Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 36

Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 36
Sýrð eik er sfgild eign ilUftCiQCill TRÉSMIDJAN MCIDUR SÍÐUMIJLA 30 ■ SÍMI: 86822 j'cct^ Gagnkvæmt tryggingaféfag Verzlið búðin • sérverzlun með skiphoiti i9, r! —y litasjónvörp sirtii 29800. (5 linur) Qg hijÓmtækí Ml» llfll' Sunnudagur 1. apríl 1979 77. tölublað — 63. árgangur í heimsókn hjá vísindamönnum RALA að Keldnaholti Ingvi Þorsteinsson fyrir framan gróburkort, sem deild hans hefurunn- i6 af svæöinu i kring um Brattahllö á Grænlandi aö beiöni Grænlend- inga. Dr. Björn Sigurbjörnsson viö sjáfvirkt efnagreiningartæki, sem bygg- ist á notkun beta-geisla. Allir voru sammála um bragö- gæöi „mangómysunnar." Uppástungur um nafn á drykkinn eru vel þegnar af bruggmeistur- unum. ama skepnunnar Þannig er hægt aö rannsaka sem svarar til 200 kinda á einni viku og er aö þessu mikill sparnaður, þótt deildin geti ekki beitt góðum tækjakosti eins og skyldi, vegna mannfæðr. Matvælarannsóknirnar hafa einnig getað notfært sér þessi áhöld við fitusýruathuganir. 37 sérfræðingar Við ræddum allitarlega um mysuna hér i upphafi en mat- vælarannsóknirnar hyggja nú á athuganir á nitrati og nitrit i kartöflum og öðru grænmeti, að lokinni alkunnri rannsókn sinni á sömu efnum i saltkjöti. Enn standa þar yfir athuganir á geymslu á lambakjöti, auk þess langtimaverkefnis að gera skýrslu um efnainnihald flest allra matvæla, sem hérlendis er neytt. Siöar munum við hafa fleira aö segja frá RALA, svo sem starf- seminni á tilraunastöðvunum aö Korpu, Hesti, Reykhólum, Möðruvöllum, Skriðuklaustri og Sámsstöðum og sjálfri bútækni- deildinni aö Hvanneyri, sem hér hefur orðiö alveg útundan, en en fredstandi væri að heimsækja á næstunni. Við stofnunina starfa nú 37 háskólamenntaðir menn, ásamt 25-30 manna aöstoðarliði. For- stjóri hennar er dr. Björn Sigur- björnsson, sem ásamt sérfræö- ingum sinum fylgdi okkur um stofnun sina á fimmtudag og kunnum viö þeim þakkir fyrir. Dr. Stefán Aöalsteinsson hefur á löngum tima náö fram fjárstofni, sem gefur af sér þessi þéttdrop- uöu skinn, sem eru e ftirsótt til aö sauma úr pelsa. 4 Nú verður mangósafa og kampavfni hellt á hinn ísl. blöndukút Dr. Sturla Friöriksson segir fr.-' starfsemi Jaröræktardeildar AM — Suöur viö miöbaug vex ávöxtur, sem menn hér á landi hafa haft litil kynniaf til þessa, en mun nú bráöiega gefast færi á aö finna bragöiö af, þar sem langar rannsóknir matvælaverkfræö- inga Rannsóknastofnunar land- búnaöarins aö Keidnahoiti hafa ieitt I ljós aö safi hans hentar öliu ööru betur til þess aö fremleiöa lystugan drykk úr fslenskri mysu! Þetta er ávöxturinn mangó, sem um þúsundir ára hef- mysu, sem Olfusá hefur borið i sjó fram ár hvert um skeið. Drykkurinn er aö 90 hundraöshlutum úr mysu, en auk þess mangósafanum, pektini og sykri. Vonir standa til að hann komi á markað i sumar. Það eru matvælarannsóknir stofnunar- innar, sem eiga heiöurinn af þess- um áfanga, en þeim stjórna þeir dr. Jón Öttar Ragnarsson og Hannes Hafsteinsson. Kynblöndun og vinblöndun A RALA, eins og stofnunin skammstafar heiti sitt, er litiö i ýmis hornog rannsóknarverkefti- in skipta mörgum hundruðum. i sumar verður reynt aö brugga hvitvin eða kampavin úr mysunni og veröur spennandi að sjá hvernig til tekst. En fleiru for- vitnilegu er blandað saman af sér- fræðingunum á Keldnaholti og meðal þess er ýmislega litt sauöfé, sem gefur af sér eflirsótt litaafbrigði vegna ullar og skinnaframleiöslu, og sýndi dr. Sigurgeir ólafsson vinnur aö útrýmingu x-virusa I kartöflum. Timamyndir Róbert ur veriö tengdur heigiserimóni- um Indverja, enda sagt aö Búddha hafi fengiö margar hugljómanir, þar sem hann lá i lundi undir mangótrjám. Mysan hefur hins vegar veriö á blönd- ukútum islenskra sjósóknara frá öndveröu, svo „mangómysan” gæti kaUast þjóðlegur drykkur, hvort sem er á Indlandi eöa á Fróni. Þegar blaöamenn sóttu Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins heim sl. fimmtudag, var þeim boðið aö bragða þennan nýja drykk og ánægjulegt er aö geta fuUyrt að hann er prýðis bragö- góður og sennilegt að hér sé fund- in leiö til þess að nýta mikinn hluta þeirra 7 milljón lltra af Stefán Aöalsteinsson deildar- stjóri Búfjardeildar nokkur merkileg dæmi um árangur þeirra tUrauna, en þær eru einstakar I sinni röð og fuUyrðir Stefán aö sauökindin geti oröið ekki siðra loðdýr en refurinn og minkurinn. 