Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 31

Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 31
cc 31 vei a*»<s« .1 tuafibíinuiig Bandalag kvenna I Reykjavlk: Heildarskipulagningu á málefni aldraðra FI — Á aðalfundi Bandalags kvenna í Reykjavík 25. og 26. febrúar sl. kom fram sú tillaga frá ellimálanefnd Bandalagsins/ að yfirvöld ríkis og borgar taki málefni aldraðra til endurskoðunar og heildarskipulagningar. Sérstaklega kreppi skórinn að öldruðum sjúkum og búi margir slíkir i heimahúsum við alls óviðunandi að- stæður. Væri brýnt, að því fólki verði sem fyrst gefinn kostur á sjúkrahúsvist eða dvöl á viðeigandi stofnun. Ellimálanefndin minnir á, a6 til eru lög sem kveöa á um, aö allir þegnar landsins skuli jafnan eiga aögang aö bestu heilbrigöisþjón- — Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands „Ein hin besta í heimin um HEI — Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur fagnar þeim árangri sem náðst hefur f baráttunni gegn reyking- um barna og unglinga einsog m.a. nýleg könnun á reykingavenjum grunn- skólanema hefur leitt í Ijós segir í ályktun aðal- fundar félagsins. Telur félagiö aö frumkvæöi þess og starf þess aö reykinga- vörnum, sem einnig séu mikil- vægar krabbameinsvarnir, eigi drjúgan þátt i árangrinum. Haldi svo fram sem horfi, sé fyrsta reyklausa kynslóöin senn i sjónmáli. Þá bendir fundurinn á þá staöreynd, aö Krabbameins- skrá Krabbameinsfélags Is- lands hafi getiö sér orö fyrir aö vera ein hin besta i heiminum. Hér á landi séu einstakir mögu- leikar til rannsókna I faralds- fræöi. Vill fundurinn aö stuölaö veröi aö þvi aö komiö veröi á fót stofnun, sem hafi slikar visinda- legar krabbameinsrannsóknir aö höfuöverkefni. Kosið í skólanefnd ísaksskóla Kás — Á fundi borgar- ráðs fyrir skömmu voru kosnir tveir fulltrúar Reykjavíkurborgar í skólanefnd Skóla Isaks Jónssonar. Kosningu hlutu: Ragn- ar Borg og Hörður Berg- mann. Stuttar fréttir ustu sem völ sé á, aldraöir megi þar ekki vera afskiptir. Hún legg- ur til aö öldrunardeildum og lang- legudeildum veröi komiö upp viö helstu sjúkrastofnanir landsins, svo aö aldraöir sjúklingar megi njóta þar þeirrar hjúkrunar og hjálpar sem þeir eiga rétt á eins og aörir. Bandalag kvenna i Reykjavik leggur einnig mikla áherslu á aö stuölaö veröi aö betri upplýsinga- þjónustu fyrir aldraö fólk. Það fagnar aukinni þjónustu við aldraða,sérstaklega heimilis- þjónustunni og smiöi ibúöa handa öldruöum. „Málið er að komast inn á sjúkrahús, þegar þess er þörf”, gætu þeir veriö að segja þessir þrir. Tlma- mynd: Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.