Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 1. aprfl 1979
13
Skúli
Magnússon
skrifar
um Kína:
r
Kína og
Víetnam
Orðiö Vietnam er (auðvitað)
kinverska og merkir „la'ndið
handanvið Suðrið”. Nafniö
sjálft virðist siður en svo gefa til
kynna að Drekinn ætli sér bita
af þessu landi.
Allir eiga skiliö að njóta sann-
mælis — einnig Kinverjar.
Árásir þær sem þeir hafa orðið
fyrir vegna „innrásar” sinnar
eru að minu viti ekki verð-
skuldaöar. Hyggjum að þessari
sérvisku nokkuð nánar.
A Han-timabilinu náði Kina
yfir norðanvert Vietnam. A
þessu skeiöi varð kinverska
heimsveldið ollu viðáttumeira
en i annan tima. Ekki svo að
skilja aö þetta gefi Kinverjum
nokkurn rétt yfir Vietnam. Viet-
nam — sérstaklega norður hlut-
inn — var alla tið á hinu kin-
verska menningarsvæði. Mér
var sagt að til skamms tima
hefðu lærðir menn i
Noröur-Vietnam kunnaö og
notaö kinverskt myndletur.
Vietnamska er reyndar aðeins
kinversk mállýska. Minni mun-
ur var mér sagt að væri á mál-
lýsku þeirri sem töluð er syöst I
Kina (Guang-dong) og viet-
nömsku heldur en er á Pek-
ing-mállýsku kinverskunnar og
Guang-dong mállýskunni. Bæði
vietnamska og
Guang-dong-málið hafa — aö
mig minnir —8 tóna (4iPeking)
og svipar mest til forn-kin-
versku að þvi er málfræðingar
hyggja.
Vietnamar tóku upp latinu-
stafróf, til að geta komið tónun-
um til skila urðu þeir að prjóna
við hið margbreytilegasta
„krúsidúll’ (ég sá oft vietnömsk
dagblöð). Vietnam mun að ég
hygg eina þjóðin á meginlandi
Asi'u sem notar latinu-letur.
Miðað við kinversku hlýtur
þetta stafróf aö þjóna málinu
mjög illa. Vietnamar höggva
auk þess á öil menningartengsl
við sina eigin fortið við Kina (og
það er ekki svo litið atriði fyrir
þá) og Japan. Vietnamar sóttu
háskólanám sitt aðallega til
Kina (og ættu að geta sótt það
einnig til Japan). Heföu þeir
ekki tekið upp latinuletur, hefðu
þeir sjálfkrafa lært bæði ki'n-
versku og japönsku um leið og
þeir læra sitt eigið mál I barna-
skóla! Hvers vegna tóku þeir þá
upp latinuletrið? Svarið getur
aðeins eitt veriö: af sturluðum
þjóðernishroka. Sá sem ekki
kann kinversku getur auövitað
ekki gert sér i hugarlund hversu
illa stafróf hentar fyrir þessa
sérstöku málgerð (og þá einnig
Vietnömum).
Nú — það er mál Vietnama
sjálfra hversu mikið óhagræði
þeim þóknast að baka sjálfum
sér.
Vietnamar tóku afstööu með
Rússum i deilum Kinverja og
Rússa. Hvers vegna? Barasta
tilaðstorka Kinverjum. Engum
skyldi til hugar koma að þessir
menn skiljieinhvern Marxisma,
eða taki afstööu af fræðilegum
forsendum. 011 afstaða Viet-
nama ákvaröast þannig af
minnimáttarkennd kotbýlings-
ins gagnvart hinum volduga
granna.
Menningu sina — einnig
Búddhismann — þágu Vietnam-
ar af Kinverjum.
Ekkert af þessu gefur samt
Kinverjum rétt til Vietnams,
enda kemur þeim ekki til hugar
aö leggja landið undir sig.
En Kfnverjar liða ekki að
stjórn Vietnam geri þeim allt til
miska.
Mér er ekki kunnugt um neinn
aldagamlan ófriö milli Kina og
Vietnam. Ég hefi heyrt sagt að
ófriðarástand hafi aö mestu rikt
milli þessara tveggja rikja frá
þvi um 1200. Kinverjar komust
sjálfir undir erlend yfirráö árið
1279. Riktu Mongólar yfir Kina
Kína 440 e. KR.
til 1368 — Yuan-timabilið. Kin-
verjar misstu aftur sjálfstæði
sitt til Man-zu ættarinnar árið
1644. Rikti sú stjórn (Qing: fbr.
tsing) óslitið til 1911. Þaö vefst
fyrir mér aö skilja hvernig þjóð,
sem glataðhefireiginsjálfstæði,
getur sýnt öðrum yfirgang.
Skyldu þeir menn sem fordæma
„innrás” Kfnverja i Vietnam
yfirhöfuð vita hvað þeir eru að
babla? Innanlandsástand i
Kina bæöi þessi timabil var með
þeim hætti, að jafnt Qing sem
Yuan höfðu öðrum hnöppum að
hneppa en áreita „landiö hand-
an Suöurs”.
Kina var sjálfstætt 1368 til
1644. Þetta timabil er kennt við
Ming. Ming gerði út mikinn
flota til suðurs og átti mikil
verslunar- og menningarvið-
skipti viö öll lönd Suð-
austur-Asiu og Indónesiu.
Flotaveldið varð svo mikið að
Kinverjar sigldu til arabiskra
landa og komust alla leið til
stranda Afriku. Má þannig
segja að þeir hafi orðiö á undan
Portúgölum. 1 þeirri mannkyns-
sögu sem talin hefir verið sönn
hingað til segir að viðskipti
þessi hafi verið friðsamleg og
engir landvinningar komu i
kjölfarið.
