Fréttablaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.11.2006, Blaðsíða 38
8 Svalt á svölum vetri Herratískan í veturi er ekki svo frábrugðin því sem hún hefur verið undanfarna vetur. Bilið á milli sumar- og vetr- artískunnar hér á landi er heldur ekki eins mikið og víða annars staðar og áherslurnar haldast því að mestu leyti. Tískulitirnir eru þó dekkri og flíkurnar efnismeiri. Í upphafi var Útivistarræktin hugs- uð sem viðbót við aðrar ferðir Úti- vistar, að sögn Gunnars H. Hjálm- arssonar, leiðsögumanns hjá Útivist, en hann hefur verið umsjónarmað- ur Útivistarræktarinnar frá upphafi. „Við göngum tvisvar í viku, innan borgarmarkanna. Á mánudögum í Elliðaárdalnum þar sem við göng- um í rúman klukkutíma og síðan göngum við alltaf á fimmtudög- um út Skerjafjörð, að Ægissíðu og aftur til baka,“ útskýrir Gunnar. Á sumrin bætist síðan við þriðji dag- urinn en þá fer Útivistarræktin rétt út fyrir borgina í aðeins lengri ferð- ir. Gunnar segir ræktina alltaf hafa „gengið“ vel og að hóparnir beri sig algjörlega sjálfir enda frítt fyrir alla og engin skyldumæting. „Tilgangurinn er að halda sér í formi en félagslegi þátturinn er ekki síður mikilvægur,“ segir Gunnar og bætir við að ýmiss konar sambönd hafi myndast í Útivistarræktinni. En hvað finnst Gunnari skemmtilegast við ræktina? „Félagsskapurinn og hreyfingin. Manni líður vel og svo er útiveran og náttúruskoðunin mik- ilvægur þáttur í þessu.“ Að lokum hvetur Gunnar alla til þess að mæta og ganga með Útivstarræktinni. „Það kostar ekki neitt, bara að mæta á staðinn og koma með. Þetta er ekki flóknara en það.“ Hreyfing og góð- ur félagsskapur Útivistarræktin er gönguhópur á vegum Útivistar sem hefur verið starfandi, eða í gangi, í rúman áratug. { vetrarlíf }
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.