Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 1. aprll 1979 Halldór Kristjánsson: Skírnir Sklrnir, timarit hins islenska bdkmenntafélags áriö 1978 kom út fyrir jólin. Þetta er 152. ár- gangur og útgefandinn á sér stórt nafn. Erþa6 ogmála sann- ast a6 bæöi félagiö og Skirnir eiga sér mikla sögu og merka. Þvi eru allar likur til þess aö Skirni sé tekiö meö nokkurri eftirvæntingu. í þetta sinn held ég þó, aö hann hafi ekki vakiö mikiö umtal. Rannsóknir og yfirlit Ólafur Jónsson ritstjóri Skirnis birtir fremst i þessum árgangi erindi flutt á aöalfundi Hins islenska bókmenntafélags 4. desember 1977. Nefnist þaö bókmenntir og samfélag eftir 1918. Þetta er yfirlit um þróun skáldskapar á tslandi og er fróðlegt á ýmsan hátt. Næst er á 36 blaösiðum skýrsla eftir Hrafnhildi Hreins- dóttur. Hún ber nafniö 2141 les- andi og er sögö athuganir um bóklestur, bókakaup og bóka- eign. Þessi athugun byggist fyrst og fremst á könnun sem gerövar i' sambandi viö 3 bækur sem komu út 1977. í þær var lát- inn miöi sem lesandi var beöinn aö svara. Hér hefur Hrafnhildur unniö úr þeim svörum seni bár- ust og eru skil og vanheimtur samviskusamlega gerö upp meö visindalegri nákvæmni. Jafn- framt þessu vitnar Hrafnhildur i kannanir annarra, þær sem helster um aö gera þessuskyld- ar. Flokkar hún lesendur eftir aldri og kyni, menntun, búsetu o.s.frv. Þetta er ærinn fróðleik- ur en fremur þykja mér fræöi þessi þurr aflestrar. Og þaö viröist mér aö Hrafnhildur viti sjálf aö allar ályktanir veröur hér aö gera meö ýmiss konar fyrirvara. Svo kemur ritstjórinn aftur meö „bækur á markaöi”. Þaö er eins konar yfirlit um útgáfu og bókagerö.eintakafjöldao.fl. Vist er þetta fróölegt ograunar mjög alvarlegt umhugsunarefni, þó aö sparlega sé fariö i ályktanir. Segja má aö þessar ritgeröir allar sem nú eru taldar séu til þess aö glöggva sjónir lesand- ans á þvi hvert stefni meö Is- lenskar bókmenntir og bók- lestur meö þjóöinni. Og ekki get ég sagt aö óeölilegt sé aö is- lenskt bókmenntafélag vilji ræöa þaö efni viö okkur. Svartfugl Gunnars Gunnarssonar. Næst kemur 30 siöna ritgerö eftir Dagnýju Kristjánsdóttur „um þema og hneigö I Svart- fugli eftirGunnar Gunnarsson”. Fyrirsögnin er: Synd er ekki nema fyrir þræla. Dagný rekur hér ýmislegt sem Stellan Arvidson, Kristinn E. Andrésson og Friöa Siguröardóttir hafa sagt um Svartfugl en þó er hér um sjálf- stæöa athugunaöræöa. En ég er ekki fyllilega sáttur viö ályktun og niöurstööu höfundar. Dagný segir: „Guömundur Schevinger stéttvis maöur, fúll- trúi hins veraldlega kúgunar- valds” „Dóminn fellir Sxheving sýslumaöur I raun og veru þeg- ar hann sér samstööu fólksins á Rauöasandi meö Bjarna og Steinunni”. Aöur er hún búin aö segja þetta: „Hiö siöferöilega afbrot Bjarna og Steinunnar og eftir- mál þess eru hins vegar ekkert ■ spaug. Fólkiö I landinu er þraut- pintog þvi er ekki sist haldi&’* niöri meö siöferöilegri kúgun og haröri kenningu af stólnum. Þung ábyrgö hvilir þannig á andlegum yfirvöldum sem eiga aö hafa eftirlit meö siöferöi sóknarbarnanna. Um leið og eitthvaö