Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 104

Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 104
Klisjur eru klisjur af því þær eru sannar og ein sannasta klisjan er að allt sé best í hófi. Það er ágætt að eiga eitthvað af pening- um og þurfa ekki að fá í magann um hver mánaðamót, en það er svo sem ágætt líka að fá í magann því þá finnur maður allavega fyrir því að maður sé lifandi. Eins lengi og gluggaumslögin koma inn um lúg- una hefur maður tilgang í lífinu. Þannig að hófið liggur í því að fá í magann um sirka önnur hver mán- aðamót. myndina af óhófi sá ég í þætti um Michael Jackson sem Martin Bashir gerði fyrir nokkrum árum. Þetta var átakanleg mynd af manni sem átti allt en samt ekki neitt. Hann lét henda öllum út úr milljónamær- ingaverslun í Las Vegas og gekk svo um og keypti sér drasl sem hvert um sig kostaði eins og það sem venjulegur launaþræll upp á Íslandi yrði ævina að vinna fyrir. Michael benti áhugalaus á draslið sem hann langaði í og svo hefur því eflaust verið skutlað á búgarðinn. Seinna sama dag var söngvarinn kominn upp á hótelherbergi, einn og vinalaus og leikandi sér að ein- hverju dóti. Þetta var sláandi dæmi af því hvar óhófið getur endað. Enn og aftur sönnuðust orð heimspek- inganna frá Liverpool sem sungu „Þú getur ekki keypt þér ást“. Og allt kemur fyrir ekki þótt Michael Jackson sé búinn að kaupa útgáfu- réttinn af textanum. finnst mér eins og Ísland sé að verða eins og Michael Jackson í dótabúðinni. Eins og ofdekraður krakki sem fær allt upp í lúkurnar og er löngu hætt að verða glatt yfir nokkrum sköpuðum hlut. Það var gleði þegar Jón Páll og feg- urðardrottningarnar unnu sína titla á 9. áratugnum, en slíkir titlar vekja litla ánægju nú. Við erum orðin svo agalega heimsfræg. Það bylja á okkur fréttir af fulltrúum þjóðar- innar, góðu millunum, sem eru að kaupa sér hitt og þetta í dótabúðum heimsins, en okkur er jafn sama og þjónunum hans Michaels þegar hann fer í innkaupaleiðangur. Við ypptum bara öxlum. Okkur er sama. Við vitum að gluggaumslögin koma alveg jafn títt inn um lúguna hjá okkur. Okkur finnst miklu meira koma til sigra Magna í karókí. styttist í óhófsorgíuna miklu. Þegar mulningsvél heilaþvottarins er sett í gang er ágætt að vera and- lega viðbúinn áreitinu með sögum foreldra sinna um jól fortíðar þar sem það þurfti bara nokkur rauð epli til að búa til hátíð. Besta vörnin er þó að hugsa um galtóm augun í Michael Jackson þar sem hann sat í miðri hrúgunni sinni: einn ríkasti maður í heimi og sá langsorgleg- asti. Michael Jackson LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATOR - félag laganema við Háskóla Íslands mmtudaga milli 19:30 - 22:00 í síma 551-1012 Framtíðarreikningur Glitnis – fyrir káta krakka með stóra drauma • Bestu vextir sparireikninga bankans • Verðtryggður reikningur • Auðvelt og þægilegt að spara reglulega • Bundinn þar til barnið verður 18 ára Gefðu inneign á Framtíðarreikning Glitnis og fáðu fallega Latabæjarhúfu í Latabæjaröskju í kaupbæti.* Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi Glitnis eða á www.glitnir.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA * 3.000 kr. lágmarksupphæð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.