Tíminn - 01.04.1979, Qupperneq 16

Tíminn - 01.04.1979, Qupperneq 16
16 Sunnudagur 1. apríl 1979 Svo kemur það ótrúlega Verðið: Station kr. 2.150.000.- Sedan kr. 1.950.000.- Dragið ekki að panta bíl Til afgreiðslu strax Hafið samband við sölumenn okkar TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi v/Sogaveg Símar 84510 84511 Byggður á grind með 65 ha. tvígengisvél (Gamla Saab-vélin) Komiö, skoðið og kynnist þessum eftirsóttasta bil austantjalds. Gormar á öllum hjólum og billinn því dúnmjúkur í holum og eiginleikar bílsins í lausamöl eru frábærir. Blómleg starfsei Ferðafélagi ísla Feröafélag lslands hélt 52. aöalfund sinn aö Hótel Borg hinn 7. mars síöast liöinn. Forseti félagsins, Daviö ólafsson, setti fundinn og bauö fundarmenn velkomna. Fundarstjóri var kos- inn Hákon Bjarnason, fyrrv. skógræktarstjóri, og fundarritari Þórunn Þóröardóttir. Forsetinn flutti skýrslu ársins 1978, og kom þar fram, aö stærsta átakiö I byggingamálum á árinu var göngubrúin yfir Syöri-Emstruá. Meö henni var rutt úr vegi siöustu verulegu hindruninni á gönguleiöinni milli Landmannalauga og Þörsmerk- ur. Næsta sumar veröa svo reist eitt eöa tvö sæluhús á Syöri-Fjallabaksleiö, ogveröa þá hæfilega langar dagleiöir á milli húsa á þessari leiö. A s.l. sumri var leiöin milli Landmannalauga og Hrafhtinnuskers stikuö, og á næsta sumri veröur lokiö viö aö stika alla leiöina inn i Þórsmörk. Alls voru farnar 236 feröir á árinu 1978, stytstu feröirar stóöu yfir i nokkra klukkutima, þær lengstu i' tólf daga. Farþegafjöld- inn var 6803, sem ernoldcru færra en á árinu 1977. Augljóst er, aö gönguferöir, bæöi á láglendi og eins fjallgöngur, njóta vaxandi vinsælda. Sama er aö segja um gönguferöirá skiöum. „Fjall árs- ing” var Vifilsfell og voru farn- ar þrettán feröir þangaö upp og þátttakendur, sem voru 321 fengu allir viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. „Fjall ársins” 1979, veröur Esjan, sem hefur flestum fjöllum meira aödráttar- afl, ogmunu Esjugöngurnar hefj- ast meö vorinu. Þá kom ogfram i ársskýrslunni, aö Feröafélagiö fitjar upp á tveim nýjungum á þessu ári, en þaö eru „GÖNGU- ÐAGUR F.l” 10. júni og útilega i Marardal. A göngudaginn er ætl- unin aö efaa til hópgöngu og fá sem allra flesta til aö taka þátt i Davíð Ólafsson henni. Gengiö veröur aö mestu á jafhlendi, og gangan á ekki aö taka nema 3-4 klst. Útilegan i Marardal er hugsuö sem undir- búningur undir gönguferöir meö allan útbúnaö, þar gefst þátt- takendum kostur á aö reyna útbúnaö sinn og getu sina. Aölokum ræddi forseti um gildi útiveru og gönguferöa og sagöi, aö tölurnar um fjölda þeirra sem tekið heföu þátt i ferðunum sem farnar voru á árinu, segðu ekkert um þaö sem mestu máli skipti, en þaö væri sú ánægja og lífsfylling sem ferðirnar veittu mönnum. Hann sagöi, aö aldrei yröi skráö I Husqvarna OLÍUOFNAR 1 Fyrir hvers konar Húsnæði Frá 25 ferm. — 80 ferm. f Með spirölum til hitunar á vatni i mið- stöðvarofna eða vatnsdúnk. 'íf iumui i 7'i-i^ehóóím kf. SJOURl ANDSBRAUT 16 105 REYKJAVIK • SIMI 91 35200 — — Hér stendur aö sjö af hverjum tíu mönnum viti ekki að þeir gleraugna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.