fer úrskeiöis ber þeim aö kæra máliö fyrir veraldleg- um yfirvöldum sem dæma eftir stóradómi. Þar sem meirihluta heillar pjóöar er haldiö i sliku skrúf- stykki er sérhver uppreisnar- vottur hættulegt fordæmi. Hann er neisti sem getur orðiö aö báli”. Þetta tek ég hér upp þvl aö mér viröist þetta túlka sögu- skilning höfundar og vera undirstaöa ályktana um „þema og hneigö 1 Svartfugli”. Gunnar Gunnarsson var mik- ill sögumaöur. Hann vildi vekja samúö meö Bjama og Stein- unni. Til þess beitti hann iþrótt sinni meösvofrábærum árangri aö kalla má aö margir hafi oröið fyrir töfrum. Litlu eftir aö Svartfugl kom út i þýöingu Magnúsar Asgeirs- sonar skrifaöi mér ungur maöur, sem þá var viö nám en hefur nú lengi veriö skólastjóri viö góöan oröstir. Hann sagöi mér aö hann heföi lesiö Svart- fugl „kynnst sálarlifi merkis- persónanna Bjarna og Stein- unnar og sannfærst um aö þau breyttu rétt”. Ég held og hef alltaf haldiö aö afstaöa Guömundar Schevings markist af þessum orðum: „Viö getum ekki leyft okkur aö láta þaö komast upp i vana, aö þvi fólki sé slátraö heima, sem er einhverjum til óþæginda á einhvern hátt”. Þaövar þetta sem þauBjarni og Steinunn geröu. Og þaö er ekkert yfirstéttarsjónarmiö i oröum sýslumanns. Og ég veit ekki um neitt sem bendir til aö Gunnar Gunnarssonhafi hugsaö svo. Hitt er skylt aö vita og muna aö meösamtiö Gunnars óö uppi I skáldskap sú skoöun aö ein- staklingurinnværiháöur samtiö sinni. Allir væru samábyrgir. Einstaklingurinn væri naumast sakhæfur vegna þess aö honum væri ekki sjálfrátt. Þessu máli tíl skýringar minni ég á leikrit Kambans, Marmara og Vér morðingjar. Gunnar Gunnars- son er undir áhrifum þessarar tisku þegar hann skrifar Svart- fugl. Sr. Eyjólfur vinnur brúöi sina meö þeim hættí aö þvi fylgir samviskubit. 1 ljósi þess sér hann örlög Bjarna og Steinunn- ar. Hann þurfti engum aö ryöja úr vegi á sama hátt og þau. En honum fannst þó alltaf aö hann væri sekur. Nú er þvi ekki aö neita aö mér hefur fundist þessi samábyrgð- arkenning ýkt hjá Guömundi Kamban og ég held aö Gunnari hafi ekki tekist aö sanna hana i Svartfugli eins og hann hefur sennilega viljaö. Þó finna flestir ritskýrendur aö honum er þaö talsvert alvörumál. Mér finnst vafasamt aö segja aö „upphaf alls þess er gerist i sögunni er uppreisn Bjarna og Steinunnar gegn þvi þjóöfélagi sem þaulifa I”. Iframhaldi þess segir Dagný aö „hin stranga kenning” sem þeim var innrætt sé hluti af þeim sjálfum og meini þeim aö njóta hamingju. Því má ekki gleyma aö ,,hin stranga kenning” var boðuð öll- um æöri sem lægri. Þaö finnum viö nú aö lauslæti og frjálsar ástir leysa ekki allan vanda. „Eftir stendur kona Bjarna og hann veigrar sér viö aö drepa hana lika”, segir Dagný. Ekki veit ég hvort þaö er aöeins inn ræting hinnar ströngu kenning- ar sem veldur þvi aö maöurinn veigrar sér viö þessu litilræöi. Einkennileg byrjun á frelsis- striöi alþýöunnar aö losa sig úr viöjum þeirrar kenningar. Sag- an varö llka önnur. En öryggi okkar byggist enn á þvf aö ekki sé leyfö heimaslátrun á þeim sem þykja til óþæginda. Þegar