Fréttablaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 52
Fyrrverandi Kryddpían Mel B hefur ráðið einn af fremstu lögfræðingum Hollywood fyrir atlöguna gegn meintum barnsföður sínum, Eddie Murphy. Eins og frægt er orðið ákvað Eddie Murphy að slíta sambandi sínu við Mel B í sjónvarpsþætti og krafðist þess jafnframt að fram færi DNA- próf til að sanna faðerni barns- ins sem Mel B gengur með undir belti. Söngkonan tók þessar yfirlýsingar óstinnt upp og hefur hótað gaman- leikaranum fræga öllu illu. Nú hefur Kryddpían fyrrverandi fengið til liðs við sig lögfræðing að nafni Don Engel en samkvæmt frétta- vef Daily Mirror er sá sagður taka í kring- um fimm hundruð dollara á tímann eða rúmar þrjátíu og fimm þús- und krónur. Engel þessi er fyrir löngu þekktur í afþreying- ariðnaði Bandaríkjanna og meðal skjól- stæðinga hans má nefna Cher, Meatloaf og Fleetwood Mac. Heimildarmenn Mirror-blaðs- ins greina frá því að Mel sé í mikl- um vígaham og ætli ekki að gefa tommu eftir í málaferlunum. „Hún ætlar leggja til atlögu á þann stað þar sem Eddie er hvað veikastur fyrir, veskið,“ sagði vinur Mel B sem ekki vildi koma fram undir nafni. „Mel ætlar ekki að bugta sig og beygja fyrir Eddie og sýnir klærnar með því að ráða Engel til verksins,“ bætti annar við. Ef vel tekst til hjá Mel ætti hún að geta fengið fimmtán milljónir punda eða tvo milljarða íslenskra króna í formi meðlagsgreiðslna frá Murphy. „Allir vita að Don Engel er ekki ódýrasti lög- fræðingurinn í bænum en hann er sá besti,“ sagði einn heim- ildarmanna Mir- ror. „Allir lög- fræðingar vilja takast á við stóru laxana og Engel er engin undantekning á því,“ bætti hann við. Leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith ætla að endurnýja brúðkaupsheit sín á tíu ára brúð- kaupsafmæli sínu á næsta ári. Eftir að hafa verið gestir í brúð- kaupi Toms Cruise og Katie Hol- mes á Ítalíu á dögunum vilja þau halda stórt brúðkaup en fyrra brúðkaup þeirra var töluvert smærra í sniðum. „Þau héldu alvöru brúðkaup. Þetta var ótrú- legasta og fallegasta athöfn sem ég nokkru sinni orðið vitni að,“ sagði Jada Pinkett með stjörnur í augum. Vilja stórt brúðkaup Orðrómur er uppi um að popp- prinsessan fyrrverandi, Britney Spears, hafi skrifað undir samn- ing við tímaritið Vanity Fair um að leysa frá skjóðunni um hjóna- band sitt með Kevin Federline. Britney var víst svo ánægð með hjartnæmt viðtal tímaritsins við Jennifer Aniston eftir skilnað hennar við Brad Pitt að hún er til- búin til að greina á opinskáan hátt frá hinum ýmsu smáatriðum úr hjónabandinu. Britney sótti um skilnað frá Federline á dögunum og kom það honum mjög í opna skjöldu. Leysir frá skjóðunni !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna! W.ENGLISH SUBTITLES IN REGNBOGINN MEÐ ÍSLENSKU TALI Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Þegar myrkrið skellur á... hefst ævintýrið! LOKAÐ AÐFANGADAG OG JÓLADAG, TÍMARNIR GILDA ANNAN Í JÓLUM MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á Klikkuð grínmynd þar sem Jack Black og Kyle Gass fara á kostum í leit að Örlaganöglinni. Stútfull af frábærri tónlist. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ERAGON kl. 3, 6, 8.20 og 10.40 B.I. 10 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 3 og 6 TENACIOUS D kl. 5.50, 8 og 10.10 CASINO ROYALE kl. 10.10 B.I. 14 ÁRA HÁTÍÐ Í BÆ kl. 3 MÝRIN W.ENGLISH SUBTITLES kl. 5.40 og 8 B.I. 12 ÁRA BORAT kl. 8 og 10 SKÓGARSTRÍÐ ÍSL. TAL kl. 3 ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 ERAGON kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 10 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 CASINO ROYALE kl. 5, 8 og 10.50 B.I. 14 ÁRA HNOTUBRJÓTSPRINSINN ÍSL. TAL kl. 1.30 og 3.20 HÁTÍÐ Í BÆ kl. 1.30, 3.40, 5.50 og 8 BORAT kl. 10.10 B.I. 12 ÁRA MÝRIN kl. 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 2, 4 og 6 TENACIOUS D kl. 3.50, 8 og 10 ERAGON kl. 1.40, 8 og 10.10 B.I. 10 ÁRA THE HOLIDAY kl. 5.40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.