið að vinna
þennan leik þvi leikurinn var
mjög góður af beggja hálfu og það
var sorglegt að annað liðið þyrfti
aðyfirgefa völlinn með tap á bak-
inu. — Við lékum þennan leik
mjög vel i heildina og Hudson var
frábær i lokin. — Þetta var
stórkostlegur endir á stórkostleg-
um vetri sagði Arni i algerri
sigurvimu eftir leikinn.
John Hudson: — Við unnum
þennan leik fyrst og fremst á
góðri vörn og svo þvi að við hirt-
um miklu fleiri fráköst en þeir i
leiknum. — Vissulega vorum viö
lengra frá sér. Undir lok fyrri
hálfleiksins náðu Valsmenn sér
vel á strik og minnkuðu muninn i
6 stig fyrir leikhlé.
KR-ingar byrjuðu seinni hálf-
leikinn vel að vanda en Valsmenn
börðust vel og gáfu ekki þumlung
eftir. KR leiddi 55:48 á 7. min.
seinni hálfleiksins en þá tóku
Valsmenn góðan kipp og komust
yfir 59:57. Upp frá þessu munaði
ekki nema tveimur stigum á lið-
unum og skiptust þau á um að
hafa forystu. Ahorfendur v.oru
geysilega vel með á nótunum og
hvöttu sina menn af miklum
krafti.
Þegar staðan var 69:69 og
rúmar þrjár minútur til leiksloka
braust Tim Dwyer i gegnum vörn
KR og skoraði og var brotið á
honum i leiðinni. Hann fékk þvi
eitt vitaskot að auki en tókst ekki
að skora úr þvi. — Ég tel að þetta
atvik hafi gert útslagið i leiknum.
sagði Arni Guðmundsson i KR
eftir leikinn.
KR-ingarnir jöfnuðu 71:71 og
siöan var aftur jafnt 73:73 þegar
oft i taphættu i leiknum — maður
er það alltaf i leik gegn jafnsterku
liði og Valur er. — Tvö bestu liðin
léku til úrslita um titilinn og það
fannst mér skipta miklu máli fyr-
ir alla og þessi leikur hlýtur að
hafa verið islenskum körfuknatt-
leik mikil lyftistöng. — Ekki þar
fyrir, ég sagði strákunum i KR að
við myndum vinna þennan leik og
við það stóðum við.
Garðar Jóhannsson: — Þetta var
mjög erfiður leikur fannst mér en
stemmningin var hreint ótrúleg!
— Eg held að það hafi stappað i
okkur stálinu þegar Jón Sig. var
kominn með 4 villur i lok fyrri
hálfleiksins, en i heildina lék liðið
eins og það getur best.
95 sek. voru eftir. KR komst yfir
75:73 og voru þá 76 sek. eftir
af leiktimanum. Valur jafnaði
75:75 þegar 58 sek. voru eftir og
allt ætlaði vitlaust að verða i Höll-
inni.
Þegar 32 sek. voru til leiksloka
skoraði John Hudson körfuna,
sem reyndist vera úrslitakarfa
leiksins. Valsmenn fengu þó
boltann en eftir miklar stymping-
ar og læti var dæmt uppkast.
Hudson og Dwyer fóru í uppkastið
og vann Hudson boltann. KR-
ingar lögðu áherslu á að halda
boltanum þessar 23 sek. sem eftir
voru og tókst það fyrirhafnarlitið
þótt þeir lékju án Jóns Sigurðs-
sonar sem var kominn með 5 vill-
ur þegar rúmar tvær min. voru
eftir.
Þegar blásið var til leiksloka
braust út mikill fögnuður á meðal
KR-inga og var ekki laust við að
sums staðar hryndu tár af
hvörmum. Gamla góða KR hafði
enn einu sinni unnið Islandsmót-
ið.
Leikurinn var i heildina mjög
skemmtilegur og jafn og i raun
átti hvorugt liðanna skilið aö
tapa. Hjá KR var Hudson góöur
en Jón Sig. var allt i öllu að venju.