skáldrit eins og Svart- fugl greinir á við staöreyndir Vörubifreiðastjórar fijifiimi Sendið okkur hjólbarða og látið setja VUL-CAP kaldsólningar- munstrið á barðann. t-liLLllLLLr 39-88 & 4-48-80 - Kópavogi þeirra mála sem þaö byggist á má veruleikinn engan glepja. Skáldverk veröur aö lesaeins og viö vitum ekki annaö. Dagný gengur framhjá þvf, aö dómar- inn spyr prestínn, hvort hann haldi aö þeim Steinunni sé greiöi geröur meö þvi aö þau sleppi viö dóm. Þar koma auö- vitaö til siöferöileg áhrif eöa „kúgun” hinnar höröu kenning- ar. Ef dómarinn endilega á að vera grimmur og miskunnar- laus kann aö vera þægilegt aö lokaaugunum fyrir þessu atriöi en ritskýrandi á aö hafa skoöun á þvi hvers vegna skáldiö lagöi dómaranum þessi orö I munn. Hvaö heldur Dagný um þaö? Sambýliö á Sjöundá var oröiö svo aö bændurnir óttuöust hvor annan og þaö var tilviljun hvor fyrri yröi til aö granda hinum. Mér er ómögulegt aö sjá upp- reisn kúgaörar alþýöu i glæpn- um á Sjöundá. Gunnar Gunnarsson var ekki aö fjalla um stéttarbaráttu þegar hann skrifaöi þetta skáldverk. Þeir sem skilja þaö svo gera honum upp máliö. Ég hef orðið svona margoröur um þessar ritskýringar Dagnýj- ar vegna þess að mér viröist aö hér sé um aö ræöa tiskufyrir- bæri, þar sem fleiri eru samábyrgir. Hver þýddi ódáins- akur? W.H. Senner skrifar um þýöingu Ódáinsakurs, en þaö kvæöi hefur jafnan veriö prentaö meö ljóöum Bjarna Thorarensen og veriö taliö aö hann hafi þýtt þaö,en þaö er eftir Schiller. Senner segir aö Jón Helgason einn manna hafi látáö f ljós nokkurn efa um aö þýöingin sé eftir Bjarna. Sjálfur telur hann aö Bjarni sé ekki þýöandi kvæöisins og telur liklegt aö þaö sé Jónas Hallgrimsson. Færir aö þvi þær likur sem hann finn- ur og þykir sennilegt aö Jónasi hafi gengiö illa aö þýöa og sýnt Bjarna tilraun sina. Ekki trúi ég þvl aö Jónas Hallgrimsson hafi þýtt þetta kvæöi. Ég held aö Jónas hafi aldrei stuölaö eins og þar er gert i upphafi: Kveinstunur eigi stuöla framar Hann var vanur aö byrja meö stuðul á fyrsta atkvæöi þó aö finna megi ýms dæmi sem svara til þess aö hér heföi hann stuölað á eigi og þá sagt t.d. Kveinstafir eigi angra framar Senner hefur eftir Jóni Helga- sjmi: „Lika mun leit i kvæöum Bjarnaaö vísuoröum stuöluöum sem þessum: „Eiliföar vor / andar yfir / æskuhliö / ódá- ins-engi”. Séu þetta rök fyrir þvi aö Bjarni hafi ekki þýtt þá held ég þau séu engu siður notandi gegn þvi aö Jónas sé þýöandinn. Þaö er vlst alveg rétt hjá Senner ,,aö ekki er unnt aö segja meö vissu aö Jónas sé þýöandi ódáins- akurs”. Gefin örnefni Sjö örnefni og Landnáma nefnist ritgerö „um ótengd mannanöfn sem örnefni og frá- sagnir af sjö landnemum” eftir Helga Þorláksson. Þar ræöir hann um aldur þess siöar aö gefa klettum og fjöllum nöfn manna og telur liklegt aö hann hafi snemma tiökast, jafnvel á landnámsöld. Þaö er vafasamt oröalag hjá Helga að segja aö hæöin önund- ur i önundarfiröi sé fjall En þar er komiö að þeirri þjóðtrú aö landnámsmenn veldu sér leg- staö þar sem þeir sæju yfir landnám sitt. Svo var þaö meö landnámsmenn i hverjum