Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.11.2006, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 14.11.2006, Qupperneq 61
Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, býður nú hæstbjóðanda til sölu kynlífsmyndband með sér og Britney til að hefna sín á henni eftir að hún sótti um skilnað. Hafa honum þegar verið boðnir tæpir 3,4 milljarðar króna fyrir myndbandið af kvikmyndafyrir- tæki nokkru. Vill það dreifa því á netinu til að allur umheimurinn geti séð hvað fór fram í svefnher- berginu hjá þeim. Myndbandið var tekið upp skömmu eftir að Kevin og Britney byrjuðu saman og sýnir þau í alls kyns ástarleikjum. „Þetta mynd- band er rosalegt og Kevin veit af því,“ sagði kunningi parsins fyrr- verandi. Britney óttast mjög að myndbandið muni eyðileggja ímynd hennar og svo gæti farið að hún samþykki kröfu K-Fed um að hann fái rúma tvo milljarða króna vegna skilnaðarins. Komið hefur í ljós að Britney sótti um skilnaðinn eftir að hún kom að honum í rúminu með ann- arri konu. Áður hafði hann verið sakaður um að hafa sofið hjá vændiskonum. Milljarðar boðnir í kynlífsmyndband Verslunin 3 hæðir á Laugavegi hefur verið opin í smá tíma en á föstudaginn blésu aðstandendur búðarinnar til veislu í tilefni opn- unarinnar. Fjölmenni var mætt til berja þessa svokölluðu lífsstíls- búð augum en þar kennir margra grasa og vöruúrvalið er afar fjöl- breytt. 3 hæðir er skemmtileg að því leyti að í henni er hægt að fá hátísku fatahönnun, smávöru og svo á efstu hæð er veitingastaður þar sem hægt er að taka pásu í verslunarleiðangrinum. Opnun lífsstílsbúðar fagnað með stæl Tónlistarmaðurinn Elton John segir að banna eigi trúarbrögð því þau skorti samúð og ýti undir fordóma gagnvart samkyn- hneigðum. Elton held- ur þessi fram í viðtali við tímaritið Music Monthly. „Mér finnst trúar- brögð alltaf hafa alið á hatri gagnvart sam- kynhneigðu fólki. Frá mínum bæjardyrum séð ætti að banna þau í einu og öllu,“ sagði hann. „Skipulögð trúarbrögð virð- ast ekki virka. Þau breyta fólki í hatursfulla einstaklinga þar sem alla samúð skortir.“ Elton segist í við- talinu vera andvígur Íraksstríðinu og segir að stuðningur Tonys Blair forsætisráð- herra við Bandarík- in í Íraksmálinu hafi komið honum í koll. Hann ætlar einnig að halda áfram baráttu sinni gegn alnæmi, rétt eins og málefn- um samkynhneigðra. „Ég get ekki setið hjá aðgerðarlaus, ég get það ekki lengur. Ég er næstum orðinn sextugur. Ég get ekki setið hjá og ég vil ekki gera það.“ Engin trúarbrögð Lucia MICARELLI á NASA 9. desember Berfætti fiðlusnillingurinn sem stal senunni um stund á tónleikum Jethro Tull-foringjans Ian Anderson, kemur hingað í annað sinn á árinu og spilar ásamt hljómsveit á NASA 9. desember kl. 20.00. Miðasala er hafin í Skífunni, BT úti á landi og á midi.is performer.is TRYGGÐU ÞÉRMIÐA Í TÍMA BROT ÚR DAGSKRÁ: MEDITATION FROM THAIS MY FUNNY VALENTINE KASHMIR NOCTURNE-BOHEMIAN RHAPSODY WITH OR WITHOUT YOU ROXANNE SEND IN THE CLOWNS SOMEONE TO WATCH OVER ME
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.