Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. aprll 1979
5
Páskaferðir Ferða-
félags íslands
Eins og undan farin ár efnir Ferðafélag islands til nokkurra ferða um páskana.
Þessum ferðum má skipta ítvo flokka,í fyrsta lagi fimm daga ferðir og í öðru lagi
stuttar dagsferðir. Á skírdag verður lagt upp í þrjár ferðir, sem standa allar fram
á annan í páskum.
1) FerO um Snæfellsnes og á
Snæfellsjökul- Ekiö veröur aö
Arnarstapa,þar veröur haft aö-
setur og gist i upphituöu húsi.
Þaöan veröur ekiö umhverfis
Jökul og komiö i hinar fornu
verstöövar aö Hellnum, Malar-
rifi,Einarslóni, Djúpalónssandi
og Dritvik.
2) Landm annalaugar og
Hrafntinnusker. Ætlunin er
aö gka aö Sigöldu og ganga
þaöan á skiöum inn i Land-
mannalaugar meö allan far-
angur. Dvalizt veröur i Laugum
um páskana og gengiö á skiöum
til ýmissa nálægra staöa. M.a.
er ráögert aö fara i Hrafntinnu-
sker og gista i húsi félagsins þar
eina nótt. 1 þessari ferö veröa
ménn aö hafa góöan útbúnaö
bæöi varöandi fatnaö og vistir.
3) Þórsmörk.
Þangaö veröa farnar tvær
feröir. Sú fyrri á skirdagsmorg-
un og sú seinni á laugardags-
morgun. Gist veröur i Skag-
fjörösskála allar næturnar.
Farnar veröa langar og stuttar
gönguferöir, eftir vilja og getu
hvers og eins. M.a. má benda á
hugsanlega gönguferö i nýja
húsiö á Emstrum og gistingu
þar eina nótt. í öllum feröum
Feröafélagsins eru þaulvanir
fararstjórar.
Margt er einnig i boöi fyrir þá
sem ekki hyggja á langar feröir
um páskana. A skirdag veröur
gengiö á Vifilsfell: þaö er 655 m.
hátt en auövelt uppgöngu.
A föstudaginn langa veröur
strandganga. Gengiö veröur frá
Hvassahrauni, um óttarsstaöi
og Lónakot, gömul býli sem nú
eru i eyöi og aö Straumsvik.
Þetta er róleg ganga um nokkuö
slétt Iand og sums staöar er
gengiö eftir gömlum götu-
Velferð barna
er í veði
segir Bandalag
kvenna f Reykjavfk
um aðbúnað á barna-
deildum sjúkrahúsa
FI — Aöalfundur Bandalags
kvenna i Reykjavfk frá 25. og 26.
febrúar sl. ályktaöi i heii-
brigöisnefnd aö stefna beri aö
þvi aö aöstæöur til andlegrar og
likamlegrar meöferöar sjúkra
barna veröi bættar meö þvi aö
ætla börnum meira húsrými en
nú er gert i Landspftalanum.
Segir I ályktuninni aö geö-
deild Barnaspitala Hringsins
búi til bráöabirgöa viö mjög
þröngan húsakost og Barna-
deild Landspitalans sé i hús-
næöi, sem henti ekki aö öllu leyti
vegna breyttra lækningaaö-
feröa á barnadeildum.
slóöum.
Laugardaginn fyrir páska
veröur skotist út i Hólmana, þar
sem áöur fyrr voru verslunar-
hús erlendra kaupmanna. Nú
flæöir Hólmana i kaf þegar stór-
streymt er. Siöan veröur haldiö
út i Gróttu og gengið um Sel-
tjarnarnesiö.
A páskadag veröur gengiö á
Skálafell viö Esju en þaöan er
viösýnt i björtu veðri. Gangan
er auðveld þvi aö akvegur ligg-
ur alla leiö upp á hæsta topp,
þar sem fjarskiptamöstrin eru.
A annan i páskum veröur
aftur haldiö að sjónum, og nú
gengnar fjörur á Kjalarnesi.
Þessi ferö er við hæfi allrar fjöl-
skyldunnar.
Lagt veröur af staö i allar
þessar feröir kl. 13.00 frá Um-
ferðarmiðstöðinni (aö austan-
veröu). Börn i fylgd meö for-
eldrum sinum frá fritt en börn
og unglingar á eigin vegum
greiöa hálft gjald. Fólk, sem
hyggst fara eins dags feröir,
þarf ekki aö panta far fyrir
fram, heldur kemur saman hjá
bilnum nokkru fyrir brottfarar-
tima.
Þröngt mega sáttir sitja á
barnadeildum sjúkrahúsa.
Sparivelta
SamvjnnuL-
Jafngreiðslulánakerfi
Samvinnubanl<inn kynnir nýja
þjónustu, SPARIVELTU,
sem byggist á mislöngum
en kerfisbundnum sparnaði
tengdum margvíslegum lána-
möguleikum.
Hið nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A og B,
sem bjóða upp á fjölda mismunandi lántökuleiða,
með lánstíma allt frá
3 mánuðum
til 5 ára.
Auk þess
er þátttak-
endum heimilt
að vera með fleir'i
en einn reikning í Spariveltu-B
Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara
lánshlutfalls og lengri lánstíma.
Ekki þarf að ákveða tímalengd
sparnaðar umfram 3 mánuði í
A-flokki og 12 mánuði í B-flokki.
Fyrirhyggja í fjármálum
Allir þátttakendur eiga
á láni með
hagstæðum
vaxta- og
greiðslukjörum.
Þátttaka í
SPARI-
VELTUNNI
auðveldar
þér að láta
drauminn rætast.
Markviss sparnaður = öruggt lán
LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI
SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði.
Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaður í lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. tími
3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 75.000 75.000 75.000 225.000 300.000 375.000 450.000 100% 100% 100% 100% 225.000 300.000 375.000 450.000 454.875 608.875 764.062 920.437 78.108 78.897 79.692 80.492 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir
SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði.
Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaðuri lok timabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé meö vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. timi
12 mánuðir 18 mánuðir 24 mánuðir 30 mánuðir 36 mánuðir 35.000 35.000 35.000 35.000 35.000 420.000 630.000 840.000 1.050.000 1.260.000 125% 150% 200% 200% 200% 525.000 945.000 1.680.000 2.100.000 2.520.000 982.975 1.664.420 2.677.662 3.411.474 4.165.234 49.819 45.964 55.416 64.777 73.516 12 mánuðir 27 mánuðir 48 mánuðir 54 mánuðir 60 mánuðir
Gert er ráðfyrir 19.0%innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svoog lántökugjaldi. Vaxtakjöreru háð ákvöröun Seðlabankans.
Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans.
Samvinnubankinn
REYKJAVlK, AKRANESI, GRUNDARFIRÐI, KRÓKSFJARÐARNESI, PATREKSFIRÐI.SAUÐÁRKRÓKI, HÚSAVlK,
KÓPASKERI, VOPNAFIRÐI, EGILSSTÖDUM, STÖÐVARFIRÐI, VlK I MÝRDAL, KEFLAVlK, HAFNARFIRÐI.