firöinum viö annan vestra. Dýri á sér haug i' Dýrahvilft innst viö Dýrafjörö en þaöan sér út endi- langan fjöröinn. Hvenær þær sögur hafa myndast er sjálfsagt erfittaö vita. Þar sem visaö er tíl hauga þessara höföingja er ekki um mannaverk aö ræöa. Þaö sannar þó ekki.aö þeim hafi alls ekki veriö valinn legstaöur þar nærri en til þess munu ekki þykja nokkrar likur. Hins vegar eru tengsl meö hinni fomu trú aö menn dæju I fjöll og þessum legstööum. Landnámsmaöurinn er enn á varöbergi og vakir yfir byggö sinni. En þess vil ég geta til gamans og raunar fróöleiks lika, aö ég vissi þess dæmi aö steinar sem voru á róörarleiöi voru kallaöir nöfnum manna sem á þeim höfðu strandaö. Sá fomi nafn- gjafarsiöur hefur því verið notaöur fram á okkar dag. Lýöur Björnsson á þarna smágrein: Eigi skal höggva. Sú grein er um andlátsorö Snorra Sturlusonaroglftur Lýöur á þau i ljósi siöustu oröa Skúla jarls Báröarsonar og skilur Snorra svo aö hann hafi viljaö láta lif sitt án þess aö andlit sitt væri skemmt af áverkum. Skemmtileg endursögn Frásagnarlist I fornum sögum er grein eftir Véstein ólason. Þar segir frá nýlegum ritum er- lendra visindamanna um forn- sögur okkar en þaö eru þeir Lars Lönnroth og Preben Meulengracht Sörensen. Vésteinn kemur þó viöar viö i þessu sambandi og ræöir þá um Rússann Vladimir Propp og kenningar hans og kenningar Milmans Parrys um kviöur Hómers. Samkvæmt þvi eiga hin forngrfeku söguljóö aö vera byggö á skáldskaparmáli sem menn kunnu svo aö þeir gátu raöaö þvf saman eftir þörfum og mælt langar kviður af munni fram. Sú kenning er studd þeim rökum aö kvæöamenn I Júgó- slaviu hafi kunnaö þá list fram á siöustu tima. Albert Lord heitir sá sem hélt rannsóknum Parrys áfram eftir lát hans. Er öll þessi frásögn skemmtileg og fróöleg. En um kvæöamenn þessa e”r niöurstaöa sú aö þeir semji i raun og veru nýtt kvæöi viö hvern flutning. Og auðvitað vilja svo þessir vísindamenn sumir láta sama gilda um eddu- kvæöin okkar. 1 þvi sambandi segir Vésteinn: „Þaöert.d. frá- leitt aö nú sé hægt aö tala um ákveöiö eddukvæöi eins og þaö hafi veriö ort nokkurn veginn i því formi sem þaö hefur á Kon- ungsbók um 900 eöa um 1000 og varöveitst nánast óbreytt I munnlegri geymd I tvær eöa þrjár aldir”. Ég sé ekki aö þetta sé neitt fráleitt. Viö samanburöinn viö hetjukvæöin á Balkanskaga skiptír miklu máli aö vita um bragarháttinn oghversu dýrt er kveðið. En I sambandi viö munnlega geymd skiptir höfuö- máli hvort menn vildu varö- veita eöa breyta. Þaö er ekkert vafamál,aö menn kunnu mikiö af sögum og þá eflaust ljóöum líka. Fræöimönnum nútimans hættir til aö vanmeta kunnáttu fólksins. Þó eru til menn, aldir upp viö blöö og bókasöfn,sem kunna býsna mikiö. Hvaö skal þá um hina sem heyrðu hiö sama aftur og aftur? Hugsum okkur aö höfundur Völuspár hafi kunnaö kvæöi. Hvaö er liklegra en hann hafi feriö oft meö þaö? Hafi svo veriö eru allar lDcur til aö fleiri en einn hafi lært. Gæti þá ekki verið aö þvi hafi fylgt nokkurt aðhald fyrir menn aö fara rétt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.