Kinverska stjórnin hefir alla
tiðstuttviðbakið á Vietnömum.
Forsenda þess að þeir gátu
haldið út hið langa strið var
auövitað stuðningur Kinverja.
Þeir lögöu Vietnömum til vopn
og vistir og menntuðu æskulýð
Vietnams (þegar ég var i Kina
voru háskólarnir fullir af
vietnömskum námsmönnum).
011 Suðaustur-Asia er — eöa
var — fuli af kinverskum inn-
flytjendum. Þessir innflytj-
endur komu einkum frá
suöausturströnd Kina. Þeir
komu inn blásnautt fólk, en
komust fljótt I álnir fyrir atorku
sina.sparnaðogdugnaö. Stunda
einkum vershin og mynda hina
auöugumillistéttþessara landa.
Staða þeirra er svipuö og
Gyðinga i' Evrópu. Ofundaöir
vegna atorku sinnar.
Eftir alla þá aöstoð sem Kina
hafði veitt Vietnam, bar Viet-
nömum skylda til að semja við
stjórnina i Peking um stöðu
þessa fólks. Istaðþessráku þeir
Kinverjana úr landi, slepptu öf-
und og hatri almennings lausu
og meðhöndluðu Kinverjana
skammarlega. St jórnin i' Peking
ætti fullan rétt á að krefjast
skaðabóta fyrir sitt fólk.
Þegar Kinverjar þjóðnýttu
sinn smáiðnað og verslun urðu
„kapitalistarnir” — hinir upp-
haflegu eigendur — eftir og
lögðu áfram til kunnáttu sina
gegn einhverjum „bonus”.
Vietnamar fóru öfugt að. Þeir
hröktu sina „smá-kapitalista”
úr landi. Eftir slika aögerö
hlýtur efiiahagslifið að vera i
flakandi sárum. Þaö er nefiii-
lega millistéttar-fólkið sem er
burðarás hvers þjóöfélags, það
leggur til kunnáttuna. En allt
var til vinnandi ef þaö striddi
Kinverjum.
Eins og ég sagði áöan: það er
Vietnama s jálfra hvað þeir vilja
gera sjálfum sér mikið ógagn.
011 samúðin fellur aö ööru
jöfnu hinum minnimáttar I hlut.
En jafngildir þaö að vera minni-
máttar þvl aö hafa rétt fyrir
sér? Ef svo væri gæti hinn
minnimáttar alltaf skákað i þvi
skjólinu. Sá sem gerir innrás á
ekki endilega alla sökina. Hann
þarf ekki aö vera upphafs-
maðurinn.
Brottrekstur Kinverja frá
eignum og óðulum var upphaf
átakanna.
Þess vegna er öll sökin Viet-
nama.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir
SMIÐAVIÐUR
50x125 Kr. 661.-pr. m
25x150 Kr. 522,-pr. m
25x125 Kr. 436,-pr. m
25x100 Kr. 348.- pr. m
Unnið timbur
Vatnsklæðning
Panill
*»
Gluggaefni
Glerlistar 22 m/m
Grindarefni og listar
Gólfborð
Múrréttskeiðar
Þakbrúnarlistar
Bilskúrshurðakarmar
22x110
20x108
20x136
45x90
45x90
30x70
30x50
27x40
27x57
25x60
25x25
22x145
21x80
20x45
15x22
29x90
12x58
15x45
Kr. 3.916.
Kr. 6.080.
Kr. 5.592.
Kr. 1.260.
Kr. 121.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr:
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
718.
718.
438.
378.
300.
324.
228.
106.
516.
398.
192.
121.
528,-
108.-
156.-
Kr. 1.210,-
pr. m2
pr. m2
-pr. m2
pr. m
-pr. m
-pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
pr. m
Spónaplötur
9 m/m
12 m/m
15 m/m
18 m/m
25 m/m
120x260
120x260
120x260
120x260
120x260
Kr. 3.047.
Kr. 3.305.
Kr. 3.664.
Kr. 4.178.
Kr. 6.416.
Lionspan spónaplötur
3,2 m/m
120x260 Kr. 1.176,-
Amerískur krossviður ,
douglasfura strikaður
12,5 m/m 122x244 Kr. 8.395.-
Rósaviður
122x244 Kr. 3.343.-
Spónaplötur 'viðarþiljur
Coto 10 m/m
Antik eik finline 12 m/m
Hnota finline
Rósaviður 12 nt/m
Fjaðrir
Kr. 4.723,-pr.m2
Kr. 5.414.-pr. m2
Kr. 5.414.- pr. m2
Kr. 5.414,-pr. m2
Kr. 138.-pr.stk
Glerull
5x57x1056
6 fet
7 fet
2.4 m
2,7 m
3,0 m
3,3 m
3,6 m
4,0 m
4.5 m
5,0 m
Kr. 688.- pr. m2
Þakjórn BG 24
Kr. 1.962.-
Kr. 2.290.-
Kr. 3.593.-
Kr. 4.042,-
Kr. 4.491.-
Kr. 4.940.-
Kr. 5.389,-
Kr. 5.988,-
Kr. 6.737.-
Kr. 7.485.-
Getum útvegað aðrar lengdir af þakjárni, allt að 10,0 m.
með fárra daga fyrirvara. Verðpr. 1 m Kr. 1.602,-
6 fet
8 fet
10 fet
Bóruplast
Kr. 6.156.-
Kr. 8.208.-
Kr. 10.260.-
Söluskattur er innifalinn í verðinu
Byggingavörur
Sambandsins
Armula 29 Simi 82242