Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.11.2006, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 30.11.2006, Qupperneq 42
Sævar kynntist tískunni fyrst fyrir alvöru þegar hann hóf fyrirsætustörf. Sævar Markús Óskarsson byrjaði að starfa sem fyrirsæta fyrir rúmum tveimur árum. Þá kviknaði áhugi hans á tískunni fyrir alvöru, en fram að þeim tíma hafði hann haft minni áhuga á því sem gerðist því sviði. Vegna fyrirsætustarfsins ferðast Sævar stundum til Parísar, en þar finnst honum skemmtileg- ast að kaupa sér föt og kóngabláu kápuna sína keypti hann einmitt þar, en næluna fékk hann í verslun sem eitt sinn var við Laugaveg og hét Lakkrís. „Þessi næla er eftir tvær systur sem starfa saman sem hönnuðir. Þær kalla sig Yasbukey og hanna hreinlega alls konar hluti úr alls konar efnum, meðal annars töskur, skartgripi, skó og fleira.“ Sævar hefur setið fyrir í ýmsum blöðum og tímaritum bæði hérlendis sem erlendis, og má nefna að hann hefur unnið fyrir Exit Magazine, Standard, Ralph Simmons, Dior og L‘Oreal. Hann hefur fremur sér- stakan smekk en spurður að því hvar hann kjósi helst að versla á Íslandi nefnir hann verslanirnar Kron Kron, Liborius og Fríðu frænku. „Annars finnst mér alltaf best að versla erlendis og þá sér- staklega í París.“ Næsta haust stefnir Sævar á að læra fatahönnun í Belgíu, enda búinn að finna sig á þessari hillu. „Með því að vera fyrirsæta hefur áhugi minn á tískunni vaknað. Þetta byrjaði bara á því að einhver erlendur ljósmyndari stoppaði mig á götu og bað mig að sitja fyrir. Síðan hefur þetta bara rúllað.“ Best að versla í París Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS Hlýjar sokkabuxur fyrir veturinn Nýjar dragtir Nýbýlavegi 12 • Sími 554 3533 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 g æ ð i o g g l æ s i l e i k i Stærðir 36 - 48 Smáralind, sími 528 8800, www.drangey.is Er þér kalt á höndunum? Úrval af ítölskum og dönskum gæðahönskum fyrir dömur og herra mættu mátaðu upplifðu Skóverslun Rauðarárstíg 14 101 Reykjavík www.trippen.is Trippen-skór eru handunnir og litaðir með náttúruvænum jurtalitum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.