Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 93

Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 93
Munið afsláttinn / ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI / AKUREYRI (síðastikossinn) ( ( ( (HINIRRÁFÖLLNUF(flugstrákar) Tim Allen Martin Short ( (HINIRRÁFÖLLNUF BÖRN kl. 7 B.i.12 NATIVITY STORY kl. 8 B.i.6 THE DEPARTED kl. 9 B.i. 16 MÝRIN kl. 5:50-7-9 B.i. 12 SCANNER DARKLY kl. 10:15 B.i.16 KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK HAGATORGI • S. 530 1919 ( (HINIRRÁFÖLLNUF Býður áskrifendum sínum á allar myndir sem sýndar eru á ítölsku kvikmyndahátíðinni í bíó1fyrir2 SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð CASINO ROYALE kl. 4:30 – 7:30 – 10:30 B.i.14 CASINO ROYALE VIP kl. 4:30 – 7:30 – 10:30 THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 JÓNAS M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð FLY BOYS kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 7:30 - 10:30 B.i. 16 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð JACKASS NUMBER TWO kl. 4 B.i. 12 SANTA CLAUSE 3 kl. 5:50 - 8 Leyfð THE GRUDGE 2 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16 JÓNAS M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð ADRIFT kl. 10:10 B.i.12 SANTA CLAUSE 3 kl. 8 Leyfð CASINO ROYALE kl. 7 - 10 B.i. 12 FLYBOYS kl. 10:10 B.i. 12 THE GRUDGE 2 kl. 8 - 10 B.i. 16 SANTA CLAUSE 3 kl. 6 - 10 Leyfð BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN. ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (SPIDERMAN MYNDIRNAR) THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 Þorir þú aftur ? - Ítölsk kvikmyndahátíð - 23. nóv - 3. des.Sýningartímar Gegn framvísun miða sem var framan á Mogganum á laugardaginn Nú er komið að framhaldi bölvunarinnar Posto dell’anima, Il (staður sálarinnar) kl. 5:50 og 10:10 FATE COME NOI (gerið eins og við) kl. 10:10 DA ZERO A DIECI (frá einum upp í tíu) itölsk kvikmyndahátíð kl 6 MIRACOLO, IL (kraftaverkið) kl. 8 Forsýnd í kvöld Munið afsláttinn Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur verið dugleg við að prófa nýja hluti á undanförnum árum. Hún samdi lög við söngleikinn Sól og Mána sem var fluttur í Borgar- leikhúsinu, spilaði með Sinfóníu- hljómsveit Íslands og næst var röðin komin að tónleikum með Gospelkór Reykjavíkur. Sumir hafa undrast þessa nýj- ungagirni Sálarinnar en það er vel skiljanlegt þegar hljómsveit sem hefur starfað svo lengi leiti nýrra leiða til að halda sér og aðdáend- um sínum á tánum. Á gospeltónleikunum í Laugar- dalshöll spiluðu hvítklæddir Sálar- liðar flest af sínum þekktustu ást- arlögum með aðstoð Gospelkórsins, stjórnanda hans Óskars Einarsson- ar, og fjögurra aðstoðarhljóðfæra- leikara. Lagt var upp með að flytja texta þar sem kærleikurinn væri í fyrirrúmi enda kórinn þekktur fyrir trúarlegan söng sinn. Lög á borð við Ekkert breytir því, Getur verið?, Hjá þér, Lestin er að fara, Þú fullkomnar mig, Svarið er já og Aldrei liðið betur fengu öll að hljóma á sinn ómþýða hátt á tónleikunum sem heppnuð- ust afar vel. Fékk kórinn sérstak- lega vel að njóta sín í fyrstnefnda laginu. Þannig eru flest lögin á plötunni fín þó svo að inn á milli leynist lakari lög á