Fréttablaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 72
Mark Twain fæðist Mannleg náttúra er nú einu sinni þannig að flest er hægt að þola nema vel- gengni annarra. „Garðar þjónaði á umbrotstíð og mörgum tímaskeiðum liðinnar aldar í Hafnarfjarðarkirkju, Bessastaðar- kirkju og Kálfatjarnarkirkju. Hann var einstakur maður,“ sagði sr. Gunn- þór Ingason, sóknarprestur í Hafnar- firði, en um helgina verður mikið um að vera í Hafnarfjarðarkirkju í tilefni aldarafmælis sr. Garðars. Hann þjón- aði söfnuðum sínum frá 1932 til 1977, eða í fjörutíu og fimm ár. Hann lést árið 1979. „Sr. Garðar var þróttmikill maður sem lét að sér kveða í félagsmálum á ýmsa vegu. Hann kom til Hafnarfjarð- ar í kreppunni og liðsinnti eftir bestu getu. Hann var formaður Vetrarhjálp- arinnar og fátækrahjálpar og var mál- svari samhjálpar á þrengdartímum,“ sagði sr. Gunnþór. „Svo var hann einn af bestu söngvurum þjóðarinnar,“ bætti hann við, en Garðar söng með Karlakór KFUM og Fóstbræðrum og stjórnaði og söng með Þröstum, karla- kór Hafnfirðinga. „Það er frábært að hlýða á hann syngja með Fóstbræðr- um, það eru til upptökur með þeim þar sem sr. Garðar syngur einsöng og maður heyrir hreinlega ekki fallegri rödd,“ sagði Gunnþór. Stríðsárin voru Hafnfirðingum erfið. „Sr. Garðar var kletturinn í þessum hafsjó þjáningu og rauna mannlífsins og þótti frábær sálusorg- ari. Hann var svo raungóður og traust- ur,“ sagði sr. Gunnþór. Haldið verður upp á aldarafmæli sr. Garðars með veglegri dagskrá. Karlakórinn Þrestir og eldri Fóst- bræður halda kórtónleika í kirkjunni klukkan þrjú á laugardag og á sunnu- degi verður hátíðarguðþjónusta klukk- an ellefu. „Ég, sr. Þórhallur Heimis- son, sr. Þórhildur Ólafs og dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur leiðum mess- una,“ sagði Gunnþór. Söngkonur sem sungu í kór kirkjunnar á efri árum séra Garðars koma einnig fram í messunni, þær Jóhanna Linnet, Ing- veldur G. Ólafsdóttir, Guðný Árna- dóttir og Margrét Pálmadóttir. Ásamt þeim syngja Ragnheiður Linnet, Hanna Björk Guðjónsdóttir, kór kirkj- unnar og unglingakór, en nemandi úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar kemur einnig. „Svo verður hátíðisverður og samsæti í Hásölum Strandbergs, safn- aðarheimilisins, þar sem sr. Björn Jónsson fyrrum prófastur flytur „Svip- myndir af samleið“, en hann jarðsöng sr. Garðar á sínum tíma,“ sagði sr. Gunnþór. Allir eru velkomnir. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Kristinn Guðmundsson bifreiðastjóri, Grenigrund 11, Akranesi, andaðist á heimili sínu 27. nóvember 2006. Útförin verður gerð frá Akraneskirkju 8. desember 2006 kl. 14. Kirstín Benediktsdóttir Rúnar Helgi Kristinsson Petra Kristín Kristinsdóttir Einar Guðni Þorsteinsson Guðmundur Kristinn Kristinsson Kristín Brynja Gústafsdóttir Guðlaugur Guðjón Kristinsson Sylvía Clothier Rúdolfsdóttir og barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, Karl Gunnlaugsson Garðarsbraut 28, Húsavík, lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga þriðjudaginn 28. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. F.h. aðstandenda Hörður Már Karlsson Anna Lilja Guðjónsdóttir. Berglind María Karlsdóttir Kristinn Einarsson Barnabörn, barnabarnabörn og systkini hins látna. Elskuleg konan mín, Ingibjörg Sófusdóttir Köldukinn 13, Hafnarfirði, lést að Sólvangi þriðjudaginn 28. nóvember. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Gunnar Guðmundsson. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Magðalena Ólafsdóttir húsmóðir, Austurgerði 8, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 27. nóvember sl. Jarðarförin fer fram í Bústaðakirkju þriðjudaginn 5. desember kl. 13.00. Hannes Vigfússon Ómar Hannesson Anna Karlsdóttir Elín Hannesdóttir Baldur Hannesson Særós Guðnadóttir Haukur Hannesson Bryndís Hannesdóttir Halldór Helgason barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jón Valberg Sigurjónsson matsveinn, lést miðvikudaginn 22. nóvember á Landspítalanum Fossvogi. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudag- inn 1. desember k. 13.00. Sigurjón Valberg Jónsson Theódóra Sigrún Haraldsdóttir Guðmundur Valberg Jónsson Linda Silch Kristinn Valberg Jónsson Malgorzata Bluszko Valborg Sigrún Jónsdóttir Jón Ingi Sigvaldason Jóhann Valberg Jónsson Dagbjört Þuríður Óskarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær sonur okkar, bróðir, mágur og frændi, Örn Steinar Ásbjarnarson Þorgrímsstöðum, verður jarðsunginn frá Tjarnarkirkju, Vatnsnesi laugardaginn 2. desember kl. 14.00. Kristín Guðjónsdóttir Ásbjörn Guðmundsson Þorbjörg Ásbjarnardóttir J. Óskar Sigurbjörnsson Margrét Ásbjarnardóttir Þorvaldur Kristjánsson Ásbjörn, Alexander og Þorvaldur Örn. Okkar ástkæri vinur, faðir, tengdafaðir, bróðir og mágur, Gunnar M. Sigurðsson (Gunni Sig.), starfsmaður Vífilfells, Álfaskeiði 76, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun, föstudaginn 1. desember kl. 13.00. Aðalbjörg Sigþórsdóttir Sigurður Örn Gunnarsson Sif Heiða Guðmundsdóttir Hilmar Örn Gunnarsson Ólöf Jónsdóttir Aðalbjörg Gunnarsdóttir Höskuldur Þór Höskuldsson Sigríður Ósk Zoëga Sig. Guðmundur Smári Tómasson Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar, Bragi Sveinsson lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 28. nóvember síðastliðinn. Hann verður jarðsunginn frá Langholtskirkju þriðjudaginn 5. desember klukkan 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Helga Kristín Ðiep Nguyen Kristín Ingveldur Bragadóttir Þóra Sædís Bragadóttir Aðalheiður Bragadóttir Björn Bragi Bragason Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, dóttir, systir, amma og langamma, Elísabet Óskarsdóttir Sóltúni 5, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 1. desember kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Félag velunnara Hlíðabæjar, Flókagötu 53. Óskar Heimir Ingvarsson Guðrún Matthíasdóttir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir Alfred Wolfgang Gunnarsson Helga Björg Björnsdóttir Hans-Petter Fransrud Indriði Björnsson Ekaterina Gagunashvili Helga Þorleifsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og systkini.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.