1 sambandi viö bætt gæöi uUar og skinnaog ekki síöur vegna kjötsins, hafa Bútækni- rannsóknir slaöiö aö rannsóknum á hentugum fjárhúsum og aðbún- aöi I þeim, sem einkum hafa fariö fram aö Hvanneyri. Borið á i nokkur þúsund ár Deildarstjóri Jarðræktardeild- ar, dr. Sturla Friöriksson, lýsti I og Ölfusá kannski svipt sjö milljónum lítra af mysu Jil§£ *i '&it'. í Tryggvi Eiriksson llkir eftir meltingarferli sauöfjár í tUraunastofu sinni. stuttu máli þeim yfirgripsmiklu verkefnum sem Jarðræktardeild- in stendur að, en þar ber hátt fræræktun og jarðvegsathuganir, sem miða aö því að fá fram sem mesta sprettu á flatareiningu. Atþugaðar eru mismunandi jarð- vegsgerðir og mismunandi áburöur, en jarðvegsrannsókn- irnar miða aö þvi að gefa vls- bendingu um réttan áburð og að réttum tegundum sé sáö I hverja jarövegstegund. Mikið er gert af því aö flytja inn erlent fræ, sem ræktaö er svo I nokkur ár i samanburöarreitum og fengin visbending um hvernig þvi vegn- ar við íslenskar aðstæður. Þá hef- ur verið gert stórátak I ræktun islenskra fræja á Sámsstöðum I. sambandi við þjóðargjöfina frá 1974. Vistfræðilegar rannsóknir deildarinnar hafa verið m.a. fólgnar I þvi aö athuga áhrif af dreifingu áburðar og fræja á hálendi og láglendi og hvernig annar gróður bregst viösllku, svo og hugsanlega mengun vatns af áburðinum. Enn hafa verið athuguðáhrif af framræslu mýra og mikil rannsókn I gangi vegna þess á Hesti. 1 tengslum viö kynbætur á grasi er gaman að geta hér um ferð Þorsteins Tómassonar I Breiða- fjaröareyjar, þar sem hann fann sérlega vöxtulegar grastegundir, sem fullyröa má að sjófuglar hafi séö fyrir riflegum áburöi um árþúsundir. Er þess getiö til að þetta gras mum bregðast betur við áburöargjöf en aðrar tegund- ir. Beitarþolsmælingar Sérfræöingar gróður- rannsókna, þeir Andrés Arnalds, magister, og Ingvi Þorsteinsson, magister, hafa unniö aö yfir- gripsmiklum beitarþolsmæling- um og áburöartilraunum á úthaga, og hafa um 40 staöir vlðs vegar um landið veriö rannsakaöir " frá 1957. Er markmiöiö meðþessum athugun- um hófleg nýting gróðurs, meiri og betri gróður beitilanda og auknar afurðir búfjarins. Þetta er undirbúið með beitarrannsókn- um, gerö gróöurkorta, mælingum á uppskeru beitargróöurs og fundin næringargildi og nýtingar- stuðull. Stefnter að meiri ogbetri gróðri með hóflegri nýtingu beitilanda, áburðarnotkun, fleiri plöntutegundum og harögerðari, einkum áburðarframleiðandi plöntum, svo sem Alaskalúpínu, sem gefist hefur vel á sandlendi. Ósýktur kartöflustofn Verkefnin á Keldnaholti eru svo mörg og margbrotin, að ekki veröur ætlast til aö þessar svipmyndir gefi nema lauslega lýsingu á fáu einu, sem fyrir bar i hinni snöggu heimsókn. Meðal rannsókna á vegum jarðræktardeildar eru til dæmis plöntusjúkdómar, sem Sigurgeir Ólafssonstendur að, oghafa fyrst og fremst snúist um kartöflu- sjúkdóma, en á kartöflur hér herja 14 sjúkdómar, auk tveggja meindýra. Hefur verið unniö að þvl aö koma upp sem hreinustum kartöflustofni I Eyjafirði og enn fæst Sigurgeir við að vinna bug á svonefndum x-virus, sem er leyndur sjúkdómur I kartöflunum en dregur úr uppskeru. Þá má nefna lifrænar varnir gegn spunamaur I gróöurhúsum, sem felast I þvi aö ránmaur er att gegn honum og hefur þetta gefið góðan árangur. Viðhöfum ekki heldurminnst á fóðurrannsóknir þær se Tryggvi Eiriksson vinnur að, þar sem likt er á tilraunastofu eftir meltingar- ferli sauökindarinnar, með þvl að gefa fóður með þekktu innihaldi og vinna úr þvf eins og gerist i' lik-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.