Fréttablaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 85
Breska söngkonan Lily Allen hefur ekki mikið álit á Paris Hilt- on. Í nýlegu viðtali segir Lily að hún skilji ekki hvernig fólk geti keypt plötuna hennar og að það eigi að drepa hvern þann sem fjár- festi í eintaki. „Fyrir fimm árum var kannski í lagi að gefa þetta út, en þá var ekki hægt að nálgast almennilega tónlist á netinu. Núna eru komnir listamenn eins og ég eða Arctic Monkeys. Af hverju eru plötufyrirtæki að styðja þetta fjandans rusl?“ spyr Lily reið í viðtalinu. Paris Hilton er þó ekki fyrsta stjarnan sem verður fyrir barðinu á Lily, en áður hefur hún sagt ljóta hluti um söngkonuna Cheryl Tweedy úr Girls Aloud og poppgyðjuna Madonnu. Eins og frægt er þá sló Lily í gegn með hjálp heimasíðunnar Myspace. com, en hún hafði þá reynt að koma sér á framfæri í lengri tíma. Finnst Paris vera ömurleg Lionel Richie er orð- inn þreyttur á hegðun dóttur sinnar, smá- vöxnu stjörnunnar Nicole Richie. Lionel hefur stutt rækilega við bakið á ættleiddri dóttur sinni en jafn- framt haft þungar áhyggjur af henni. Síðast skikkaði hann Nicole til að leita sér hjálpar vegna þess hve grannvaxin hún var orðin. Eftir að hún var handtekin fyrir að keyra undir áhrifum eit- urlyfja hefur hann hins vegar fengið nóg og mælist nú til þess að henni verði gert að dúsa í fangelsi, það hræði hana kannski inn á rétta braut. Vill senda Nicole í steininn Gyllenhaal-systkinin vinsælu, Jake og Maggie, komust í hann krappan í vikunni þegar þau lentu í eldsvoða á hóteli sem þau dvöld- ust á í Kaliforníu. Hótelið, Manka’s Inverness Lodge, stendur við San Francisco-flóa og nýtur töluverðra vinsælda hjá fræga fólkinu sem flykkist þangað til að slaka á. Karl Bretaprins var til að mynda gest- ur hótelsins á síðasta ári og Gyl- lenhaal-systkinin hafa oft sótt það heim. Jake Gyllenhaal, sem barðist við náttúruöflin í myndinni The Day After Tomorrow, var liðtæk- ur í baráttunni við eldinn og hjálp- aði Daniel DeLong, einum eiganda hótelsins, meðal annars að bjarga innanstokksmunum. Einn skáli brann til kaldra kola, en aðrar eignir á svæðinu voru óskemmd- ar. Enginn slasaðist í eldsvoðan- um, sem má teljast mikil mildi þar sem átta manneskjur dvöldust í umræddum skála. Eldsvoði á hóteli Gyllenhaal-systkina Jet Black Joe tróð upp við góðar undirtektir á Gauki á Stöng fyrir viku síðan. Það féll þar með í skaut Páls Rósinkranz að syngja svanasöng þessa rómaða skemmtistaðar, því föstudagskvöldið var síðasta kvöld Gauksins eins og gestir þekkja hann. Óvíst er hvað verður um staðinn en orð- rómur er uppi þess efnis að í húsnæðinu verði minjagripasala eða veitingastaður Hard Rock Café. Síðasta kvöldið verður þó þeim sem þar voru eftirminnilegt og Jet Black Joe í rokna stuði eins og sjá má á myndunum. GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI : WILL FERRELL Framleidd af Steven Spielberg DENZEL WASHINGTON VAL KILMER KVIKMYNDIR.IS FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG SNIÐUG GAMANMYND... Háskólabíó ...SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT SKAP Á NÝJU ÁRI ekki missa af mest slÁandi og einni Áhrifamestu kvikmynd Ársins. ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN... 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Mynd eftir Óskarsverðlaunahafann Clint Eastwood. Sannkallað meistaraverk sem kvik- myndað var að mestum hluta á Íslandi. SV. MBLÞ.J. -FBL LIB TOPP5.IS - Sýningartímar 1. jan. Nýársdag - gleðilegt nýtt ár ! KÖLD SLÓÐ kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 FLAGS OF OUR FATHERS kl. 4:30 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 4:45 Leyfð DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12 NATIVITY STORY kl. 5:50 B.i.7 BOSS OF IT ALL kl. 8 B.i.7 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI OPNUM Á NÝÁRSDAG STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8 - 10 Leyfð FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 4 - 6 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 2 - 4 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU M/-Ensk tal kl. 2 Leyfð FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3 - 5:30 Leyfð HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 8 Leyfð ERAGON kl. 3 - 5:30 B.i. 12 DÉJÁVU kl. 10:15 B.i. 12 MÖRGÆSAÆÐIÐ ER HAFIÐ! STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8:20 - 10:40 Leyfð CHILDREN OF MEN kl. 8:10 - 10:30 B.i.16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð DÉJÁ VU kl. 10:40 B.i.12 THE HOLIDAY kl. 8 B.i. 7 DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12 DOA kl. 4 B.i.12 SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 1 - 3 Leyfð SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 Leyfð BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð STRANGER THAN FIC... VIP kl. 8 - 10:20 FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl.1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 Leyfð FRÁIR FÆTUR VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40 HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð theHoliday
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.