borð við Sól um nótt og Flæði. Það fer Sálinni betur að spila með Gospelkórnum heldur en Sin- fóníuhljómsveitinni enda á sveitin uppruna sinn í sálartónlist sem hefur jafnan átt góða samleið með gospeli. Þó svo að sinfóníutónleik- arnir hafi verið ágætlega heppn- aðir virðist sveitin finna sig betur með kórnum og innlifunin og létt- leikinn virðast meiri. Minna gos- peltónleikarnir þannig meira á hin hefðbundnu Sálarböll sem sveitin er svo þekkt fyrir. Ómþýður kærleikur KK, Pétur Ben, Reykjavík! og Orig- inal Melody koma fram á tónleik- um í kvöld sem er lokahnykkur átaksins „Nóvember gegn nauðg- unum“ sem Jafningjafræðsla Hins hússins hefur staðið fyrir. Ösp Árnadóttir hjá Jafningja- fræðslunni segir að átakið hafi gengið vonum framar. Sjö skólar hafa verið heimsóttir og hefur fræðslan ýmsist verið á sal eða inni í lífsleikni- eða félagsfræðitímum. „Fólk hefur svolítið skekkta mynd af því hvernig þetta er. Það heldur að flestar nauðganir séu þannig að það sé setið fyrir stelpum og ráðist á þær. Það er bara í 10% tilfella.“ Hún bætir því við að staðreyndin sé sú að í 70% tilfella þekkja fórn- arlömb nauðgunarinnar þann sem fremur glæpinn. Að sögn Aspar skellir fólk oft skuldinni á stelpurnar sjálfar sem lenda í nauðguninni og kenna m.a. klæðaburði um hvernig fór fyrir þeim, að þær hafi kallað nauðgun- ina yfir sig. „Það voru líka margir að segja reynslusögur af einhverj- um frænda eða vinum sem stelpa hefði sagt að hefði nauðgað sér. Það er eins og það sé algengt en samt er það bara í 1,5% tilfella þannig. Það er eins oft og fólk sem lýgur um að hafa lent í bílslysi til að fá út úr tryggingunum. Samt er það aldrei dregið í efa.“ Styrktartónleikarnir fara fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa þeir yfir frá 20 til 22. Aðgangseyrir er enginn en fólk getur lagt frjáls framlög í kassa til styrktar Stíga- mótum. Barist gegn nauðgunum Söngkonan Courtney Love ætlar að taka yfir útvarpsstöðina BBC 6 í einn dag, hinn 11. desember næstkomandi. Þar mun hún spila uppáhalds- lögin sín og ræða um hvernig hún hitti eiginmann sinn Kurt heitinn Cobain, söngvara Nirvana. Meðal annars mun hún spila sjaldheyrð lög bæði með Nirvana og hljóm- sveit sinni Hole. Love segist þegar hafa valið helling af lögum frá sjöunda ára- tugnum, þar á meðal lög Bítlanna og Elvis Presley. Einnig mun hún spila lög eftir New Order, REM og The Bangles. „Ég vil að fólk læri eitthvað nýtt,“ sagði hún. „Ég hef búið til lista og hef skoðað hann vel og vandlega. Ég komst að því að ég lifi í fortíðinni.“ Love mun einnig fjalla um nýbylgjuna í Liverpool þar sem Love átti samskipti við listamenn eins og Julian Cope og Echo and the Bunnymen snemma á níunda áratugnum. Oasis og Moby munu einnig taka yfir útvarpsstöðina BBC 6 í einn dag í næsta mánuði. Allt í öllu á BBC 6 SENDU SMS SKEYTIÐ JA SBF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA! VINNINGAR ERU BÍÓMIÐAR, DVD MYNDIR, TÖLVULEIKIR OG MARGT FLEIRA9 HVER VINNUR! Vi nn in ga rv er ða af he nd ir hj á B T S m ár ali nd . K óp av og i. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m in n í S M S k lú bb . 9 9 k r/s ke yt ið .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.