Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 1. aprfl 1979 Ingólfur Davíðsson: Byggt og búíð í gamla daga Lítum úr fjarlægð heim aö Reykholti fyrir um hálfri öld. Gufustrókar standa upp af Skriflu, og Dynk nokkru fjær bæ. Armöl og bakki i forgrunni. Vilhjálmur Einarsson hefur léö myndina og hópmyndirnar sem fylgja, teknar 1928, 1929 og 1925. Gegnishólum i Flóa, Vilhjálmur sonur prests, siöar bóndi, Svava Þorkelsdóttir frá Hraundal á Mýrum, dó ung úr berklum. Sumarliði Sigmundsson frá Gróf i Reykholtsdal, siöar verkamaður i Borgarnesi, Asmundur Olason úr Reykja- Fremsta röö: Eyjólfur Eyfells listmálari, situr meö Jóhann son sinn, nú prófessor i Ameriku. Ingibjörg kona hans, dóttir prests, situr meö Einar son sinn, nú brunamálastjóra. Svanbjörg dóttir prests, kona Arna B. Björnssonar gullsmiðs, situr með Harald son sinn, nú verkfæraráöunaut. Helga Páls- dóttir, systir prests. Sigriöur Guömundsdóttir úr Rvk, barn- fóstra. — Sigurjón Jónsson úr- smiður tók myndina. Viö Snorralaug (4.7. 1976) Arnarbæli Hólmfriöur Daviösdóttir frá Þórshöfn, unnusta Gunnlaugs Kristfn Jónsdóttir, kaupakona i Rvlk. við Snorralaug og umhverfi. Þarna sést m.a. kvikmynda- tökufólk frá enska sjónvarpinu og islenskur búvisindamaöur, sem speglar sig i lauginni. En í Reykholti Skrifla, Dynkur. I baksýn er kirkjan, tvenn fjárhús og hverareykir. Skán- eyjarbungu ber við loft. Myndina tók Guörún Bjarna- dóttir í trjágaröi sunnan undir hólnum í Reykholti. Þaðan beinum við hugarflugi okkar á Hofmannaflöt, stööugt undir leiðsögn Vilhjálms Einarssonar: loft var regnþrungiö og myndin fremur óskýr. Kom mönnum saman um aö laglegt væri hand- bragð Snorra og ekki væri und- arlegt þó honum hefði þótt þægi- legt aö sitja í lauginni — og ekki væri óliklegt að andinn hefði stundum komið yfir hann þar. En margt er breytt frá dögum Snorra, e.t.v. laugin lika? t Reykholti (1925) Fyrst skulum viö lita á hóp- mynd frá 1925 og lesa skrána: Aftasta röö: Sr. Einar Páls- son, Jóhanna Eggertsdóttir kona hans, Páll sonur þeirra, vélstjóri og siöar forstjóri i Rv. Guðrún Jónsdóttir frá Seljavöll- um undir Eyjafjöllum, siöar kona þess er myndina tók, Guörún Tómasdóttir frá vik. Miöröö: Valgeröur dóttir prests, hjúkrunarkona, siöar frú i Kalmanstungu, Gestur ólafe- son niðursetningur, Guörún Þorgeirsdóttir úr Rvik, barn- fóstra. Helga Rósinkarsdóttir, vestfirsk, dó ung úr berklum. Gunnlaugur Br. sonur prests, siöar cand. theol. Skyldi auömaöurinn og héraðshöfðinginn Snorri Sturlu- son lika hafa gerst skólafröm- uður i Reykholti, ef hann væri nú ofar moldu? Ritara, einn eöa fleiri, hefur hann haft i þjón- ustusinni, og ekki trúi ég ööruen bókasafn hans hafi veriö gott. Enginn veit hvernig Snorri var i hátt, en sennilega bera ein- hverjir Islendingar yfirlit hans o.fl. Sturlunga, en hverjir? Onnur my nd er tekin i „Reyk- holtsskógi” 1928. Nafnaskrá: Aftari röö: Jórunn Guömundsdóttir frá Þrasastöö- um, Skag. Maria Kristjánsdótt- ir frá Hlööutúni, Mýr. Pálina Þorsteinsdóttir úr Stöövarfiröi, S-Múl. Sigriöur Gunnlaugsdóttir Rvik. Fremri röö: Helga Pálsdóttir, Jóhanna Eggertsdóttir frú, situr meö Jóhann Eyfells. Einar Pálsson, prestur, situr meö Harald Arnason. Vilhjálmur Einarsson, Valgeir Helgason, siðar p-estur i Asum, V-Skaft. A Hofmannaflöt (1929) Vilhjálmur Einarsson siöar bóndi Arni B. Björnsson, gullsmiöur Svanbjörg Einarsdóttir kona hans Gunnlaugur Br. Einarsson cand. theol. Kristjana P. Hjaltested, hfr. i 1 Reykholtsskógi (1928) Þorvaldur ólafsson bóndi i Arnarbæli. Myndina tók Gunnlaugur (með sjálftakara) á Hofmanna- flöt vorið 1929, þegar hópurinn var á leið kringum Langjökul. Skrárnar hefur Viihjálmur gert. Loks fýlgir mynd, sem undir- ritaöur hefur tekiö 4. júli 1976 — DC LU > < h- dc LU > < cc LU > < DC LU > < LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER * LITAVER ■ LITAVER Stök gólfteppi Gólfteppi Gólfdúkur Veggstrigi Veggfóður Lítið við í Litaveri því það hefur ávallt borgað sig MÁLNINGAR- MARKAÐUR Litavers-kjörverð H > < m 3J H > < m Grensásvegi ■ Hreyfilshúsi Sími 8-24-44 LITAVER • LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER • LITAVER • LITAVER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.