Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 96

Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 96
 Alþjóðaknattspyrnusam- bandið, FIFA, upplýsti í gær hvaða þrír knattspyrnumenn væru efstir í kosningu á besta knattspyrnu- manni heims. Það eru Brasilíu- maðurinn Ronaldinho, Ítalinn Fabio Cannavaro og svo Frakkinn Zinedine Zidane sem stimplaði sig út úr knattspyrnuheiminum á eft- irminnilegan hátt síðasta sumar. Það eru þjálfarar og fyrirliðar hinna 207 aðildarlanda FIFA sem hafa kosningarétt. Ronaldinho er talinn líklegast- ur til að hreppa hnossið en með hann sem besta mann varð Barce- lona spænskur meistari og bætti síðan um betur með því að vinna Meistaradeildina. Ronaldinho hefur hlotið þessi verðlaun undan- farin tvö ár og getur orðið fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að vinna þau þrjú ár í röð. Það skal þó enginn afskrifa Ítalann Cannavaro sem var nýlega útnefndur besti leikmaður Evrópu en hann varð ítalskur meistari með Juventus og síðan heims- meistari með Ítölum þar sem hann lék frábærlega. Það kemur mörgum á óvart að sjá Zidane á meðal þriggja efstu en þeir sem kusu hafa greinilega getað litið fram hjá skallanum á Materazzi þegar þeir gáfu atkvæði sitt. Zidane hefur unnið þessa nafnbót þrisvar sinnum á ferlin- um og hann yrði sá fyrsti til að hljóta hana fjórum sinnum. Kjörinu verður lýst 18. desem- ber næstkomandi í Zürich. Zidane á meðal þriggja bestu Argentínski varnarmað- urinn Gabriel Heinze hjá Man. Utd er loksins kominn á fullt skrið eftir meiðsli sem hann hlaut á HM í sumar. Hann berst nú hatrammri baráttu við Frakk- ann Patrice Evra um vinstri bakvarðarstöðuna hjá United og finnst það gaman. „Ég er mjög glaður fyrir hönd Evra sem hefur verið að leika vel og það er gott fyrir liðið. Man. Utd snýst ekki um einstaklingana heldur um að ná góðum úrslitum og það hefur gengið vel í vetur. Það verður gaman að berjast um sæti í byrj- unarliðinu,“ sagði Heinze en Frakkinn Mikael Silvestre er ekki eins hress enda ekki komist í byrjunarlið United síðan í september. Hann var ekki í leikmannahópnum gegn Chelsea og hann er nú orðaður við sölu til Spánar. „Það væri fínt að fara þangað. Af hverju ekki? Ég hef samt útilokað að fara aftur til Frakklands. Ekki af því mér líkar ekki við landið heldur vegna þess að ég þekki deildina þar of vel. Ég væri til í að prófa nýja hluti á nýjum stöðum,“ sagði Silvestre. Berst glaður fyrir sæti sínu Blue Lagoon gjafakort Bláa lónið Húðvörur Spa meðferðir Veitingar Gisting Upplýsingar í síma 420-8832 eða á bluelagoon@bluelagoon.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.