Fréttablaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 84
!óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna!MEÐ ÍSLENSKU TALI Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Þegar myrkrið skellur á... hefst ævintýrið! Klikkuð grínmynd þar sem Jack Black og Kyle Gass fara á kostum í leit að Örlaganöglinni. Stútfull af frábærri tónlist. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 KÖLD SLÓÐ kl. 3.40, 5.50, 8.20 og 10.30 B.I. 12 ÁRA ERAGON kl. 3, 6, 8.20 og 10.40 B.I. 10 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 3 og 6 TENACIOUS D kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA CASINO ROYALE kl. 10.20 B.I. 14 ÁRA MÝRIN W.ENGLISH SUBTITLES kl. 8 B.I. 12 ÁRA SKÓGARSTRÍÐ ÍSL. TAL kl. 3 KÖLD SLÓÐ kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 1.30, 3.40 og 5.50 ERAGON kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 10 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 1 og 3.20 CASINO ROYALE kl. 8 og 10.50 B.I. 14 ÁRA HNOTUBRJÓTSPRINSINN ÍSL. TAL kl. 1.30 HÁTÍÐ Í BÆ kl. 1.30, 3.40 og 5.50 BORAT kl. 10.20 B.I. 12 ÁRA MÝRIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA KÖLD SLÓÐ kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ÁRA ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR ÍSL. TAL kl. 4 og 6 TENACIOUS D kl. 8 og 10 ERAGON kl. 3.50, 6 B.I. 10 ÁRA 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi SPENNUMYND EFTIR BJÖRN B. BJÖRNSSON ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN... Þrátt fyrir hrakspár aðdá- enda leyniþjónustumanns- ins James Bond er það Daniel Craig sem stendur uppi með pálmann í hönd- unum. Þetta kemur hvað best í ljós þegar aðsóknartölur á nýjustu Bond- myndina, Casino Royal, eru skoðað- ar en hún er orðin aðsóknarmesta James Bond-myndin til þessa. Cas- ino Royale slær þar við Die Another Day sem á sínum tíma græddi vel fyrir framleiðendur myndarinnar þótt flestir væru sammála um að hún væri sú lélegasta hjá Pierce Brosnan í hlutverki leyniþjónustu- mannsins snjalla. Casino Royal hal- aði inn þrjátíu og tvo milljarða íslenskra króna á heimsvísu og ætti það að stinga upp í óvildarmenn Craigs sem margir hverjir fundu honum flest til foráttu þegar breski leikarinn var ráðinn í þjónustu hennar hátignar. Mikil spenna ríkti meðal fram- leiðenda í kvikmyndaborginni Hollywood þegar aðsóknartölur yfir jólavertíðina komu í hús. Ævintýra- myndin Eragon trónir í efsta sæti í flestum löndum utan Bandaríkjanna en hún er byggð á samnefndri bók unglingsins Christ-opher Paolini. Í Bretlandi voru það hins vegar hinar dansandi mörgæsir sem héldu topp- sætinu, þriðju vikuna í röð. Gaman- myndin Night at the Museum komst í efsta sætið í Bandaríkjunum en myndin segir frá safnverði sem verður vitni að því þegar sögusafn tekur að lifna við með kostulegum afleiðingum. Fast á hæla hennar kom kvikmyndin Dreamgirls en hún skartar þeim Jamie Foxx og Eddie Murphy auk söngfuglsins Beyoncé Knowles í aðalhlutverkum. Myndin hefur fengið frábæra dóma hjá bandarískum gagnrýnendum og veðja flestir á hana sem líklegan kandítat þegar Óskarstilefningarn- ar verða tilkynntar. Ég er kannski full kröfuharður, en þegar kemur að poppplötum eru viss lykilatriði sem plata þarf að uppfylla til þess að ég geti mælt með henni. Framar öllu þarf hún að innihalda grípandi lög. Útsetningar þurfa að vera upplífgandi og helst leita inn á ókunnugar slóðir. En ef lögin eru aðlöguð eldri stílum á smekklegan hátt er ég fljótur að fyrirgefa listamanninum þrátt fyrir að hann leiði mann inn í kunnugleg- an hljóðheim. Flutningur þarf svo að vera sjarmerandi. Mér er svo sem skítsama hvort söngvarinn eða spilamennskan sé ekki sú besta í heimi, eins lengi og hún ber vott um þennan óútskýranlega sjarma sem hvorki er hægt að læra né kaupa. Með öðrum orðum þá krefst ég þess af poppi að það færi mér eitthvað nýtt, sama í hvaða formi það er. Gwen Stefani hefur ótrúlega fal- lega áru yfir sér. Virkar skapandi og kraftmikil kona með aðgang að brunninum sem færir þeim er drekka af eilífa æsku. Hún hefur ekki bara frábæra rödd, heldur er hún afbragðs flytjandi og full af kynþokka. Með No Doubt blómstr- aði hún og sæmileg sóló frumraun hennar færði henni nokkra ágætis slagara. Þess vegna gæti þessi fylgifiskur Love, Angel, Music, Baby ekki verið meiri vonbrigði. Það er ekkert nýtt né spennandi við þessa plötu. Allur sjarmi Gwen Stefani getur ómögulega bætt fyrir slagaraleysið og það almenna and- leysi sem svífur yfir þessari plötu. Hún er greinilega unnin í miklum flýti og frekar farið eftir útþynnt- um formúlum í stað þess að fanga þann lífsneista sem Gwen virðist innihalda. Ballöðurnar minna mig óþægilega mikið á Debbie Gibson (sem var arfaslöpp tilraun níunda áratugarins til að búa til tánings- stjörnu á við Britney Spears) og „hressu“ lögin missa marks og það sem á að vera barnalegur sjarmi verður hallærislegt. Pharrell-lagið Yummy er besta efnið í slagara, en það hljómar samt óþægilega kunn- uglega. Eins og afgangslag af plötu NERD eða The Neptunes. Ástæðan fyrir því að ég gef þess- ari plötu lægstu mögulegu einkunn er af virðingu við listamann sem ég hef tröllatrú á. Gwen Stefani er meistari í sinni iðju, en þessi plata er eins langt frá því að vera meist- araverk og hugsast getur. Fljótfærnislegur poppgrautur Stefani grípandi lög né ferska strauma. Áritað umslag Bítlaplötunnar Meet The Beatles seldist á dögun- um á uppboði fyrir 60.000 pund, eða tæplega 8,4 milljónir íslenskra króna. Umslagið var áritað af öllum fjórum Bítlunum og hafði verið gefið Louise, systur gítar- leikarans George Harrison. P var sú fyrsta sem Bítlarnir gáfu út í Bandaríkjunum hjá Capi- tol útgáfufyrirtækinu. Árituð plata seld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.