Fréttablaðið - 30.11.2006, Síða 90

Fréttablaðið - 30.11.2006, Síða 90
„Við verðum með sérþjálfaða öryggisverði sem gæta stjarnanna og kannski ekki hvað síst Stradi- varius-fiðlunnar sem Hjörleifur Valsson spilar á enda metin á nokkr- ar milljónir,“ segir Samúel Kristj- ánsson hjá Frost. Fyrirtækið hefur veg og vanda af einhverjum stærstu tónleikum Íslands- sögunnar, Frost- rósir: Evrópskar Dívur en þeir verða í Laugar- dalshöllinni laug- ardaginn 5. desem- ber. Í engu verður sparað þegar þær Petula Clark og Sissel Kyrkjebo stíga á sviðið ásamt fjölda annarra söngkvenna því hátt í fimm hundruð starfsmenn koma að þessum tónleikum á einn eða annan hátt. Samúel hefur verið á fleygiferð að undanförnu enda syngja sumar stjörnurnar ekki í hvaða míkrafóna sem er og þá þarf að útvega. „Gríska söngkonan Eleftheria Arvanitaki hefur kannski gert hvað mestu kröfurnar enda er hún ef til vill langvinsælust af þeim öllum þótt við Íslendingar könnumst ekki mikið við hana,“ segir Samúel. Kostnaðurinn við tónleikana er gríðarlegur og nemur veltan í kringum verkefnið um hundrað milljónir. „Sviðsetningin ein kostar í kringum þrjátíu milljónir enda verður þetta að standast alþjóðleg gæði hvað umgjörð varðar,“ segir Samúel en dívurnar syngja síðan í sérstakri sjónvarpsútsendingu frá Hallgrímskirkju sem verður sýnd til fjölda Evrópulanda. Sérþarfir stjarn- anna og stíf gæsla Nú hafa Pamela Anderson og Kid Rock ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir aðeins fjögurra mán- aða hjónaband. Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra í Hollywood að ástæða skilnaðarins hafi verið hlutverk Pamelu í kvikmyndinni um sjónvarpsmanninn Borat sem nýtur mikilla vinsælda meðal áhorfenda. Í kvikmyndinni á Borat að vera yfir sig ástfanginn af Pamelu og vill kvænast henni. Kid Rock líkaði ekki hlutverk Pamelu og kallaði hana öllum illum nöfnum eftir að hafa séð myndina og fannst spúsa sín greinilega bera sig of mikið í myndinni. Pamela fékk nóg en þetta var víst ekki fyrsta reiði- kast Kid Rock gegn henni og á hann víst erfitt með að stjórna skapi sínu. Borat ástæða skilnaðarins Tónlistarkonan Fabúla hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á dögunum ásamt hljómsveit sinni. Fluttu þau efni af nýút- kominni plötu, Dusk, við góðar undirtektir. Með Fabúlu á tónleikunum voru Birkir Rafn Gíslason á gítar, Jökull Jörgensen á bassa, Sigtryggur Baldursson á trommur og slagverk og Ingunn Halldórsdóttir á selló. Plat- an Dusk einkennist af „melankólskri leikgleði“ og ríkti sá andi í Tjarnarbíói þetta föstudagskvöld. Falleg útgáfugleði hjá Fabúlu í Tjarnarbíói Vi nn in ga r v er ða af he nd ir hj á B T S m ár ali nd . K óp av og i. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m in n í SM S k lú bb . 1 49 kr /sk ey tið . 9. HVERVINNUR! KEMUR Í VERSLA NIR 4. DES! OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! SENDU SMS BTC MDV Á NÚMERIÐ 1900 Vinningar eru Met allica the best of v ideos • Aðrir DVD með Metallica Geislplötur með M etallica • Aðrar ge islaplötur • DVD m yndir og margt fle ira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.