Fréttablaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.12.2006, Blaðsíða 28
Jólin í Húsdýragarðinum eru ekki íburðarmikil en þó er reynt að gera óvenjuvel við dýrin á aðfangadag. Jón Gíslason, yfirdýrahirðir í Hús- dýragarðinum, segir að aðfanga- dagur sé að mestu leyti eins og aðrir dagar í garðinum. „Það gengur allt sinn vanagang og við erum með opið svo fólk getur komið og kíkt við. Við reynum samt auðvitað að gera vel við dýrin og gaukum að þeim besta heyinu og auka skammti af fóðurbæti og svona,“ segir hann. Sögusagnir segja að stundum gerist það að dýrin fari að tala á jólanótt. „Persónulega hef ég ekki orðið var við það sjálfur en maður veit ekkert hvað gerist þegar eng- inn er nálægt,“ segir Jón. Á gamlárskvöld er öllu meiri viðbúnaður í Húsdýragarðinum en á aðfangadag að sögn Jóns þar sem dýrin geta orðið hrædd við hávað- ann frá hátíðahöldunum. „Við reynum að vera með ljós í öllum húsum og tónlist á þannig að dýrin verði sem minnst vör við lætin í flugeldum og þess háttar,“ segir hann. Hátíðlegt í Húsdýragarði Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Skólavörðustíg 21 Sími 551 4050 • Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.