Þá átti Einar góðan ldag i
þessum siðasta leik sinum. Þá
var Garðar góður ( fyrri hálf-
leiknum.
Af Valsmönnunum áttu Tim
Dwyer og Torfi einna bestan dag,
en margir leikmanna virtust ekki
ná að sýna sitt besta i þessum
leik. Rfkharður var þó ágætur, en
flestir léku undir getu.
Dómarar voru þeir Erlendur
Eysteinsson og Kristbjörn Al-
bertsson og dæmdu þeir leikinn af
stakri prýði allan timann og hefur
dómgæsla ekki verið betri i vetur.
Stig KR:Hudson 34, Jón 14,
Einar, 14, Garðar 8, Þröstur 4 og
Birgir 3.
Stig Vals: Dwyer 37, Torfi 13,
Rikharður 11 Þórir 9, Gústaf 2
Kristján 2 og Sigurður 1.
Maftur leiksins: John Hudson,
KR.
Sagt eftir leikinn:
Það var aldrei neitt gefið eftir i leiknum i gær. Tim Dwyer er
lengst til vinstri, þá kemur Einar Bollason, Rikharður Hrafn-
kelsson og lengst til hægri er Gflstaf Gústafsson
Guðmundur
tíl Anderlecht
— veröur i æfingabúöum hjá
félaginu i 3 vikur
Guðmundur Steinsson, hinn
ungi og stórefnilegi miðherji
Framara, hclt utan til Belgiu i
morgun þar sem hann mun
stunda æfingar um þriggja vikna
skeið hjá belgiska stórliöinu
Anderlecht.
Þá fór Gunnar Bjarnason, mið-
vörður þeirra Framara. einnig
utan i gær en i öðrum erindum.
Gunnar hélt nefnilega til Banda-
KIDD TIL
Gordon Lee. framkvæmdastjóri
Everton, snaraði i - ga-r 150.000
sterlingspundum á; borðið og
nældi sér í Brian Kiild frá Man-
chester City.
Ewerton er fjórðá~liðið, sem
Kidd leikur með á' ferli sinum
Hann lék fyrst með'Manchester
United, en fós siðan til Arsenal.
Þaðan iá leiö hans aftur til Man-
chester en þá til City og nú er
ríkjanna en þar mun hann dvelja
næstu sex vikurnar á vegum
vinnuveitenda sins við námskeiö
en Gunnar er útvarpsvirki að at-
vinnu og vinnur á Keflavíkurflu-
velli.
Gunnar hvggst æfa stift i
Bundarikjunum ogmunuhann og
Guðmundur mæta galvaskir til
leiks þegar tslandsmótið hefst i
maf.
EVERT0N
hann kominn til Everton.
Lee var ekki aögerðalaus I gær
þvi hann skipti við QPR á Micky
Walsh og Peter Eastoe. Everton
keypti Walsh á 300. 000 pund frá
Blackpool. en hann hefur aldrei
náð að festa sig I liðinu hjá Ever-
ton og var þvi kjöriö að losa sig
við hann. Eastoe er ungur leik-
maður og skoraði mjög mikið
fyrir QPR s.l. keppnistimabil en
hefur haft hægara um sig í vetur.
Hólmfert ánægður
— eftir 2:0 sigur Fram I Keflavlk
Hólmbert Friðjónsson. þjálf-
ari Kram, var ánægður með lið
sitt i Keflavik á miðvikudags-
kvöldið, þar sem Kram lék
æfingaleik gegn Keflavik.
Framarar léku mjög góða
knattspyrnu. Þeir yfirspiluðu
Keflvikinga — og unnu 2:0.
Marteinn Geirsson og Asgeir
Eliasson skoruðu mörk Fram —
Marteinn með skalla en Asgeir
með skoti af 25 m færi.
B-lið félaganna léku einnig og
lauk þeim leik með sigri Kefla-
víkur — 3:1. Baldvin Eliasson
fyrrum sóknarleikmaður KR,
hefur gengið i Fram og átti hann
góðan leik i Keflavik.
Umsjón: Sigurður Sverrisson|